Alþýðublaðið - 17.04.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 17.04.1963, Page 11
Jóhann Vilbergsson, hinn snjalli skíðamaður Siglfiröinga. I ! Skíðamótið Framh. af 10 síffu STÓRSVIG JKVENNA Kristín Þorgeirsdóttir Sigl. 40.5 Jakobína Jakobsdóttir Rvík 45.7 Jóna Jónsdóttir, íísafirði 40.3 STÓRSVIG KARLA Jóhann Vilbergssón, Sigl. 73.2 Kristinn Be.nediktsson, ísaf. 73.5 Hafsteinn Sigurðsson, ísaf. 76.4 FLOKKASVIG Sveit ísfirðinga Sveit Akureyringa Sveit Siglfirðinga Sveit Ólafsfirðinga hætti. í Alpatvíkeppni urðu meistarar Jóhann Vilbergsson og Kristín borgeirsdóttir, bæði frá Siglufirði. 30 km GANGA Birgir Guðl. Sigl. 1 klst 59 m. 27 s. Sveinn Sveinsson Sigl. 2:05.27 Guðmundur Sveinsson Sigl. 2:06.45 Gunnar Pétursson 2:07.55 Sigurður Sigurðsson ísaf. 2:12.06 Beztu frjálsíþróttaafrekin 1962 FREKAR LÉLEGT í LANG- STÖKKIOG HÁSTÖKKIKV. BEZTU afrek kvenna í hástökki í fyrra voru mun lólegri en árið áð- ur, en þá stökk Sigrún Jóhanns- dóttir, Akranesi, 1,50 m. Hún var ekki með 1962 végna veikinda, en nafna hennar Sæmundsdóttir, frá Þingeyjarsýslu, var bezt með 1.38 m. Engri stúlku tókst að stökkva 5 metra eða lengra í fyrra, en bezt var Helga ívarsdóttir, HSK, sem stökk 4.85. HÁSTÖKK: Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ 1.38 Ragnheiður Pálsdóttir HSK 1.37 Helga ívarsdóttir, HSK 1.35 Kristín Guðmundsdóttir, HSK 1.35 Helga Sveinbjörnsd. HSK 1.35 Halla Sigurðard. UMSE 1.33 Margrét Hagalínsd. HSV 1.30 Móeiður Sigurðard. HSK 1.30 Anna S. Guðmundsd. UMSS 1.30 Svala Lárusdóttir IISH 1.30 Jónína Hlíðar UMSB 1.30 Sigríður Sigurðard. ÍR 1.30 Katrín Guðmundsd. HSK 1.30 María Daníelsdóttir UMSE 1.30 Guðlaug Steing>-'mcd. USAH 1.27 Elízabet Sveinbjörnsd. IISH 1.25 Björk Ingimundard. UMSB 1.25 Fríða Höskuldsdóttir HVI 1.25 Fríða Guðmundsdóttir ÍR 1.25 Jytte Moestrup ÍR 1.25 Sigrún Hauksdóttir ÍR o. fl. 1.25 LANGSTÖKK: Helga ívarsdóttir HSK 4.85 Sigrún Sæmundsd HSÞ 4.76 Rakel Ingvarsdóttir HSH 4.76 Elízabet Sveinbjörnsd. HSH 4.69 Ingibjörg Sveinsdóttir HSK 4.63 Þorgerður Guðmundsd. UMSE 4.57 Lilja Sigurðard. IISÞ 4.48 Sigríður Sigurðardóttir ÍR 4.47 Oddrún Guðmundsd. UMSS 4.45 Helga Friðbjörnsd. UMSS 4.43 Björk Ingimundard. UMSB 4.43 Rannveig Hallsdóttir HSK 4.42 Margrét Hjaltadóttir IISK 4.33 Halla Sigurðard. UMSE 4.33 Anna S. Guðmundsd. UMSS 4.30 Guðlaug Steingrímsd. USAH 4.25 Ragnheiður Pálsdóttir HSK 4.24 Hanna Stefánsdóttir HSÞ 4.33 Kristín Jónsdóttir HSÞ 4.21 Sigrún Guðmundsd USAH 4.20 Shodh | Cr f (r-i£-í-íT. SAMEINAR MARGA KOSTi: FAGURT ÚTLIT. ORKU. TRAUSTIEIKA RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI ■OG LÁ.GT VERÐI TÉKhNESHA BIFHEIÐAUMBOÐIÐ VOfMRSTfUiTI n. SÍMI 37SSI er ryðvörn. SMURSTÍBIN Sætúni 4 - Simi 16-2-27 BíUinn ejr smurður fljótt og vel. Seljum allar tegnndir af smurðliu. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver. Dúnr og fiðurhreinsun Kirkjuteig 29, síml 33301. Innihurðir Mahogny Eik — Teak — HÚSGÖGN & INNRÉTTIN G AR Ármúla 20, sími 32400. Einangrunargler Framleitt einungis úr gleri. — 5 yára ábyrgð. Pantið tímanlega. úrvals Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. ÞETTA ER BÍLL ÁRSINS OKTAVIA COMBI TÉKKNESKU BÍLARNIR SLÁ I GEGN! ★ Heimskunn, örugg vél (43—53 ha.). ★ Rammbyggðir fyrir íslenzka vegi. ★ Orkumiklir, en þó sparneytnir. ★ Ryðvarðir. ★ — og ódýrari. „SKODA“ hýður fjórar gerðir: 4—5 manna fólksbíl (Oktavia), 5—6 manna station-bíl (1202), 5-manna station-bíl (Combi) og burðarmikla sendiferðabifreið (1202). Póstsendum upplýsingar um liti, greiðsluskilmála og af- greiðslu. — Fáeinir fólksbílar til afgreiðslu um miðjan apríl, ef samið er strax. Tékkneska bifreiðaumboðið Vonarstræti 12. — Sími 3-78-81. ANTON HEILLER Orgel-hljómleikar til minningar um Dr. Victor Urbancic í Krists kirkju, Landakoti, miðvikudaginn 17. apríhkl. 20. Verk eftir Muffat, Kerrl, Bach, David. Heiller: Improvisation um íslenzkt þjóðlag. Aðgöngumiðar í blaðasölu Sigfúsar Éymunds- sonar, Bókaverz'lun Lárusar Blöndal, Hljóð- færahúsinu og við innganginn. ★ Aðeins þetta eina sinn. Einbýlishús til leigu í Silfurtúni er tiil leigu frá 1. júní, 160 ferm, einbýlishús. Tilboð sendist fyrir 5. maí á af- greiðslu blaðsins merkt: „Einbýlishús“. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. apríl 1963 ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.