Lögrétta - 01.01.1933, Side 40

Lögrétta - 01.01.1933, Side 40
79 LÖGRJETTA 80 8 ft í r Þorsteía Gíslasoa I. Við gosumbrot hörð frá glóð í jörð úr gráðinu’ er fjalley að rísa með hátinda stól og himin-sól fer hana að verma og lýsa. Og grænan um síð fær gróður hlíð, en gnípurnar tindrandi ísa. Óðsnild og andleg fræði ólust við þing og skóla. Þú andlega menning við hreystinnar hlið, þig hyllir og dáir vor strengjasláttur. I vitsku og hreysti býr mannsins máttur. Sú menning studdist þær báðar við. II. Biskupinn gekk með bagal fram, boðaði nýjan sið. Allir lutu í auðmýkt, ölturin krupu við. Klukkurn var hringt um hæð og dal, — þær heimtuðu frið. Hún sá aðeins himin og haf, — var ein. Sig' hnjúkarnir spegluðu’ í fjörðum og ósum, og sumurin komu með síungum rósum, og vetumir komu og vindurinn hvein. En húmnætur sveifluðu um himininn flögrandi ljósum. Víkingar eyna vekja með vopnaglaumi’ af draumi. Norrænna kappa knörrum köldum skaut úr öldum. Þeir djarflega könnuðu drafnanna geim. Á dáðatíð þeirri sá talinn var mestur, sem lagði knerrinum lengst í vestur, uns Leifur fann þar hinn nýja heim. Ganga’ á eynni ungu Ingólfs frændur til þinga. Ásum löghelgað lýsa lýðríki’ á hamrabríkum. Unnu verk með orku, efldust að þrótti dróttir. þennan sumarpistil minn — og má geta nærri, að ýmsum mun þykja tími til kom- iiin að hætta nú öllu málrófi og fara að brúka fæturna — stíng jeg upp á, að vjer leiðum oss í hug sumarið íslenzka og heils- um því samróma með því að syngja vísuna: Vorið er komið og grundimar gróa.... Klerkur lærður klaustrinu í kálfskinnsbækur á letraði ljóð og sögur landsins bygging frá. Skálholt og Hólar hæst til valda hófu sig þá. Dimmir í lofti, dregur upp drunga’, er boðar grand. Kúgun hófst, er kongslið kom með reiddan brand. Þegar Hóla hetjan fjell dró húm yfir land. Þá kom tíðin ólans örg yfir frónska lýði. Einokun og óhöpp mörg evddu frelsi, rændu björg. Þjóðin átti’ í þungu’ og löngu stríði. Enn rnenn sögur sögðu’ og bögur kváðu. Feðra ráð á fornri öld fólkið dáði’ um vetrarkvöld. Inni’ í ranni undir fanna þaki kappaljóðin kveða vann karl, en fljóð á rokkinn spann. Fólkið unga unni tungu sinni af því kvæði kvöldum á kváðu mæður vöggum hjá. Forni arineldurinn ennþá brann. Tíðin rann.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.