Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 16

Frækorn - 25.12.1908, Blaðsíða 16
232 i Betel aðfangadagskvöld og alla þrjá hátiðis- dagana kl. öl/2. 4tik þess á 2. í jólnm kl. II f. h. farizt hafi, með því að í Færeyj- um hefir rekið part úr þilfari o. f!., sem frá nefndu skipi er. Peir, sem á skipinu voru, og farist hafa, eru: 1. Skipstjóri Halldór Steinsson, frá Oddhóli, 29 ára að aldri. 2. Árni Kr. Einarsson úr Reykja- vík, 27 ára gamall. 3. Arnór Gíslason, frá Hliði á Akranesi, 35 ára að aldri. 4. Bjarni Pórðarson, frá Eyjum í Kjós, 26 ára gamall. 5. Gísli Gíslason, frá Hliði á Akranesi, bróðir Arnórs Gísla- sonar, 20 ára; og var hann stýrimaður á skipinu. 6. Guðmundur Oddsson, frá Presthúsum á Akranesi. 7. Gísli Gíslason, uppeldissonur Árna pósts Gíslasonar í Lækj- arhvammi. 8. Ólafur Gíslason, barnakennari Hinrikssonar á Akranesi, 28 ára að aldri. 9. Páll Hreiðarsson, úr Reykjavík, 23 ára gamall. 10. Vilmundur Oddsson, frá Prest- húsum á Akranesi, bróðir Guðmundar, er fyr var getið. Menn þessir voru á allra bezta skeiði, og er því mikill mann- skaði að þeim. Skipið, er var virt 16 —17 þús. króna, var vátryggt í ábyrgðar- félági Faxaflóa fyrir 12 þús, króna, og farmurinn í sjóábyrgð fyrir 18 þús. króna. FRÆKORN til sölu í afgreiðslu »Frækorna« Reykjavík. Opinberun Jesú Krists. Hclstu spádómar Opinberuuarbókariunar útlagðir samkvæmt guðs orði og mannkyiiS'ögunni EftirJ O. Mattcson 224 bls. í stóru 8 bl. btoti. Margar myndir f skrautbandi kr. 2,50. Heft kr. 1,75. Spádómar frelsarans og uppfyling þeirra sainkvæmt ritninguuni og manukynsst"gunui Eftir J. G. Matteson. 200 bls í stóru S bl. broti. Margar myndir. í skrautb. 2,50. Andatrúin osr andaheimurinn cða lífið og dauðinn. Eftir Emil J. Aahrén. Með myndum af helstu foisprökkum andatriíarinnar, svo scm Margaret og Kate Fox, madame Blavatsky mr. Peters. E. d’Esperance, Karaðja prinsessa o fl. — 166 bls. Innb, 2 kr, Heft kr, 1,50. Vesrurinn til Krists. Eftir E. G, White 159 bls, Innb, í skrautb. Verð: 1,50, Endurkoma Jesú Krists. Eftir James White, 31 bls. Heft, Verð: 0,15, Hvíldardag:ur drottins oj? helgrihald hans fyr og nú. Eftir David 0stlund 31 bls. I kápu, Verð: 0,25. Verði Ijós og: hvíldardajfurjrin. Efiir David 0stlund. 88 bls. Heft. Verð: 0,25. Hverju vér trúum. Eftir David Ostlund 16 bls, Heft. Verð: 0,10. Lútherskur ríkiskirkjuprestur um skírnina og hjálp við biblíurannsókn. 12 bls. 5 au. Ferðaminningar frá Þýzkalandi, Sviss og Englandi eftir Guðm, Magnússon. Með 28 mynd- um. 200 bls, f skrautbandi 3 kr. Heft 2 kr. Ljóðmæli eftir Matth. Jochumsson. I-V bind Hvert bindi er um 300 bls, Verð pr. bindi Heft 2 kr. I skrautbandi 3 kr, Æfiminnin? Matth. Jochumssonar. Heft 1 kr BÓndlnn. Eflir A. Hovden. Kvæðabálkur Matth. Jochumsson íslenzkaði. Heft kr. 1,50. Rímur af Hálfdáni Brönufóstra. Heft kr. 0,75. Nýa testamentíð. Vasaútgáfa. Heft kr. 0,50. Alkoholspörgsmaalet eftir Dr. polit* Matti Helenius. I bandi 4 kr, Framantaldar bækur sendast hvert á land sem vill án hækkunar fyrir burðargjald, sé andvirði þeirra fyrirfram sent til afgreiðslu Frækorna í peningabréfi, póstávísun eða í óbrúkuðum íslenzk- um fiímeikjum, Pöntun grciðlega afgreidd, hvort sem hún sé stór eða lítil. Afgreiðsla ,,Frækorna,“ Reykjavík. Nýprentað: Skuggamyndir. Alþýðlegar frásagnir úr sögu páva- dómsins. Höfundur: Þorsteinn Björnsson cand. theol. 200 bls. Verð: kr. 1.75. Fæst hjá bóksölum. j Ursmíðastofan Þingholtsstr. 3 Reykjavík. Einunais »8nd- uð $nis$n«k úr. hvcrgi jafit ódtfrt. Uiðflcrðir fljótt og vel af hendi leystar, meÖ á- byrgð. St. Runólfsson. DANBRENNARINN er og verður ætíð bezti steinolíu- brennarinn. Eyðir jöfnu og 14 linu lampt, en lýsir á við 8 ! slíka I ampa. Fæst aðeins hjá | r f & $ t a r kvenna og karla úr silfri, gulípletti og nikkel. Hvergi ódýrari eftír gæðum Úrsmiðasiofan Þingholtsstrœti 3. $r. Rwnóif$$on. -1 frá 3. P. nystrSm í Harlstad ■jl eru viðurkend að vera bljóm- _ ^fegurst og ódýrust eftír gæð- um. Markús Þorsíeinsson Reykjavik. w <Ernst Reinh, Voijf . K'k1 Markneukirchen No. 326. — Beztu^tegundn^-^Lægsta^verð^____ pn /CI/nRN kosta hérá landi 1 kr. 50 au. um rn/tlVUnii árið. í Vesturheimi 60 cent. — Úrsögn skrifleg; ógild, nema komin sé til útg fyrir 1. okt. enda sé ursegjandi skuldlaus við blaðið Gjalddagi 1. okt. Prentsmiðja *FrækornaH,

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.