Alþýðublaðið - 29.04.1961, Side 11

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Side 11
Gera verður átak í íslenzkum fræðum GYLFI Þ. GISLASON menntamálaráðherra, flutti erinai í ríkisútvarpið í fyrra- kvöld um handritamálið. Sagði ráðherrann í erindi sínu, að Danir sýndu mikinn stór- hug með því að afhenda ís- lendingum handritin og mundu íslendingar ætíg kunna Dön- um miklar þakkir fyrir þann vinarhug er fram kæmi í af- hendingunni. Ráðherranum fórust m. a. orð á þessa leið: Það er Ijóst, að allur þorri þess, sem nefnt hefur ver- ið íslenzkhandrit í dönskum söfn um, verður afhentur íslending- um, bæði að tölu til og þó ékki síður að gildi Ekki þarf að lýsa því fyrir íslenzkum hiustendum, um hvílíkan menningarfjársjóð er hér að ræða. Seint á miðöid- um var unnið andlegt þrekvirki hér á íslandi. Með ungri og fá- mennri þjóð norður á hjara ver- aldar voru skráð á skinn rit, sem allir eru á einu máli um að telja til heimsbókmennta og á- vallt munu varpa ljóma á þjóð- ina, sem samdi þau, og landið, þar sem þau eru skráð. Þessi rit voru líftaug þjóðarinnar í aldir og eru enn í dag kjölfesta menn- ingar hennar, þau vora og eru hornstednar ídlenzks þjóðernis og íslenzkrar tungu, ein helzta réttlæting sjáli'stæðis ísiendinga Örlög íslenzkrar þjóða" urðu þau, að nær öll þessi rit hurfu af landinu, að langmestu leyti til Danmerkur_ Nú mua þorri þeirra koma aftur til íslands. Þegar það gerist, verður það einn merkasti atburðu- í menn- ingarsögu íslen'dinga, viðburður, sem hlýtur að gleðja sérhvern ís- lending að dýpstu hjarcarótum. Ríkisstjórn Danmerkuv, sem hefur nú tekið ákvörðun um að j gangast fyrir afhendingu handrit j anna til íslands, á skilið einlæg- f ara þakklæti allra ísier.dinga en j þeir hafa nokkru sinni fyrr átt j að gjalda. Með handritaafhend j ingunni sýna Danir svo einstak- j an stórhug, svo frábæran höfð- ingsskap, að það hlýtur að vekja mikla athygli, ekki aðeins á Norðurlöndum, helldur einnig í öllum hinum menntaða heimí. Þegar haft er í huga, um hve stórkostleg verðmæti hér er að ræða, má hiklaust telj i þessa ráð stöfun Dana til einsdæma í skipt um þjóða. Eftir þetta verða eng- in misklíðarefni til milli Dana og íslendinga. Á einlæga vináttu þjóðanna ber þá engan skugga. Meðan íslenzk tunga er töluð cg íslenzkt hjarta slær mun þess verða minnzt, er Dauir réttu ís- lendingum vinarhönd yfir hafíö og afhentu þeim handritin. Með því eins og fleiru sýn i Danir öllum heimi, að smáþjóð getur verið stórþjóð. En íslendingar verða að gera meira en gleðjast yfir handrita- skilunum Þau hljóta að hvetja þjóðina til þess að rækju betur en nokkru sinni fyrr skylduna við menningu sína. Við verðum að gera stórkostlegt átak í ís- lenzkum fræðum til þess að sanna sjálfum okkur og sýna heiminum, að handvitunum sé vel borgið í höndum okkar. Og siðast en ekki sízt á endurheimt handritanna að vera okkur ævar andi áminning um að standa á- vallt trúan vörð um allt það, sem er íslenzkt, um allt það, sem gerir okkur að íslendingum. ÖKUSKÓLI SUÐURLANDS TEKINN TIL STARFA Á SÍÐASTA ár gekk í gildi ið tekið á þriðjudeginum á eftir, reglugerð um ökukennslu, próf þannig að alls fara 12 dagar i ökumanna o. fl.. í þessari reglugerð er tekið fram að próf skuli vera fræðilegt og verklegt. Fræðilega prófinu, sem er munnlegt ,er Iokið fyrst. Þegar fræðilega prófinu er lok ið og nemandi hefur staðizt það, getur hann gengið undir verk- lega prófið. Árið 1956 var ökukennurum það ljóst að mikil þörf væri fyrir því að stofna Ökuskóla með sama hætti og tíðkast erlendis, en hins vegar þótti rétt að bíða eftir nýju umferðarlögunum og reglugerð þar að lúandi 90 ökukennarar á Suðurlandi hafa stofnað Ökuskóia Suður lands hf., sem tók til starfa nú í vetur. Kennslan fer fram á 4 kvöldum hvert námskeið, seín byrjar á hverjum finrmtudegi. Kennsla er fimmtudags, mánu- dags, miðvikudags og föstudags kvöld kl. 20,30, og síðan er próf námskeið frá því það byrjar og þangað til prófi lýkur, Við telj- um að þeir sem koma í Ökuskól ann fái skipúlegri og