Alþýðublaðið - 29.04.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Page 14
laugardagur' SLYSAVARÐSTOFAN er op- tn allan sólarhringinn. — LæknavörSar fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Ryík. Esja er á Aust- f jörðum á norð'ur- leið.Herjólfúr fer fí'á Vestmannaeyjum kl. 2J í kvöld til Rvíkur. feyrill er í f.,vík Skjaldbreið er væntan I jg til Rvíkur í dag fvá f’reiðaí'jarðarhöínum. Herðu fereið er væníanleg til Rvík t-r í dag að austan úr bririg- fírð. Flugfélag §5íS?::Íí:' íslands h.f. .'ÍVÍÍÍ Millilandaflug: ÍÍ:Si:""J"Í Leiguvélin fer ..;:í til Oslóar, Kaup 55Kmannahafnar og Hamborgar kl. 10:00 i dag Inn .......... anlandsfiug: í •'.NÍ-Wiáíiíí'.W:*: dag er áætlað að mm$m fijúga tu Akur eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Iíúsavíkur, ísa- fjarðar, Sauöárkróks og Vest mannaeyja. Á morgun er áæti að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.. Snorri Sturluson er væntan legur í dag frá Hamborg, Kaupmannahöín og Gauta- borg kl 22:00. Fer tií New York kL 23.30. f Ijónaband. Gefin verða saman í hjóna- l'and í dag ungfrú Edda Krist íasdóttir, Hafnarfirði, og Theódór Diðriksson verk- fræðingur Reykjav.'k. Heimili f-éftTa verður að Hverfisgötu fð; Hafnarfirði. tívenfélag Langholtssóknar iheldur bazar 9 maí næst- Lórriandr Skorað er á félags • l:cmur og aðrar konur í sókn- ♦nni,-er vildu gefa muni, að 'ttoma þeim á þessa Staðí: ftkipasund 37, Karfavog 46, Lólheima 17, Langholtsveg 2 og bókabúðir.a Langholtsvegi M. Aliar upplýsingar gefnar Wnwm'35824 og 33651. tOrá"’Fet'ðáfélagi íslands. Ferðafélag íslands efnir til t . eggja gönguferða nk. sunnu dag, á Skarðsheiði og í Rauf- nrhólshelli. Lagt verður af f.táð frá Austurvelli kl. 9. Út- sýni af Skarðsheiði er mikið og fagurt og Raufarhólshellir or einn lengsti og sérkennileg asti hellir landsins — Far- ♦rtiöaT. verða seldir við bílana. tOþþiýsingar í skrifstofu fé- Frgsms' Túngötu 5, símar 49533 og 11793. Minnineai-sniöld feiamúðarsniöld minninsar- sjóðs Sieurðar Eiríkssonar os Sivríðar HalldórsdóttuT eru afgreidd í Bókabúð ffiskunnar Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- tfi miðvikudaga kl 20—22 ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- Rókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið 6em hér segir: Föstudaga kl (L—10, laugardaga kl 4—7 og sunnudaga kl 4—7 Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakail: Fermingar messur i Dómkirkjunni kl. 11 og 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Kópavogssókn: Messa í Kúpa- vogsskóla kl. 2. Barnasam- koma í félagsheimilinu kl. 10,30 Sr. Gunnar Ávnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30, Ferming og altaris- ganga. Sr. Garðar Svavars- son. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Magnús Runólfsson. Neskirkja: Messa kl. 2. Þórð- ur Ágúst Þórðarson prédik ar. Sr. Jón Thorarensen. Dómkirkjan: Fermingarguðs þjónusta kl. 11 og 2 Séra Jón Þorvarðsson. Aðventkirkjan: Vökumaður, hvað líður nóttunni? nefn- ist erindið, sem Svein B. Johansen flytur á morgun kl. 5 síðd. Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriðjudaginn 2. maí kl. 8,30 í Sjómannaskól- anum. Fundarefni: Félags- mál, skemmtiatriði, kaffi Laugardagur 29_ apríl. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14 30 Laugardagslög in. 15.20 Skák- þáttu.*. 18.30 Tómstundaþátt ur barna og ung linga. 20.C0 Höndin styrka, einleiksþáttur eftir Steingerði Guðmunisdóttur (Höfundur flytur). 20.15 Frá tónlistarhá tíðum austan hafs og vestar.. 21 10 íslenzk leikrit: Fé og ás*, gamanleikur eftir Jón Ó1 afsson ritstjóra, saminn 1866. Leikstj. Lárus Pálsson. 22 10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. £4 29. apríj 1961 — Alþýðublaðið Fermingar Frainhald af 12. síðu. Sævar Karl Ólason, Laugarnesvegi 62. Úlfar Örn Harðarson, Hólsveg 16. Hróðmar Vignir Benédiktsson, heimavist Laugamesskólans. Þorsteinn Sigurjónsson, Höfðaborg 51. STÚLKUR: Álflieiður Erna Jónsdóttir, Skúlagötu 78. Elísabet Ólafsdóttir, Skipholti 40. Droplaug Margrét Kjerúlf, Skúlagötu 80. Guðbjörg Jóna Sigurðardóttir, iSuðurlandsbraut 13C. Guðný Harpa Kristinsdóttir, A-gata 1A v/Breiðhólsveg. Guðrún Bogadóttir, Austurhlíð v/Reykjaveg. Ragna Bogadóttir, Austurhiíð v/Reykjaveg. Pálína Sólbjört Egilsdóttir, Sogamýrarbl. 41, v/Háaleitisv. Sigríður Jónsdóttir, Garðsenda 3. Sigrún Einarsdóttir, Miðtúni 78. Sigrún Guðmundsdó.ttir, Bugðulæk 12. Stefanía Vilborg Sigurjónsdóttir, Austurbrún 33. Valgerður Björnsdóttir, Kirkjuteig 14. FERMING í Árbæjarkirkju sunnudag'inn 30. apríl kl. 14. Sr. Bjarni Sigurðsson. Drengir: Gísli Guðmundsscn Selásbletti 6 Logi Ásgeirsson Urðarbraut 2. Sigurjón Guðmundsson Árbæjarbletti 70. Sævar Guðmundsson Nesjum við Suðurlandsbr. Stúlkur: Jóhanna Sveinbjörg Guðmunds- dóttir, Árbæjarbletti 46. Magnea Ingibjörg Gestsdóttir Selásbletti 2. Sigurborg Kolbeinsrtóitir Selásbletti 22A. Sólveig Hannara Árbæjarbletti 13. Ste’nunn H Siguröardóltir Árbæjarbletti 47. Sædís Guðrún Geirmundsdóttir Árbæjarbletti 30. Ökuskólinn Framhald af 11. síðu greiða ökukennaranum 1060 kr , eða 910 kr. meira en það kostar |að fara í Ökuskólann. i Kennarar skólans eru Olafur tJónsson, fúlltrúi lögreglustjóra, Oddur Oddsson, vélstjóri og Guðm. G. Pétursson, fram kvæmdastjóri. í stjórn Ökuskólans eru Guð mundur G. Pétursson, Ragnar Þorgrímsson, Geir P. Þormar, Lýður Björnsson, Trausti Eyj- ólfsson og Guðm. Hoskuldsson. íjyróitir.... Framhald af 10. síðu. útvarps og sjónvarpsmenn. Af leikmönnum eru 7 hærri en 2 m, en af þeim er Rússinn Krymn ysj þekktastur, hann er 31 árs og ca. 2,20 á hæð og vegur 140 kg Júgóslavneska liðið hefur nú dvalið við æfingar í sérstökum æfingabúðum í 2 mánuði og æft tvisvar á dag. List og mennf Framhald af 7. síðu. in. Verðlaunin,fyrir 1961 hlutu leikritið ,,Becket“ eftr franska leikritaskúldið Jean Anouilh og ameríski söngleikurinn ,,Bye Bye Birdie“ eftir Michael Stewart, Charles Strause og Lee Adams Þrir af leikurunum og leik konunum, sem hlulu ,,Tony“, eru