Frækorn - 15.12.1902, Blaðsíða 2

Frækorn - 15.12.1902, Blaðsíða 2
IÖ2 FRÆKORN. þá er samt betra að láta vilja guðs ganga fyrir, að eins þá ert þú öruggur. »Guðsótti með nægjusemi er mikill vinningur.« »Ottist guð og vegsamið hann, því tími hans dóms er fyrir hönd- um.« »Dómarinn stendur fyrir dyrunum.« Því er tíminn svo alvarlegur. Hversu margir fara ekki fram í ákafa sínum, án bess að hugsa am guð og dóminn! Hversu margir játendur Krists verða því miður eins og blindir og gæta hvorki að táknum tímanna né boðorðum guðs, sem heimta fullkomna hlýðni í öllum greinum. »Því þó einhver héldi allt lögmálið, ef hann verður brotlegur í einu (boðorði), þá er hann orðinn sekur við þau öll.« Kæri vinur, hér ríður á að vera gætinn og árvakur og sýna hlýðni í auðmýkt við hvert boðorð drottins. Viltu ekki vera með og fylgja öllum boð- orðum drottins? Guð blessi þig til þess. C. A. Thorp. AFDRIF ÓQUÐLEQRA Mannadómar bornir saman við gruðs orð. Guðfræði Ágústínusar: »í>eir óguðlegu munu lifa eilíflega.« — Future Punishment. »Sá óguðlegi lifir uni eilífð.* —Tatian. »Syndarinn mun lifa áfram um alla ei- lifð.«— James Grant. »Hvernig munt þú (óguðlegi) hahla út með að lifa eilíflega?« — R. Baxter, Saints’ Rest. »Þeir óguðlegu munu aldrei deyja.« — James Grant. »Hinir óguðlegu munu lif eilífiega í hel- víti € — J. C. Fuiness. »Sálin getur aldrei dáið.« — ■ Athenagoras. »Sálir hinna óguðlegu munu ajdrei deyja.« Book of Enoch. »Sál hins óguðlega getur ekki dáið.« — Ágú'tínus. »þeir munu brenna eilíflega og )ió ekki deyja.« — Jcremy Taylor. »Sál hinna óguðlegu er glötuð, en þó ekki á þann hátt, að hún tortýnist.* — Tertullian. Heilög ritning: »Hver, sem trúir á sonúin, sá hefur eilíft líf, en hver, sem ekki hlýðnast syninum, skal ekki sjá lífið, heldur varir guðs reiði yfir hon- um.« Jóh. 3, 36. »En svo hann nú ekki úfrétti hönd sína og taki af lífsins tré og eti, og lifi eiiíflega, þá lét guð drotrinn hann í burt úr aldin- garðinum Eden.« 1. Mós. 3, 23. »f“etta er vitnisburðurinn, að guð hefurgefið oss eilíft iíf, og þetta líf er í hans syni Sá,sem hefur soninn, hefurlífið; sá,sem ekkihefur guðs son, hefur ekki lífið « 1 Jóh. 5, 11. 12, »Eg, (fesús) em það hið lifandi brauð, sem kom niður af himni; ef nokkur etur afþessu brauði, mun hann lifa til eilífðar." Jóh. 6,51. »Hver sú sál, sern syndgar, hún skal deyja.« Esek. 18,4. (Eldri ísl. þýð.) »En þeir ístöðuiausu og ótrúu — — — og allir iygarar, þeirra hlutfali skal vera í því diki, sem iogar af eldi og brennisteini; það er sá annar dauði. Opinb. 21,8. »Laun syndarinnar er dauði.« Róm. 6,23. »Því að ef þér lifið eftir holdinu, munuð þér deyja. Róm. 8,13. »En eins og skynlaus dýr, er fylgja girnd- um sínum, sem fædd eru til að veiðast og

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.