Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 3
VERKFALLIÐ
Frainhald af bla 1.
félaganna og fulltrúum atvinnu-
rckcnda grein fyrir viöhorfum
sínum. Fáum dögum síðar hófust
allsherjar samningaumleitanir
milli verkalýðsfélaganna og at-
vinnurekenda með milligöngu
sáttasemjara og sáttanefndar, cn í
fyrstu aðallega um sérkröfur félag-
- anna. Þegar þeim samningum mið-
aði litt eða ekki áfrara lagði rík-
isstjórnin tillögur sínar um samn-
ingsgrundvöll fyrir aðila hinn 3.
desember. Viðrœðunefnd verka-
lýðsfélaganna lýsti jafnskjótt yfir
því, að hún teldi tillögurnar ekki
hæfan samningsgrundvöll og var
sú skoðun staðfest með samþykkt
’ samstarfsnefndar verkalýðsfélag-
anna, sem Alþýðusamband íslands
tilkynnti með bréfi hinn 4. des-
ember. Að kveldi þess dags hófust
þó fyrstu tilraunir til allsherjar-
samninga fyrir milligöngu sátta-
semjara og sáttanefndar um sjálft
meginvandamálið.
Nú, hinn 9. desember, hafa eig-
inlegar allsherjar' samninga og
sáttatilraunir því ekki staðið nema
fáa daga, Enn ber mikið á milli
og öll er samningagerðin svo flók-
in og viðurhlutamikil, að hún
hlýtur að taka alllangan tíma. Rík-
isstjórnin telur það raunar mjög
miður farið, að ekki skyldi talið
fært að fallast á tillögur hennar
sem samningsgrundvöll, því að á
þann veg hefði verið unnt að bæta
kjör hinna lægst launuðu á raun-
hæfan hátt, án þess að grípa
liefði þurft til beinna neyðarráð-
stafana til verndar útflutnings-
atvinnuvegunum. Engu að síður
er það skoðun ríkisstjórnai'innar
að kanna þurfi til hlítar allar
aðrar leiðir, sem kunna að liorfa
til friðsamlegrar lausnar, svo mik
, ið sem í húfi er. Hún beinir þess
vegna þeirri eindregnu áskorun
til aðila, að þeir taki sér hæfileg-
an viðbótarfrest, svo að einskis
verði látið ófreistað til að ná sátt
um.
Bjarni Benediktsson
ísign)
Emll Jónsson
(sign)
Frá samninganefnd verkalýffs-
félaganna barst biaðinu um sama
leyti svar bréfsins:
,,Bréf yðar dags. í dag, er oss
barst fyrir milligöngu sáttasemj-
ara, kl. 21,30, var þegar rætt í
samninganefndum félaganna og
samninganefndinni. Er það ein-
róma sameiginlegt svar þessara
aðila, að eigi sé unnt að veita
umbeðinn frest.
í bréfi yðar segir, að eiginlegar
samninga- og sáttatilraunir hafi
eigi staðið nema fáa daga, þetta
er rangt, en á þeirri staðhæfingu
er þó beiðni yðar um frest,
byggð.
Einnig er það rangt, að verka-
lýðsfélögin hafi fyrst verið til-
búin til viðræðna hinn 28. nóv.
Verkalýðsfélögin lögðu fram
kröfur sínar um miðjan október,
og hófust viðræður upp úr því.
Hinn 9. nóvember sl. var sætzt
á, að boðuðum verkföllum yrði
frestað. Fimm dögum síðar, hinn
14. og 15. nóvember, var deilun-
um vísað til sáttasemjara, og
boðuðu sáttasemjarar fyrsta fund
þann 20. nóvember.
Af þessu er Ijóst, að ekki verð-
ur með rökum sagt, að verkalýðs
félögin hafi hindrað, að veittur
frestur yrði nýttur.
Virðingarfyllst.
F.h. viðræðunefndar verkalýðs-
félaganna.
Til forsætisráðherra
Bjarna Benediktssonar og
félagsmálaráðherra
Emils Jónssonar.”
„Stalín lét fólkið
deyja úr sulti“
Reykjavík, 9. des. - HP
KOMIÐ er út f jórða bindið í bóka-
flokknum íslenzk sendibréf, sem
Bókfellsútgáfan gefur út. Er hér
um aff ræffa sendibréf, sem Hafn-
arstúdcntar skrifuðu heim á ár-
unum 1825-1836 og 1778-1891, og
heitir bókin Hafnarstúdentar
slcrifa heim. Finnur Sigmundsson,
landsbókavörffur, bjó þetta bindi
til prentunar eins og Iiin fyrri.
Bréfritarar í fyrrihluta bókar-
innar éru þessir: Þorsteinn Helga-
ffWWIWMWMMMWMMW
Aðölfundur FUJ
í Árnessýslu
AHALFUNDUR Fé-
lags ungra jafnaffarmanna í
Árnessýslu verffur haidinn í
kvöld, þriðjudaginn 10. des-
ember, í iffnskólanum á Sel-
fossi kl. 8.30 e. li. Á fundin-
um fara fram venjuleg affal-
fundarstörf.
