Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 8
' <uiiiMiMii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiii»i»iiiiUii|liiiliiiiipiiiliiiii.Miiimiiiiiiiiiii*iM»MiiiMi*i»iiiii»»iiiiiiiiiiiiiiiiii»tumiuiiiiii«iiiiiiiiiu»iuiiiii immimiimimiimmmiiimmiiiimmmii t,f
FLAUEL
IÍZKU
Tízkuefnin hafa nú svo lengi
verið grófgerð og karjmannleg,
svo sem ullarflannel, tweed og á-
líka efni, sem jafnvel voru not-
uð í kvöldkjóla.
En nú er flauel aftur komið
í tizku, og ungu stúlkurnar fagna
þessu mjúka, kvenlega efni
efni, sem lítur út fyrir að vera
svo dýrt, en er í raun og veru
ódýrt, því að það er nú búið til
Úr bómull.
Vefnaðarvöruverzlanirnar fylla
nú liillur sínar af flaueli, bæði
sléttu, fín- og grófrifluðu. Flau-
el er notað í síðbuxur og ein-
faldar dragtir, og í látlausa, en
fallega kjóla, sem njóta sín bezt,
ef við þá eru bornir glitrandi
skartgripir.
í Paris og öðrum tízkuborgum
raeður flauelið ríkjum. Einkum
eru skokkar og pils með tilheyr-
andi vesti úr flaueli vinsæll
kJæðnaður, ásamt hvítum blúss-
um, því að tízkuliturinn á flau-
eli er svart.
Mesti kosturinn við þetta nýja
flauel er sá, að það-verður ekki
snjáð, þó að maður sitji á því.
Danskur fatnaður — Skokkur úr svörtu flaueli — jafn fallegur
með ogr án blússu, hérna með mjallahvítri blússu úr bómullarblúndu.
Franskur fatnaður. — Svart flauelspils, með skemmtilegu frumlegu vesti, sem er bundið saman að I
ofan með slaufu. Þessu tilheyrir ein af hinum nýju og spennandi blússum úr alsilki, með Viðamiklum |
ermum. I
* nilllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIHIIII.'MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍMIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIMIMIIMIIMIIIMIIMMIIIIIIMIIMIIÚ
8 10. des. 1S63 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5. DESEMBER 1946 kl. 17.45 var
ráðizt á unga fallega stúlku í
þröngri götu í bænum Wierden í
Hollandi. Árásarmaðurinn sló liana
í höfuðið með hamri.
Aðeins fáeinum mínútum siðar
hringdi síminn í lögreglustöðinni
í hinum enda bæjarins og árósin
var tilkynnt.
Áður en varðstjórinn, sem var á
vakt þennan dag, sendi lögreglu-
menn á vettvang hringdi hann í
leynilögreglumann að nafni Ger-
hard Croiset.
★ SNJALLASTI LEYNILÖG-
REGLUMAÐUR HEIMS
Gerhard Croiset er 54 ára gam-
all og álitinn einhver snjallasti
leynilögreglumaður heims um þess
ar mundir. Margir eru þeirrar
skoðunar, að sá árangur sem Croi-
set nái í starfi sínu sé óeðlilega
góður og fullyrða, að hann sé
skyggn og geti hreinlega „séð“ inn
í fortið og nútíð. Hvað eftir
annað hefur hann leyst gátur fyrir
hollenzku lögregluna, sem enginn
annar hefur getað leyst.
Þegar hann kom á lögreglustöð-
ina umræddan dag 1946, lá stúlkan
sem ráðizt hafði verið á, á sjúkra-
húsi, og lögreglan beið eftir að
hún kæmist til meðvitundar, svo
að hægt yrði að yfirheyra hana.
Varðstjórinn fékk Gerhard Crois
et hamarinn, sem stúlkan hafði
verið slegin með, en hann haíði
SAMHJÁLP í
ELLINNI
Fyrir nokkru var 'frá því skýrt,
að í ráði væri að koma á stofn í
Hveragerði heimili fyrir eldra
fólk, sem gæti séð um sig sjálft
að öllu leyti. Hefir þetta heimili
nýlega hafið starfsemi sína-
Er hér um að ræða nýja leið í
vandamálum ellinnar, og er lík-
legt, að þessi byrjun, sem er lítil
í fyrstu, verði upphaf að öðru og
meiru, þegar fram líða stundir.
