Alþýðublaðið - 08.09.1963, Síða 16

Alþýðublaðið - 08.09.1963, Síða 16
44. árg. — Sunnudagur 8. september 1983 — 193. tbl. Margir bátar með mjög stór köst aukð IV'ashington. — Bandaríkjaþing liefur vaxandi áhyggrjur af því, að erlend fiskiskip, er veiða í land- belgi bæði á Kyrrahafsströnd og Atlahtshafsströnd muni eyði- leggja fiskveiðar Bandaríkja- manna sjálfra. Er nú fjallað um löggjöf, sem bannað allar fisk- veiðar erlendra skipa innan land- Helgi Bandaríkjanna. Fyrsti stuðn ingsmaður frumvarpsins, sem var tekið fyrir í viðskiptamálanefnd Iiingsins á fimmtudag, var Ed- ward Kennedy, bróðir forsetans. Edward S. Markovich, aðstoð- arfiskimálastjóri Alaska, sagði að 300 sovézk og 215 japönsk fiski- dkip hefðu verið í amerískri Kandhelgi síðastliðið ár. Landhelgi Bandarikjanna er þrjár mílur. — Kennedy, sem er öldungadeildar- Jtingmaður fyrir Massachusetts, Sagði um miðjan ágúst hefðu ver fið talin 169 rússnesk fiskiskip á Georgsbanka úti fyrir Cape Cod. Taldi hann, að mörg fleiri befðu dulizt í þoku. Kennedy sagði, að frumvarpið mundi ákveða Framh. á 14. siðu RETT uin kl. 10 í gærmorg- un kom svört Volkswagen- bifreið niður Túngötu. Er bifreiðinni var ekið inn í Aðalstræti, missti bílstjór- Inn vald á henni og ók-upp á gangstétt austan megin götunnar. Þar varð kona fyr ir bifreiðinni, og kastaðist hún í götuna, en mun hafa hlotið minuíháttar meiðsli. Bifreiðin hélt ferðinni á- fram þvert yfir götuna, - og hafnaði, eins og myndin sýn ir, á húsvegg vestan megin götunnar. Svíar vilja hafa kirkjurnar litlar ENAHARO DÆMDUR Lagos, 7. september. (NTB-Rcuter). Varaformaður stjórnar- andstöðuflokksins „Action Group” í Nigeríu, Anthony Enaliaro, var í dag fundinn sekur um að hafa skipulagt samsæri um að steypa stjórn Nigeríu og dæmdur í 15 ára fangelsi. í maí var hann fluttur frá London eftir að hafa reynt í fimm mánuði að fá dvalar- leyfi í Bretlandi fyrir dóm- stólum. í réttarhöldunum gegn hor.um í Nigeríu, sem hóf- usl 24. júní, var því haidið fram, að hann hefði reynt að fá hernaöarlega þjálfun erlendis og að einn ungling- ur hafi verið sendur til Ghana í þessu skyni. Um þessar mundir er sænski arkitektinn Samuel Fránne stadd ur hér á landi í boði Ljóstæknifé- lags íslands og Arkitektaféfags ísl. Franne hefur feröast mikið um meginland Evrópu og skoðað þar kirkjur. Hann á ovenjul. mikið safn mynda úr kirkjam og mun flytja fyrirlestra um kirkjubygg ingarlist og lýsingu í kirkjum á fundum nú í næstu viku. Á mánu- daginn flytur hann fj rirlestur í 1. kennsi'ustofu Háskóians kL 20.30 um „Ýmis sjónarnuð á kirkju- Iýsingu“ fyrir almenning og með- limi Ljóstæknifélags íslands. Þá mun bann sýna 150 af myndum sínum. Franner er sérstaklega fróður um kirkjubyggingar að innan, lýs ingu þeirra, staðsetningu orgels o. fl. Hann telur lýsinguna í kirkj um hafa mikil áhrif á kirkjusókn, Fólk vill fara í kirkju til að hlusta á boðskapinn, sem þar er fluttur og njóta friðarins og lielginnar, er hvilir yfir þessum byggingum Að fá skæra birtu í augun hlýtur að draga úr þessum áhrifum. Áð ur fyrr var mest lagt upp úr að hafa mikla birtu í kirkjunum, en nú, að hún só þægileg Eins og áður hefur verið sagt þá hefur umhverfið mikla þýðingu í sambandi við að mynda helgan blæ í kirkjunum. Mikið þarf að vanda til með staðsetningu