Breiðablik - 01.07.1907, Blaðsíða 9

Breiðablik - 01.07.1907, Blaðsíða 9
BREIÐABLÍK 25 Til himins þess feg’urð hefir flúið. í hilling þess læging er snúið (66). Samlíking-in um sveitina og blaS úr forn- sögu, sem mannshöndin hefir misþyrmt, er meS fínustu pennadráttum íslenzkra skálda. En eins verSur honum og fleiri skáldum vorum aS snúa huganum inn á viS, þegar hann hefir lengi horft í auglit náttúrunnar. í ágætu kvæSi um Dettifoss segir hann : Eg sjálfur þyrstur sit við lífsins brunn. Þín sjón mér skýrir djúpt míns eðlis grunn. Þú straumur auðs við eyðibakkann svarta, sem á ei strá, ei korn í fuglsins munn. — Þú hefir brent þinn svip í mína sál og sungið óminn þinn mér fast í hjarta (71). Þetta um auSlegS og örbirgS hjá honum og fossinum er snildarhugsan. ÞaS er sannmæli um fossa og mannssálir til enda veraldar. Af mannlýsingum er lítiS í kvæSum þessum. Vér vonum aS af þeim verSi þeim mun meira í næsta ljóSasafni höf- undarins. ÞaS lítiS sem er, bendir til þess, aS á þeim myndi hann ekki síSur ná traustum tökum en öSru. Sorg Napóloens er höggin í stein meS þessum orSum : Hafið er ei stærra en tregasorgir þessa manns, sem braut og reisti borgir (112). ESa lýsingin á stúlkunni, sem hefir veS- sett okrara hörpuna sína og mænír til hennar inst inni í horni í skriflabúS hans, þegar hún stendur hikandi meS skilding- inn í hendi sér á þröskuldinum: Kveldljósin tendruðnst eitt og eitt, frá erfiði dagsins reis borgin, lauguð og smurð og skrauti skreytt, í skuggana flúði alt tötrað og þreytt, í barmana byrgði sig sorgin. Enn leit hún í refsaugað hart og hvast. Hönd hennar krepti einn skilding fast. Harpan var veðsett, er hamingjan brast, en hjartað ei sett á torgin.-(131)» Af því, sem sagt hefir veriS, vonum vér aS lesendur vorir hafi fengiS ofurlitla hug- mynd um þetta einkennilega og auSuga skáld, sem vonandi á enn eftir að yrkja mikiS fyrir þjóS vora. En öllum ljóSelsk- um mönnum ráSum vér til aS eignast ljóSasafniS, sem höf. hefir heppilega nefnt H afbli k og gefiS hefir veriS út af SigurSi Kristjánssyni (Rvík 1906). Sá gjörir góS kaup, sem tekur lítinn pening úr pússi sínum og fær fulla pyngju gulls í staSinn. En eigi má neinum verSa hverft viS, þótt hann finni þar dularrúnir innan um, því sumt hefir legiS lengi í jörSu eSa veriS tekiS úr gullkistum einhvers fossbúans, sem lengi er búinn yfir því aS vaka og enginn hefir veriS nógu vopndjarfur til aS sækja þaS í krumlurnar á. SíSast í safninu er fánakvæSiS um nýja fánann íslenzka og rekur heppilega iest- ina. 011 eru kvæSin eins konar fánakvæSi — fáni hinnar nýju tíSar, fáni þess fram- fara-ákafa og þeirra sjálfstæSis-umbrota, sem einkenna þenna fyrsta áratug tuttug- ustu aldarinnar. EINAR HJÖRLEIFSSON. Þá gleSifregn geta BreiSablik þetta skifti fært lesendum sínum, aS Einar Hjörleifsson er væntanlegur hingaS vest- ur. Þegar þetta er ritaS, er hann aS eins ókominn. Hann ætlar sér aS ferSast fram og aftur um bygSir íslendinga hér, flytja fyrirlestra um ýms hugSnæm efni, einkum frelsis- hreyfingar þær, sem nú eru aS verSa sterkari og öflugri meS þjóS vorri en nokkuru sinni áSur, — og svo mega menn búast viS aS fá aS heyra eitthvaS af sögu- skáldskap eftir hann. Vestur-íslendingum er hann um fram flesta nienn aSra á Islandi aS góSu kunn- ur. Hann dvaldi hér um tíu ára bil og var mest af þeim tíma ritstjóri Lögbergs, sem stofnaS var aS mestu fyrir hans til- stilli, og hann gjörSi aS einu hinu tilkomu- mesta vikublaSi, sem þá var út gefiS á ís- lenzku. Þegar hann fór til íslands, var hann einn vinsælasti maSur í hópi vorum. í menningarbaráttu Vestur-íslendinga tók hann sérlega fjörugan þátt, þau árin, sem hann var meS oss. En^inn maSur hefir oftar né betur boriS hönd fyrir höfuS

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.