Alþýðublaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.03.1963, Blaðsíða 8
Miklar andsfæður oð verki í Júgóslavíu TITO marskálkur hefur nýlega haldið þrjár ræður til júgóslavn- esku þjóðarinnar. Fyrstu ræðuna hélt hann við heintkomuna frá Sovétríkjunum, 22. desember 1962, 29. desember 1962 ávarpaði , hann verkamenn í stálverksmiðju nálægt Belgrad og 23. janúar 1963 ávarpaði hann júgóslavneska æskulýðsþingið. í öll þessi skipti var búizt við, áð hann mundi véita frekari upp- lýsingar um árangur heimsóknar hans til Moskvu nýlega og hugs- anlegar afleíðingar hennar á ut- anríkisstefnu. Júgóslavíu. En því var ekki að heilsa. Að vísu drap Tito marskálkur á viðræður sínar við Krústjov forsætisráðherra í ræðum þessum og áhrif þau; sem hann varð fyrir í Sovétríkjunum, en þegar kom að áhrifum ferðar- innár á utánfíkisstefnuna lét hann nægja að hafna hviksögum frá Vesturlöndum þess efnis, að stjómin í Belgrad hygðist breyta um stefnu í utanríkismálum. lausn Kúbudeilunnar, virðast. mæia gegn þessu. ; i í ræðu sinni 29. desember 1962 sagði Tito: „Eg hef einnig talað þar (í Moskya) um þá staðreynd, að Júgóslavar geta ekki breytt stefnu sínni. Júgóslavar. njóta mikils álits í heimimun, einkum méðal ríkja Asíu og Afríku, Eg. hef útskýrt, að þetta er ekki ein- ungis okkur og þessum ríkjum til góðs, heldur einnig frámfara- hreyfingunni yfirleitt og öllum hinum friðelskandi heimi”. .... „SÉRSTAÐA“ VIRK SAMBÚÐ . Tito sagði, að utanríkisstefna Júgóslavíu mundi ekki breytast. Vinátta og samvinna við aðrar þjóðir á grundvelli virkrar sam- búðar yrði sem hingað til grund- vallaratriði í stefnu hans. Þetta mundi merkja, að haldið yrði fast viö grundvallaratriðið um sam- vinnu við sósíalistaríkin“, þar sem „land okkar er einnig sósí- alistaríki, þegar öllu er á botninn hvolft." Nokkmm fréttamönnum þótti eftirtektarvert, að Tito talaði ekki lengur um „sjálfstæða stefnu Júgóslavíu" heldur aðeins um „góð samskipti við Vesturlönd." Þeir telja þetta þátt í samræm- ingu þeirri á stefnu kommúnista, sem Peking-stjórnin gagnrýnir, en þau ummæli Titos í Æðstaráð- inu, að mörg hlutlaus ríki, þ.á.m. Júgóslavía, hefðu stuðlað að í sömu ræðu sagði hann einn- ig: „V.ið högum gagnkvæmum samskiptum okkar (við Sovétrík-, in) á raunhæfum grundvelii án ýktra vona.“ Af þessum yfirlýsingum mætti ætla, að Tito hafi tekizt að sann- færa Rússa um, að stefna hans um hlutleysi og sjálfstæði innan kom- múnistablakkarinnar væri hag- kvæm, þegar hann var í Moskva. Hér sé um kommúnistíska stefnu að ræða, að vísu í breyttri mynd,- •| en engu að síður mikilvæga sam- eiginlegum markmiðum kommún- ista yfirleitt. j En að sinni má skilja við þetta hér, enda er mjög ósennilegt, að Tito muni afsala sér „sérstöðu" i sinni innan kommúnistaheimsins. Þessa sérstöðu hefur hann orð- ið að kaupa dýru verði. Auk þess ‘ bendir allt til þess, að hann hafi j misst áhuga á utanríkismálum, að minnsta kosti um sinn, þar eð hann hefur við önnur vandamál að etja. Það, sem Tito skiptir máli nú, eru vandamál innanlands. Ævi- starf Titos var, eins og hann eitt sinn sagði, sameining allra „suð- ur-slavneskra“ þjóða í eina júgó- slavneska þjóð. Þetta ævistarf starf hans er nú í alvarlegri hættu. Ekki er ljóst hverjar orsakimar og ástæðurnar eru fyrir þessari framvindu. Ef til vill hafa efna- hagsörðugleikar, sem Júgóslavar hafa átt við að striða undanfarin tvö ár, vakið upp gamlar deilur með þjóðarbrotunum sex í Júgó- slavíu: Ef til vill hefur spenna vegna . menningarstrauma úr austri óg vestri og umskipti sögu, sem ,er skipt á milli áhrifa Vín- ar, . Rómar og Konstantínópels, gert aljúgóslavneskum efnahag ó- kleift að starfa. í ræðu sinni 29. desember fjallaði Tito aðallega um efna- hagsmálin. Hann játaði fyrir vefkamönnunum, sem hann talaði til,* en þeir hafa orðið mest fyrir barðinu á efnahagskreppunni, að forystumönnum og skipuleggj- endum hefðu orðið á mistök. Á hinn bóginn kenndi, hann nær eingöngu þróun efnahags- og stjórnmála í landinu yfirleitt um ástandið. Þannig álasaði hann verkamönn- um. Hann- sagði,- að það væri und- ir þeim komið, ■ að framleiðsla, gæöi og magn framleiðslunnar ykist. Einnig ættu verkamennirn- ir að taká þátt í jákvæðri gagn- rýpi til þéss að stuðla að mótun fráinvindunnar Í- stjórnmálum og hugmyndafræði. Í'ito gagnrýndi