ensk, Elisabeth Seal, — stjarna söngleiksins „Irma la Douce“, Richard Burton úr söngleiknum ,,Camelot“ og Joan Plowright fyrir leik í „A Taste of Honey“. Aðrir leik arar, sem hlutu „Tony“, voru Tammy Grimes fyrir söngleik inn „The Unsinkab'e Molly Brown“, Colleen Dewhurst fyr ir „All the Way Home“, Dick van Dyke fyrir „Bye Bye Birdie“, Martin Gable fyrir ..Big Fish, Little Fish“ og Zero Mostel fyrir „Nashyrning ana“ Margir „Tonyar" voru veitt ir fyrir leiktjöld, búninga og . fleira. Oliver Smith vann þar | mets afrek. en hann hlaut verð | laun bæði fyrir leiktjöldin í ..Becket“ og ,.Camelot“ Þá m'á geta þess að hinn frægi enski leikari Sir John Gielgud fékk i „Tomy“ fyrir stjórn sína á leik ritinu „Big Fish, Little Fish“. Verðlaun þessi eru veitt ár lega af The American Tlieatre Wing, félagi starföndi leiklistar manna. oOo Nýlega er komin út hjá Phil ips, í Gr seríunni, tvær 25 sm. plötur með tríóum nr. 3 (c moll) og 4 (D dúr) eftir Beeth- oven. Flytjendur eru Pablo Casals, ungverski fiðluleikar inn Sandor Végh og pólsk ame rlski píanistinn Horsowski. — Ekki er látið uppi, hvar upp takan var gerð, en hún er vafa laust ekki gerð í „stúdíó“. oOo Á RCA plötunni LM 9820 leikur hinn frægi harpsicord snillingur Wanda Landowska tvær Mozart scnötur og Lándl er (K 606) með mikilli prýði. Bændahöllin Framhald af 2. síðu, ið allt heiur byggst upp samkvæmt samþyíkktu s'kipu lagi. Þ.essir annmarkar munu þó hverfa að verulegu leyti þegar bændahöllin stendur fullgerð, og hefur fengið á sig hinn rétta lit biæ. Er engin ástæða til þess að ætla að Háskólinn fái þá ■ekkj áfram notið sín sem sjálfstæð bygging innan sinn ar eðlilegu umgerðar. Um það má deila hver skuli vera ihæð húsa á Melunum, mið- að við næsta nágrenni, en ef 'hylja ætti með öllu þá byggð sem þar rís að baki Háskól ans, er stendur mun neðar í landinu, mætti engar bygg- ingar reisa á því svæði, sem væru hærri en um tvær til þrjár hæðir, og vart hugsan lpgt að byggja ndkkuð við Melaveg, ef Háskólinn ætti einn að ráða, séð frá Hring braut 'austanverðri. Menn rekur og minni til þess, að áður en bændahöllin reis af grunni, áást efsti h.lutj Nes 'kirkju rísa upp fyrir þalk Háskólans fr'á þeim sama sjónarhóli, og er þó um mun lægri byggingu að ræða í ta'cve’-t meiri fjarlægð frá Háskólanum. Þegar um þessi mlál er fjallað, sem vissulega á rétt ó sér, verður einnig að g°ra sér grein fyrir því, h* ernig heildarmynd byggð arinnar muni verða. Út frá þaim sjónarmiðum ‘hefur skipulagsnefnd og aðrir máis '3ð:lar. einróma samþykk skipulag Melaibyggðarinnar. Zóphónias Pálsson skipulagsstióri rikisins. ► . L RVÐHREINSUN & .MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA SÍMI ,35-400 Fermingarskeyti siunarstarfsins í Vatnaskógi og Vindáshlíð verða afgreidd þá sunnudaga sem fermt er á eftirtöldum stöðum: KFUM, Amtmannsstíg I 2 B, Kirkjuteigi 33, Langagerði 1, og Drafn arborg kl. 10—12 og 1—5. Nánari upplýsingar í skrifstofu KFUM og K.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.