Alþýðublaðið - 29.04.1961, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 29.04.1961, Qupperneq 16
.> 'tyfyáí. > 42. árg. — JLaugardagur 29. apríl 1961 — 96. tbl, Gagnfræða- skóli verk- náms 10 ára GAGNFRÆÐASKÓLI Verk- náms'ins hefur nú starfað 10 vet- u»' og í tilefni tugsafmælisins verður haldin sým'mg á vinnu Ferða- félag stráka BLAiÐINU hefur borizt bréf frá 14 ára skólapilti í Reykjavík, sem hefur mikinn áhuga á að stofna Iítið ferðafélag, er hefði m. a. þann tilgang að fara ódýr ferðalög, t. d. á eða fótgang- andi. Strákar á aldrinum 13 —16 ára, sem hafa gaman af ferðalögum og útileg- nra, og óska nánari upp lýsinga um málið, ættu að senda nafn og heimilis- fang, ásamt símanúmeri og aldri, í lokuðu bréfi til afgreiðslu Alþýðublaðs- ins fyrir 10. maí merkt „Ferðaf élagar.“ Ráðgert er, að 25—30 drengir stofni félagið. Al- þýðublaðinu lizt vel á hugmyndina og hvetur strákana til að skrifa strax! WmWHUV Fundurinn verður í fúnímánuði ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði fyr ir nokkru frá því, að norræna rithöfundaráðið mundi halda ársfund sinn í Reykjavík í júlí í «umar. Blaðið h,efur nú frétt að fundurinn verið ekki í júlí, f’éidxir um aðra helgina í júní. Væntanleg mun verða frétt frá UftttöfUhdasambandi íslands um fundinn á næstunni nemenda í skólanum að Braut arholti 18 í dag og á snorgun. — í dag frá kl. 5—8, en á morgui frá 2—10. Skólastjórinn Magnús Jónssor hélt fund með blaðamönnum gær og skýrði frá ástæðum skól ans, starfsemi og aðsókn. Hanr sagði þar m, a., að ýmsir hefði misskilið 'kennsluhætti þess: eina verknámsskóla, sem starf andi væri á íslandi. Ýmsir héldv því fram, að minna væri krafiz af nemeridum í .bóklegum fræð um — en raunin væri sú, aí Sömu kröfur væru gerðar til nen enda og í gagnfræðadeildun bóknámsskólanna í þeim bók- legu greinum sem kenndar eru — aftur á móti væri sumum greinum sleppt svo sem sögu, landafræði, grasafræði, dýra • i fræði. — Þeir fímar, sem færu í þessar greinar væru notaðir til verklegs náms. Nemendur Gagnfræðaskóia j verknámsins geta auk skyldu-' námsins valið sér tvær auka- greinar að frjálsu vrali — enekki er efnt til kennslu í bóklegurn frjálsum greinum, nema a. m. k 15 manns láti í ljós áhuga áþátt- töku, en 7 manna hópur er lág- mark, ef efnt skal til verklegrar kennslu. Skólastjórinn sagði, að athygl isvert væri, hve hinir ungu nem endur væru fljótir að átta Sig á því, hvaða nám væri arðvænleg ast á hinum ýmsu tímum. Gagnfræðapróf frá Gagnfræða skóla verknámsins gefur sömu réttindi og venjulegt gagnfræða próf, en nemendur þessa skóla njóta þeirra hlunnirida, að geta gengið beint inn i handavinnu deild Kennaraskólans — án þess að hafa áður stundað nám í húsmæðraskóla, sem annars er skylda, og í Iðnskólann eiga þess ir nemendur greiðari aðgang. Skólinn hefur nú flutt í nýtt húsnæði — en þrátt fyrir aukin húsakynni, reynist ekki húspláss til að veita viðtöku öllum þeim, sem um skólann sækja Við skólann eru starfandi 26 kennarar og eru kennslufög þeirra afar ólík og margvísleg eins og sýningarmunir nemenda á skólasýningunni bera vott um. AWWWWWWWWWWMI Dómur gengur í dag DÓMUR í máli Willi- ams Turner, skipstjóra á brezka togaranum Star- ella, verður