Frækorn - 15.12.1902, Blaðsíða 16

Frækorn - 15.12.1902, Blaðsíða 16
176 FRÆKORN. var Zola spilrður að því, hvort hann hefði mætt Renan. Einnig þessu var svarað með »já». Einn af andatrúarmönnunum sagðist nýlega hafa átt tal við Zola og þ'á hefði hann meðal annars sagt, að »þar sem trúarbrögðin væru að hvert'a, en menn óhjákvæmilega þyrftu að hafa eitthvað til að trúa á, þá væri »anda- trúin* eðlilega það, sem mnndi taka við í þeirra stað.« — Það er víst alveg rétt eins og sænska blaðið »Tídens Teeken* segir, að þegar menn ekki vilja trúa sannleikanum, semjesús Krist- ur fa’.rði heiminum, geta þeir komið til að trúa lrinum fjarrtæðilegustu villukenningum og það að teljamegi »andatrúna« meðal þeirra virðist lítill vafi leika á. Sbr. 2 Tess. 2, 8 12. Seyðisfj. jipótek. Til jólarma Nykomið: Kónga-reykelsi, reykelsis- tinctur, og reykelsispappír. Bronce og broncetinctur. Krydd alls konar. Seyðisfirði 12/12 1902. Erik Erichsen £jóðmæli eftir Matthías Jochumsson, Quðsbiónusta í Bindindishúsinu á Fjarðar- öldu næsta suntiudag kl. 5 síðdegis. Allir velkomnir. D, ÖSTLUND. NILS ANDERSSON. BÆKUR. SPÁDÓMAR FRELSARANS og uppfylling þeirra samkvæmt ri.tningunni og mannkyns- sögunni. Eftir J. O. Matteson. 200 bls. í stóru 8 bl. broti. Margar myndir. í skrautb. kr. 2,50. »BIaðið Háukur« segir um bókina »Spádóm- ar frelsarans«: »Fað hefur þegar verið sagt svo margt og mikið gott um þessa bók, að það væri að bera í b kkafullan lækinn, effarið væri aðritanýtt lofum hana. — Eftir titlir.vm að dæma skyldu menn ætla, að þetta væri eingöngu trúfræðisbók, og um hana sem sl ka gætu ef til vill verið skiftar skoðanir, jafnvel þótt. hún hljóli heldur að hafa bætandi en spillandi áhrit’ á trúarlíf n anna. En hún hefur margt annað til stns ágætis. Hún hefur svo margan og margvís- legan sögulegan fróðleik að geyma, að fyrir þá sök má óefað telja hana meðal hinna beztu alþýðubóka, er út hafa komið á síðari árum. Bökin er prýdd 17 velgjörðum mynd- utn. Hún er 200 blaðsíður að stærð, ogbund- in í reglulegt skrautband. Verðið er að eins kr. 2,50. Kaupið hana og — lesið hana, og þá munuð þér sannfærast um, að hún á skilið lof það, sem á hana hefur verið borið«. VEQURINN TIL KRISTS. Eftir E. O. White. 159 bls. Innb. i skrautb. Verð: kr. 1,50. ENDURKOMA JESÚ KRISTS. Eftir James White. 31 bls. Heft. Verð: 0,15. I. bindi, 300 bls., með tveim myndum af skáldinu Bókin kostar: Fyrir áskrifendur að öllu safninu (4 bindttin): Ib. í skrautbandi 3 kr Heft 2 kr. I lausasölu: Ib. í skrautbandi 3 kr. 50 au. Heft 2 kr. 50 att. Fást hjá útg., D. Östlund, Seyðisfirði, og hjá bóksölunum kring tim land. í Kaup- mannahöfn hjáhr. þóksala Höst og Sön, Bred- gade 35. ARNFIRÐINOUR, eitt skemmtilegasta blað- ið 36 númer á ári. Kostar 2 kr 50 ati árg, Ritstj. Þorsteinn Erlingsson. Kenuir nú út í Reykjavík. BRÉFSPJÖLD ineð myndum frá ýmsum stöðum hér i landi fást hjá D. Östlund. HVÍLDARDAGUR DROTTINS OO HF.LOI- HALD HANS FYR, OO NÚ. Eftir David Östlund. 31 bls. f kápu. Verð: 0,25. VERÐI LJÓS OQ HVÍLDAR DAQURINN. Eftir David Östlund. 88 bls, Heft. Verð: 0,25. HVERJU VÉR TRÚUM. Eftir David Östlund 16 bls. Heft. Verð: 0,10. Til sölu í Prentsmiðju Seyðisfjaröar. Sjalddagi Frækorna var 1. okt. Ef allir kaitp- endur vildu gera svo vel að borga í tíma, væri útg. mikil þökk í þvi. FRÆK0RN, HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM, 24 blöð á ári auk jólablaðs, - kostar hér á landi 1 kr. 50 au ,um árið; til Vesturheims 50 cents- Borgist fyrir 1. okt. Ursögn ógild, nema kontin sé ti. útg. fyrir l.okt. og blaðið sé að fullu borgað fyrir það árl Prentsmiðja Seyðisfjarðar.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.