Breiðablik - 01.07.1907, Síða 5

Breiðablik - 01.07.1907, Síða 5
BREIÐABLIK 21 lífið. Eng-um einum manni hefir betur tekist að vekja þjóð vora en honum. Hann gjörði það bæði með heilagri gremju og heilögum kærleika, bæði með áköfum ádeil- um, og" ljósum skynsemis-rök- haldinn með hátíðis-brag miklum, skrúðgöngu og ræðuhöldum, 17. júní í Reykjavík og ýmsum stöðum öðrum. Sjálfsagt ætti það eigin- lega að vera, að afmælisdagur þess ágætismanns væri haldinn með færslum. Þrátt fyrir vanheilsu þá, er á fám árum dró hann til bana, var hann sí-talandi og sí-ritandi, þangað til hann að síðustu sofnaði út af, — að kalla má með pennann í hendi. Þá var líka afmælisdagur Jóns Sigurðssonar, þjóðskörungsins mikla og frelsishetjunnar frægu, miklum fagnaði og rækilegum viðbúnaði um land alt á hverju ári. Myndi þá fleiri verða Jónar Sig- urðssynir með oss en raun hefir á orðið. Er öll þjóðernisleg viðreisn undir því komin, að hugir manna alment hneigist í sömu átt og hans. Mesti afreks- og fyrirmyndarmað- ur, sem þjóð vor enn hefir eignast.

x

Breiðablik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.