marga félaga kommúnistaflokksins, og hótaði jaftivel hreinsun, en hins vegar kváð liann flokkinn ekki einung- is hafa rétt til þess að hafa yfir- stjörnina með höndum, heldur og almennt eftirlit. Varðandi hörmu- legar afleiðingar baráttu hans sjálfs á fyrra ári gegn verkfræð- ingmn, tæknifræðingum og öðrum sérfræðingum, sem sakaðir voru um að „arðræna verkamennina,“ sagði Tito, að orð hans og mark- mið hefðu verið misskilin og ýkt i reynd. Hann veitti ráðum verka manna nýtt mikilvægi, en áhrif þeirra hafa farið þverrandi á undanförnum árum, er hann lýsti kostum þeirra. Tito marskálkur sagði, að fögn- uður manna á Vesturlöndum yfir þjóðlegri tegund kommúnisma, sem sagt er að sé við lýði í Júgó- slavíu, væri óæskileg samúð bandamanna. Tito benti verka- mönnum sínum á fordæmi sov- ézkra verkamanna, sem væru á- nægðir með sitt hlutskipti, þótt þeir hefðu orðið að reyna margt. og átt við marga erfiðleika að etja. Hann benti á hvað þeir væru ákveðnir í að hafa áhuga á varð- veizlu friðarins, laga og reglu og stuðia að því,. að land þeirra ,tæki risastökk fram á við.‘ Þetta kvað Tito hina miklu, pólitísku fyrir- mynd, sem verkamenn í Júgósla- víu ættu að reyna að ná. Tito marskálkur gagnrýndi menntamenn harðlega. Hann sak- TITO MARSKALKUR — allt unnið fyrir gíg? aði þá um að reyna að torvelda þjóðlega sameiningu og samstarf í iðnaði, þar sem þeir teldu sig sjálfskipaða verndara fylkjanna í landinu og íbúa þeirra. Með þeim , ummælum sínum, að „efnahagur , þjóðarinnar verður að vera ein heild, hvað svo sem mörg þjóð- arbrot lifa í landinu,” gaf Tito marskálkur vísbendingu um dm- kvartanir þær, sem hann átti eft- ir að láta í- ljós í ræðu sinni 23. janúar, er hann ávarpaði æsku- lýðsþingið. ÞJÓÐERNISVANDA- MAL SIOGA VIGGA OG TILVERAN Hugsanagangurinn í þessari löngu ræðu var sem hér segir: — Efnahagsleg sameining Jugóslavíu er aðeins ein hlið sameiningar, sem verður að bera árangur, um- fram allt á sviði stjómmála og hug myndafræði. Með efnáhagslegu sameiningunni má ekki raska að- skiidum menningarlífum hinna einstöku þjóðarbrota, sein búa í Júgóslavíu. Vandamál slíkrar sameiningar í landi, sem nokkrar þjóðir byggja, eru augljós. Hins vegar imá yfir- stíga þau með því að bæta lifs- kjörin í vanþróaðri héruðum smám saman. Þessi þróun, en um árabil hefur skipulagt verið unnið að framgangi hennar, hefur hins veg.- ar nýlega mætt nýjum óg geysi- legum erfiðleikum. Erfiðleikar þessir stafa af sér- stæðisstefnu, þjóðernishrqká, þjóð- ernisstefnu, hreppapólitík, ein* angrun, þröngsýni og eigirigimi. Forvígismenn þessara afturhalds- hugmýnda er ekki. aðeins að finna meðal bókmennta- og lista- njanna, listmálara og kvjkmynda- framleiðenda og annarra mennta- manna, heldur jafnvel meðal fé- lága Koinmúnistaflokksins. Marg- ir ganga svo langt að krefjast þess að fá eigin her, eigin gjaldmiðil og jafnvel eigin utanríkisstefnu til handa hinum einstöku lýðveldum, sém mynda Júgóslavíu. Tito kvað hættuna á kröfunni til yfirráða vera alvarlega á ný. Fjöl- mennasta þjóðin yrði að hafa þessi yfirráð eins og á timum kapítalista (hér átti hann við Ser- bíu) eða minni og þróaðri þjóð í efnahagslegu tilliti (þ. e. Slóven- ía). Bezta dæmið um ástandið iværi,.að „engan veginn lítill hóp- ur“ manna í hinum ýmsu lýðveld- |um og jafnvel komniúnistar væru | tregir til að nota hugtakið „Júgó- | slavía”, sennilega vegna þess, að þeir vildu ekki kasta þjóðlegum réttindum sínum fyrir borð. Tito marskálkur benti. á annað dæmi um ástandið: „Sextán árum eftir upphaf sósíalískrar Júgó- 'slavíu heyrir maður enn ávarps- formin „herra, frú og ungfrú," sem eiga sér borgaralegan uppruna og oltkur finnst svo framandi og fjarstæð.” Tito játaði, að hann h'efði sjálfur nokkrum sinnum heyrt þessi ávarpsform og hefði það valdið honum miklum sárs- auka, þar eð „þau hafa mikilvæga og táknræna merkingu í þróun stéttanna." Hann kvaðst ekki vita hvernig útrýma mætti þessu böli, en æskan yrði að bregðast hart við. Hér var um að ræða hvatningu til óróaseggja um að láta til sin taka. Tito marskálkur sagði um öll önnur mál, að þjóðin yrði að temja sér hófsemi og forðast „leit að bröskurum“, eins og á undan- förnum árum, er gefið hefði slæma raun. Áhrifin af þessum ræðum, eink- f g 6. marz 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.