orgels ins í kijfkjunum. tf ’kitektfcrair ættu að hefja samstarf vijð orgel- smiði í sambandi við ytra útlit hljóðfærisins. Það á að hafa gleðj andi áhrif á mannshjartað, en ekki að vera drungnalegur kassi í einhverju horninu. Blaðamenn spurðu herra Fránne, hvað honum finnist um ís lenzku kirkjurnar. Hann vildi að svo komnu máli ekkert um þær segja, sagðist vera of nýkominn til landsins til þess að geta sagt álit sitt á þeim málum. Hann tók það þó fram, að í Svíþjóð vilja menn frekar hafa litlar kirkjur og fullskipaðar en stórar og hálf tómar. Nk. miðvikudag kl. 17.30 flytur hr. Fránne fyrirlestur fyrir arki tekta í húsi Byggingarþjónustunn ar að Laugavegi 18. GÓÐ veiði var á sfldarmiðun- um eystra sl. sólarhring. Sumir bátanna fengu geysistór köst og létu aðra báta njóta gróðs af því. Aðalveiðisvæðið var 100 mílur auaH’iir ag austur að suðri fpá Dalatanga. 48 skip höfðu fengið samtals 34.300 mál. í morgun hafði síldin aðeins dýpkað á sér og var um 110 mílur suSaustur af Dalatanga. Síldin var stygg og erfið viðureignar. Etn hverjir bátar voru byrjaðir að kasta um kl. 10 í morgun. Þess má minnast að í hitteð- fyrra stöðvaðist síldin um 'svipað leyti á þessum sömu slóðum og var þarna þá út septembermánuð. Þá voru Norðmenn þar einir um hituna, því að íslenzku síldveiði- skipin voru þá hætt veiðum. Eftirtalin skip fengu sl. sólar- hring 500 mál og tunnur og þar yfir: Ólafur Magnússon 1150, Stein grimur trölll 900, Framnes 600, Ingiber Ólafsson 1000, Hrafn Sveinbjarnarson II. 900, Sæfarl BA 800, Dofri 850, Sigrún AK 800, Bjarmi 500, Amfirðingur 1200, Björg NK 500, Guðrún Jónsdóttir 900, Hoffell 650, Jökull 650, Sig urður Bjamason 1700, Ófeigur II. 600, Hamravík 1000, Björgúlfur 1600, Snjæfell 800, Guðmjundur Þórðarson 1050, Bjöm Jónsson 1000, Hafrún ÍS 1400, Ámi Þor kelsson 800, FagrikilettuP 1100, Hugrún 700, Loftur Baldvinsson 800, Héðinn 850, Pétur Jónsson 500, Jón Oddsson. 1000, Áskel! 500, Freyja GK 600, Skarðsvík 750, Kópur 550 og Seley 500. Raufarhöfn, 7. september. Eitt skip hefur komið hingað með síld í morgun. Þáð er Guð mundur Þórðarson og var hann með 1100 mál síldar. Hér er austan bræla, allhvasst og þoka. — Guðni. Syðisfirði 7. séptember Mikil síld berst hingaö þessa daganá og bíða bátar eftir löndun Hér er verið að landa í flutninga skip og fer það með sildina .í bræðslu til Siglufjarðar. Rafmagn hefur nú verið skammt að hér í nokkra daga vegna vatn leysis í Grímsá. Hins vegar gengur Fjarðarárstöðin dag og nótt og sama máli gegnir um díeselstöðv araar hér íyrir austan. Bjargar þetta mikið í rafmagnsskortininn frá Grímsárvirkjun. Margir bátar em á miðunum, en spáð er versnandi veðri. Gunnþór. Eskifirði 7. september. Mikil sfld mun hafa borizt hing að og munu 4-5 þúsund mál sfld- ar bíða Iöndunar. Það er fyrirsjá anlegt að sú löndun mun standa yfir fram á mántídag, SUdarbræðslan hefur nú tekið á móti 65 þúsund málum og er það algert met. Sumarbræðslan Framh. á 3. sfðn FYRIR skömmu var opnuö ný fiskbúð að Viðimel 35. Eigandi hennar er Pétur Pétursson, en hann opnaði fiskbúð að Frakkastíg 7 um síðustu áramót. Verzlanir þessar hafa verið innréttað- ar eftir ströngustu kröfum, og þykja þær einkar hrein- IfiE-or. Mvndin er tekin við

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.