19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 26

19. júní - 01.05.1919, Blaðsíða 26
Arfinn er soðinn í 1 klt. og lögurinn sí- aður frá, álúnið er látið í hann, þegar það er vel upp leyst er bandið látið í og soðið í 1 klt., þá er það tekið upp úr pottinum, en poki með brúnspæninum, sem hefir legið í bleyti, látinn í hann og er soðinn í x/4 klt. Þá er bandið látið aftur í pottinn og soðið 1 klt., ekki tekið úr leginum fyr en það er orðið kalt. Jtr. 86. Fjólnblátt ineð jafna. 500 gr. band, 100 gr. brúnspónn, 500 gr. jafni. Litað eins og nr. 34. Nr. 87. Fjólublátt með liaugarfa. 500 gr. band, 64 gr. álún, 60 gr. brún- spónn, 1 fata arfi. Litað eins og nr. 35. F. Svart. Nr. 38. Svart með súru. 500 gr. band, 75 gr. álún, 500 gr. brún- spónn. Álúnsliturinn eins og nr. 1. Blöðum og leggjum af súru er þjappað saman í járnpott, síðan er hann fyltur með 26

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.