19. júní - 01.05.1919, Síða 7

19. júní - 01.05.1919, Síða 7
um, ef það er soðið áður V2 klt. í vatni, sem álún er uppleyst í. Venjulega eru höfð 75 gr. af álúni1) móti 500 gr. af litunarefnum og 16—18 lítrum af vatni. í álúni er efni sem sameinast bæði ull, bómull og flestum litar- efnum. Er einskonar samtenging milli þess sem lita á og litarins. Innlendar litunarplöntnr. það má lita bæði úr nýjum og þurkuðum plöntum. Þegar litað er úr þeim nýjum, mega þær ekki geymast tneira en einn til tvo daga og ekki liggja þétt saman. Áður en þær eru látnar í litunarpottinn, eru þær hreínsaðar og skornar smátt niður. Plöntur, sem á að geyma, verður að þurka fljótt og vel í for- sælu, gott að breiða þær um þurkloft. Þær eiga að halda sínum græna lit, og mega ekki setjast í bing, fyr en þær eru vel þurrar. Lit- unarplöntum er best að safna áður en þær blómstra, seint í júní og snemma í júlímán- uði. Það þarf rníkið meira að þyngd af nýj- um en þurkuðum plöntum, t. d. þurfa 2—3 kg. af nýju birkilaufi móti 1 kg. af því þurkuðu. 1) 1 kúfFull teskeið af steyttu álúni = 8 gr. 7

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.