væntanlega kveðinn upp í Sakadómi Vestmannaeyja í dag. — Rannsókn málsins er lok- ið, en réttarhöldin hófust í fyrradag. Skipstjóra var birt ákæruskjal dóms málaráðuneytisins í gær og vrerjandi hans, Gísli íslcifsson, lauk varnar- ræðu sinni. Togarinn er með 60 lestir af fiski. Þetta er sem nýtt skip, aðeins sex mánaða. Skipstjórinn er fædtlur árið 1913. Hann hcfur verið skipstjóri í 15 ár, alltaf á íslandsmið- um, en aldrei komist í kast við varðskip fyrr en nú. Myndin: Sjóliðsforingi af herskipinu Crossbovv kemur um borð í Óðin til að kynna sér mælingar varðskipsmanna vegna töku togarans. Ljm. S.I. HAGSTÆÐ VIÐSKIPTI SAMKVÆMT bráðabirðayfir liti frá Hagstofu íslands um verð mæti útflutnings og innflutn- 'ings í marzmánuði 1961, var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæð ur um tæpar 14,5 milljónir kr. í mánuðinum. Út var flutt fyrir 191,8 milljónir, króna, en inn fyr ir 206,3 m'iílj. kr. mmmvwhmmvmmmimmm* SVIPTUR LÆKNINGA LEYFI DÓMSMÁLARÁÐU- NEYTIÐ hefur svipt Odd Ólafsson lækni, leyfi til að stunda lækningar vegiia misnotkunar á deyfilyfj- um. Leyfissviptingin þýðir, að læknirinn fær ekki að opna lækningastofu, gefa út lyfseðla eða stunda sjúklinga, MMMMMMMMMMMMMIMW f marzmánuði í fyrra var j flutt út fyrir 171,9 millj kr., en inn fyrir 273,1 millj. kr., þann- ig að vöruskiptajöfnuðurinn var þá óhagstæður um 101,3 mllj. kr. Á tímabilinu janúar-marz .1961 nam útflutningurinn 609,9 millj. kr., en innflutningur 538,7 millj. kr, Er vöruskiptajöfnuður inn þessa þrjá fyrsu mánuði árs ins því hagstæður um 71,2 mllj. kr. Á sama tíma í fyrra var vöru skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 197,6 millj kr. Þar er þó innifalinn útflutningur skipa, 101,4 millj. kr., sem gera sam- anburðinn óhagstæðari en efni standa til. HIN árlega skákkeppni Tafl- félags Hreyfilsmanna og Sam- bands ísl. bankamanna fór fram að Hlégarði 18. lapríl.. Leikar fóru þannig, að bankamenn báru sigur úr býtum og fengu 16'4 vinning en Hreyfilsmenn 131/2. Keppt var í annað sinn um fagr an silfurbikar, sem Landsbanki íslands gaf til keppninnar, og hafa bankamenn unnið hann í bæði skiptin. Góður hlutur AKRANESI, 28. apríl. — f gær komu 15 bátar til Akraness með tæp 160 tonn. Aflinn var mjög misjafn, frá 25 tonnum niður í 414. Aflahæstir voru Sig- urvon með 25 tonn, Sæfari 16 og Ólafur Magnússon 15 t-onn.. í dag komu þrír bátar með síld, sem þeir fengu 8—10 mílur suður af Malarrifi Höfrungur II. var með 1500 tunnur, Höfr- ungur 800 og Haraldur 700 tunn ur, en sá síðastnefndi reif nót- ina. Á tæpum hálfum mánuði hef ur Haraldur fengið um 8000 tunnur af síld, en af þeim mun um lielmingur hafa farið í fryst- ingu, hitt í bræðslu. Láta mun nærri, að hásetahlutur á Har- aldi sé 25—30 þús. kr frá því að skipið hóf síldveiðar. Er það nærri helmingi hærri hlutur en hjá háseta á aflahæsta þorska- r.etabátnum á allri vertíðinni. Heimaskagi fer út í kvöld til síldveiða, en tveir aðrir bátar Sigurvon og Sigurður, bíða eftir nót. — Hdan. ENSKUR togari kom til Reykjavíkur í gær með veikan mann. Hinn sjúki var fluttur beint á sjúkrahús, en togarinn lét þegar úr höfn að því búnu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.