IMMMMMMMMMMMMMMW
-sagð/ Krústjov
Moskvu 9. 12. (NTB-Reuter)
KRÚSTJOV f orsætisráffherra
Rússa skýrffi frá þvi í dag aff Sov-
étríkin væru tilbúin aff kaupa
mergff efnaverksmiðja frá „aúff-
valdslöndunum” en jafnframt var-
affi hann þau viff aff reyna aff hafa
áhrif á stefnu Sovétstjómarinnar,
því aff eins og segir í málshættin-
um: Þér vitiff ekki viff hverja þér
eigiff. Krústjov sagffi þetta í sinni
fyrstu stóru ræðu frá því aff Ken-
nedy forseti var myrtur. Ræffa
þessi var haldin á fullskipuffum
fundi miffstjórnar kommúnista-
flokksins í affalþingsalnum í Kreml
og voru þar saman komnir um þaff
bil 6 þús. flokksforingjar. Stóff
ræðan í um það bil 4 tíma. í ræff-
unni bar hann m. a. varnaffarorff
fyrir hin miklu kornkaup erlendis
og lýsti hugmyndum um uppbygg-
ingu efnaiffnaffarins svo og þeirri
aukningu sem landbúnaffurinn
myndi hafa af honum.
Hann beindi aðvörunum til bitr-
ustu fjandmanna Sovétríkjanna í
ræðu sinni og sagði, að þeir skyldu
ekki reyna að færa sig upp á skaft-
ið þótt svo illa hefði til tekizt nú
um landbúnaðarframleiðsluna, en
hún varð 20% minni en í fyrra. —
Einnig varaði hann þá við því að
ímynda sér að af þeirri ástæðu
gætu þeir náð neinu haustaki á
Sovétríkjunum og sett þeim póli-
tísk skilyrði. Við munum leggja
fram pantanir hjá þeim sem vilja
fá ágóða með ærlegu móti, svo
fremi að þeir veiti okkur nokkurt
lán, sagði hann. Hann kvað korn-
kaup stjórnar sinnar erlendis nú
vera andstæðu þess sem venjulega
hefði verið gert á Stalinstímanum,
þegar stjórnvöldin hefðu heldur
látið fólkið deyja úr hungri en að
flytja inn kommat.
Ræða forsætisráðherrans hófst
með því að benda á þá framsókn,
er Sovétríkin gætu þegar stært sig
af. Framleiðni atvinnuveganna
hefur hér um bil tvöfaldast, heild
arframleiðsla iðnaðarins hefur hér
um bil tvöfaldast á síðasta áratug,
sagði hann. Ennfremur framleiddu
Sovétríkin í fyrra 1.8 sinnum
meira korn, 2.4 sinnum meira kjöt,
2.7 sinnum meira mjólk, og 3.2
sinnura. fleiri egg en árið 1953
sagði hann. Á sama tíma hefur
framleiðsla sykurrófna næstum
tvöfaldast og bómullarframleiðsl-
an hefur aukist um 12 prósent.
Árið í ár hefur hins vegar gefið
slæma útkomu vegna alvarlegra
þurrka, erfiðs vetrar og þvi hefur
orðið kornskortur, sagði hann. —
Samt sem áður er kornuppskeran
meiri en árið 1953 og þeir eru til
sem spyrja hvernig á þessu standi.
Halda þeir því gjarnan fram að
áður höfum við flutt út korn og
hafi þá uppskeran verið svipuð og
nú, en nú verðum við hins vegar
að flytja inn kom. Hvað eigum
við að segja þessu fólki, spurði
Krústjov. Ef við vildum nota sömu
aðferðir og Stalin og Molotöv gæt-
um við einnig liafa selt kom til
útflutnings. Þeirra aðferðir vom
þeir að selja korn úr landi jafnvel
þótt margir í okkar eigin landi
syltu og dæju að lokum úr sulti,
sagði hann.
Hafnarstúdent-
ar skrifa heim
son, Baldvin Einarsson, Högni Ein-
arsson, Torfi Eggerz, Finnur Magn
ússon, Gísli Hjálmarsson og Þor-
geir Guðmundsson. í siðari hlut-
1 anum eru svo bréf eftir Finn Jóns-
son, Hannes Hafstein, Gísla Guð-
mundsson, Hafstein Pétursson, Jón
Þorkelsson, Emil Schou, Ólaf
Davíðsson, Sigurð Jónasson, Valtý
Guðmundsson, Pál Briem, Boga
Melsted, Halldór Bjarnason, Jó-
hannes Jóhannesson og Þorstein
Erlingsson.
Á kápusíðu segir: „Bréfum þeim
sem hér eru birt, er ætlað að
bregða upp myndum af Hafnarlíf-
inu eins og það var, viðfangsefn-
um íslenzkra stúdenta og viðhorfi
þeirra til samtíðarinnar á þeim
tíma, sem bréfin eru skrifuð”. —
Þarf ekki að efa, að bók þessi er
hin skemmtilegasta aflestrar, eins
og fyrri bréfasöfn Bókfellsútgáf-
unnar, en þau eru þessi: Biskup-
inn í Görðum, Skrifarinn á Stapa
og Konur skrifa bréf.
Hafnarstúdentar skrifa heim, er
mjög falleg bók og vel úr garði
gerð, 310 bls. að stærð og skreytt
myndum af bréfriturunum. Kápu-
teikningu gerði Atli Már.
HÍBÝLAPRÝÐI HALLARMULA
FÆR SÍMINN LOKS VERÐUGAN
SAMASTAÐ.
SÍMASTÓLLINN ER KÆRKOMIN
GJÖF TIL ALLRAR FJÖLSKYLD-
UNNAR.
SÍMI
38177.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. des. 1963 3