19. júní - 01.05.1919, Side 26
Arfinn er soðinn í 1 klt. og lögurinn sí-
aður frá, álúnið er látið í hann, þegar það
er vel upp leyst er bandið látið í og soðið í
1 klt., þá er það tekið upp úr pottinum, en
poki með brúnspæninum, sem hefir legið í
bleyti, látinn í hann og er soðinn í x/4 klt.
Þá er bandið látið aftur í pottinn og soðið
1 klt., ekki tekið úr leginum fyr en það er
orðið kalt.
Jtr. 86. Fjólnblátt ineð jafna.
500 gr. band, 100 gr. brúnspónn, 500 gr.
jafni.
Litað eins og nr. 34.
Nr. 87. Fjólublátt með liaugarfa.
500 gr. band, 64 gr. álún, 60 gr. brún-
spónn, 1 fata arfi.
Litað eins og nr. 35.
F. Svart.
Nr. 38. Svart með súru.
500 gr. band, 75 gr. álún, 500 gr. brún-
spónn.
Álúnsliturinn eins og nr. 1.
Blöðum og leggjum af súru er þjappað
saman í járnpott, síðan er hann fyltur með
26