Til starfseminnar hefir verið
tekið eitt af húsum stofnunarinn-
ar, fjögur herbergi, stór stofa, eld
hús, w.c., bað og geymsla. Verða
þarna fjórar konur (þrjár eru þeg-
ar komnar), sem sjá um sig sjálf-
ar að öllu leyti- Þvotturinn verð-
ur þó þveginn fyrir þær. Fá þær
frá stofnuninni allt til matarbún-
ings sem og allar nauðsynjar aðr-
ar til heimilishaldsins, en öll heim
ilisstörf annast þær sjálfar, sem
fyrr segir. Vistgjaldið er því kr.
20.00 lægra á dag fyrir hverja,
eða kr- 80.oo, í stað kr. 100.oo.
Allar fá konurnar sérherbergi,
en .stór setustofa er sameiginleg.
Eldhúsið er með . öllum nauðsyn-
legum áhöldum og ísskáp. Geymslu
herbergið. er rúmgott og allur að-
búnaður í húsinu vandaður. Hef
ir verið reynt að gera þetta fyrsta
heimili samhjálpar eldra fólksins
sem bezt úr garði gert.
Vona ég, að þessi hugmynd muni
heppnast vel í framkvæmd og að
ekki muni þess langt að bíða, að
starfsemin verði aukin, fyrst í
Hveragerði og síðar tekin upp í
Reykjavík- Verður á þann hátt
vonandi hægt að veita nokkrum
visthjálp til viðbótar, en á því er
full þörf.
Gísli Sigurbjörnsson.
fundizt á árásarstaðnum- Hamar-
inn var hið eina, sem lögreglunni
hafði í höndum, sem orðíð gæti
til þess að varpa ljósi yfir verkn-
aðinn.
Andartak horfði Croiset á hamar
inn og það var eins og hann ein-
beitti sér eins mikið og hann gæti.
Síðan sagði hann:
— Maðurinn, sem þið leitið að,
er hávaxinn og dökkhærður. Hann
er á að gizka 30 ára gamall og hef
ur ör á vinstra eyra. En hamarinn
er ekki hans eign- Hann er í eigu
miðaldra manns, sem árásarmað-
urinn hefur oft heimsótt. Þessi
miðaldra maður bvr í litlum livít-
um kofa hér í nágrenninu. Kof-
inn stendur á milli tveggja annarra
kofa-
Máiiuðum saman leitaði -lögregl-
an að árásarmanninum án nokkurs
árangurs; Loks kom að því, að
maður var liandt.ekinn grunaðúr
um þennan verknað. Hann var há
vaxinn. dökkhærður og 29 ára
gamall. Það var örið á vinstra eyra
hans, sem varð til þess, að hann
var hand+ekinn 00 sakaður um að
hafa ráðizt á stúlkuna.
Hann játaði. Hamarinn hafði
hann fengið að láni hjá 55 ára
gömlum manni, sem bjó í hvítum
kofa í útiaðri bæjarins.
★ FRÁeÖGN
LÖGREGLUSTJÓRA
Blaðamaðnr snurði Croiset eitt
' sinn að því, hvort hann væri
skyggn. Hann svaraði spurning-
unni á bessa leið:
— Það skiptir mig engu máli,
hvort fólk álítur að ég sé skyggn
eða ekki. Hins vegar hef ég
strengt þess lieit, að nota aldrei
^IMMIMIMIIM'IIMIIIIMMIIIIMIIMMMMMIMMIMMMIMIMMMIIIII
I Sióvii
Nýlega Iiófst sjóvinna á veg-
| um sjóvinnunefndar Æskulýðs-
i ráðs Reykjavíkur og eru nú
| um 60 piltar á námskeiðinu og
niiniiiiiiuiiiiMiMiMiiiiMiMiiiiMiiMiiiiiiiiiYiiTiiinniiiu