samræmd- ari fræðslu með þessu móti. Það sem kennt er í skólanum er um- ferðarlög og reglugerðir, um vél ina og vagninn og hjálp í viðlög- um, þá fer fram læknisskoðun og prófun á viðbragðshraða nem anda í skólanum, Úlfar Þórðar- son læknir sér um þá hlið máls ins. Á hvérjum miðvikudeg- kem ur ljósmyndari og tekur myndir af nemendum og losar það þá við að fara til þessara aðiia á dag inn. Önnur þjónusta, sem Öku- skólinn veitir er að annast út- vegun á vottorðum, sem leggja þarf fram við prófið. Námsgjald er 150 krónur. Eí ökukennari ætti að kenna sam svarandi tíma og Ökuskóhnn kennir, þyrftu nemendur að Frar^hald á 14. sífíu. Ráðstefna mennta- málaráðherranna U.M MIÐJAN apríl var hald j 7. Betri ihagnýjáng sjón.- in í Hamborg ráðstefna | varps til að auðvelda mönn menntamálaráðherra þeirra 16 ’ um að njóta tómstunda og til ríkja, sem aðild eiga 'að Ev I að eílii menningarlíf almeim -'ópuráðinu effa hafa undirrit j 'ngs. að menniingarsáttmála þess. Fræðshíkerfi osr ’ntennlngar- hefðij. þessara ríkja eru ólík ar á ýmsan hátt. .Sérkennin ber að varðveita, en hinls veg ar eiga ríkin við sömu vanda mála að glíma að því er varð ar viðhorf, sem nútíminn skapar. Þessi vandamái þarf að leysa með samvinnu þá, sem að fræðslumálum starfa, og með hliðsjón af reynslu með al annúrra þjóða. Af málum, sem fjallað var um á ráðherra fundinum í Hambcrg, má nefna: 1. Nauðsyn þess að veita fleiri börnum en nú er tæki færi fil að læra erlent tungu mál, einkum með liútímaað- ferðum, sem byggjast á mynd um og töluðu máli og veita skjótan árangur. 2. Rætt menntun og staða kennara. 3. Nýtt og nytsamara náms efni í f lamif aldsskólum j en nemendum þar fer nú mjög fjölgandi. 4. Nýjar laðferðir til að Velja nemeriduj. i fram'halds j skóla og leiðbeina þeim. 5. Nýtf námsefni og náms- j greinar, sem valdar yrðu með aðstoð kennara og sniðnar eftir þörfum, sem ný þekking, einkum í vísindum og tækni, hefur skapað. í hlagfræðum verði lögð meiqj álherzla á það, sem Evrópuþjóðunum er \ sameiginlegt. 6. N'ámskeið ifyrir ungt íólk, sem lokið hefur skóla námi. Mikil aðsókn ij MIKIL aðsókn hefur j; verið aS myndinni „Æv- !> intýri í Japan“ sem Kópa j; vogsbíó sýnir um þessar j! mundrr. Kvikmynda- ! > gagnrýnendur blaðanna j; hafa gefið henni mjög ]! góða dóma, enda er j; myndin spennandi og hug ][ Ijúf. Myndin f jallar um !! tvo litla drengx, og ævin týrf sem þeir lenda í við ;! það að reyna að flýja !; undan Iögreglunni. Báðir ]! drengirnir leika snilldar ]! lega vel, auk þess sem j; myndin er tekin í fallegu ]! umhverfr. ! j tWWWWWVtVWWWWWC 8. Frairihaldsnám háskóla- kandídata erlendis. Á ráðstefnunni í Hamborg voru teknar ákvarðanir um> ýmis atriði, er miða að þð'l að þokú ofangreindum mál- um áleiðós. M. a. var ákveðiö að efna iil funda og nám- skeiða á vegum Evrópuráðs- ins, st-yrkja ferðir cg auðveida skipti á uípplýsingum. Dr. Gylfi Þ. Gíslason sat ráðstefnu menatamálaráðherr anr.ú af íslands hálfu, svo og Birgir Thorlacius, ráðuneytia stjóri, sem einnig vaj- á ern. bættismannaíundum fyrir og eftir ráðstefnu ráðherranna. Vilja nýjar reglur um útivist barha Á FUNÐI, sem nýlcga vrr haldinn í Kvenfélagf AlþýJsu- flokksins í Keykjavík var rætt um útivist bama fram eftir kvöldum og fleirt í því sam- bandi. Samþykktar voru efiir- farandf tillögur, sem félagið sendi lögreglustjóra til athug- unar: 1. Til þess að auðvelda fram- kvæmd á ýmis konar eftir- liti með settum reglum varðandi born og ungmenni, ætti þeim að vera skylt átS' bera vegabréf frá 7—21 árs aldurs. Skal lögreglan með aðstoð skólastjóra sjá um framkvæmd á þessu. Sé reglum um útivist barna ekki fylgt, skal foreldrum og öðrum forráðamönnum barna skylt að greiða fé- sektir. 2. Á kvöldin eftir kl. 20 til miðnættis sé stóraukið eftir lit lögreglunnar með útivist barna. Mætti athuga í ,’þvi sambandii, ef lögreglan er of fámenn, að fá aukinn starfskraft í þessu skyni, svo sem kennara eða aðra, sem hafa með uppeldismál að gera. Alþýðubiaðið —- 29. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.