19. júní - 01.05.1919, Qupperneq 24

19. júní - 01.05.1919, Qupperneq 24
F. Blííir litir. Nr. 33. Indigó litur. 500 gr. band, 32 gr. Indigó. Nýlt, hreint þvag, er látið standa í 3—4 sólarhringa á hlýjum stað í vel tilbyrgðu í- láti, þá er helt ofan af því í tréílátið, sem^ það á að standa í meðan litað er. Vel steytt indigó er látið í léreftspoka, og hann látinn liggja 3—4 daga í litunarílátinu, kreístur og nuddaður tvisvar á dag. Daglega er lögurinn hitaður upp í 35° C. með því að láta ílátið standa í sjóðandi vatni, og allt af verður lögurinn að vera volgnr. Eftir 3—4 daga er liturinn reyndur með þvi að láta ullarlagð liggja dálitla stund í leg- inum, og kreista hann svo vel upp úr hon- um, hafi lagðurinn þá grænleitan blæ, sem verður blár við áhrif loftsins, er liturinn hæfi- lega sterkur, annars verður lögurinn að standa lengur áður en farið er að lita. Pað sem lita á er þá látið í löginn, og látið liggja til næsta dags, þá er það kreist vel og undið upp, látið hanga uppi 1 klt., á meðan lögurinn er hitaður eins og áður er sagt. Þetla er gjört daglega þang- að til liturinn er nægilega dökkur, litast fyr sé það gert tvisvar á dag. þegai búið er að lita, er bandið fyrst þveg- ið upp úr þvagi, siðan úr mörgum sápu- 24

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.