Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 11
2. DEILD: Charlton 0 - Sunderland 0 Derby 1 - Rotherham 4 Grimsby 4 - Northampton 1 Huddersfield 1 - Portsmouth 1 - Leyton 0 - Manch. City 2 Middlesbro 0 - Norwich 1 Newcastle 3 - Cchunthorpe 1 Plymouth 0 - Leeds 1 Preston 3 - Bury 0 Southampton 3 - Cardiff 2 Swansea 3 - Swindon 0 Leeds 21 13 7 1 39-15 33 Preston 21 12 7 2 43-28 31 Sunderland 22 13 5 4 38-20 31 Swindon 21 10 6 5 33-22 26 Charlton 21 11 4 6 42-38 26 Portsmouth 22 9 6 7 41-33 24 Southampt. 19 9 4 6 42-33 22 Middlesbro 20 9 4 7 38-22 22 Rotherham 20 7 4 9 38-40 18 Leyton 20 7 4 9 23-33 18 Norwich 21 6 5 10 34-41 17 Huddersf. 21 7 3 11 28-38 17 Bury 20 6 3 11 27-34 15 Grimsby 21 4 6 11 24-40 14 Schunthorpo 19 4 5 10 15-25 13 Plymouth 22 1 6 15 20-47 8 ieykjavíkurmeistarar ÍR í körfuknattleik 1963, talið frá vinstri: Einar Ólafsson, Þorsteinn Haliffrímsson. \gnar Frjðriksson, Helgi Jóhannsson, Guðmundur Þorsteinsson, Hólmsteinn Sigurðsson, Anton Bjarna- son, Viðar Ólafsson og Haukur Hannesson. Á mynd ina vantár Tómás Zoega Jóhannesson. Ensk knattspyrna DENNIS Law, hinn víðfrægi inn- herji Manch. Utd. er mikið í frétt- unum þessa stundina. Á laugar- daginn sýndi hann áhorfendum á Old Trafford snilli sína svo um munaði, en þetta er seinasti leik- i ur hans á þessu ári. Hann var rek- inn af leikvelli fyrir u. þ. b. 3 vikum síðan og var mál hans tekið fyrir í vikunni. Fékk hann harð- asta dóm, sem nokkur leikmaður hefur fengið í Englandi fyrir sam- svarandi brot: 28 daga leikbann frá og með mónud. 9. des. en það þýðir að Manch. Utd. getur ekki notað hann í seinni leiknum gegn Tottenham í Cup Winners Cup, sem fram fer á þriðjud. 10. des. og einnig er slæmt að missa hann yfir hina leikmörgu jólahelgi. Law sýndi sig á laugardaginn gegn Stoke, sem hinn fullkomna knattspyrnumann, skoraði 4 mörk og lagði það fimmta fyrir Herd. Eini munurinn á Manch. Utd. og Stoke ,sem lék á köflum mjög vel var: Denis Law! Greav.es tókst nú loks að skora 2Ó0. deildarmark sitt á 25. mín. f. h. gegn Bolton. en hann hefur ekki skorað mark fyrir Totten- ham í einum 4-5 leikjunum I 1. DEILD: Arsenal 1 - Liverpool 1 1 Birmingham 2 - West Ham 1 Bolton 1 - Tottenham 3 Burnley 1 - Not.th. For. 1 Everton 1 - Chelsea 1 Fulham 4 - Wolves 1 Ipswich 0 - Blackburn 0 Leicester 0 - Aston Villa 0 Manch. Utd. 5 - Stoke 2 Sheff. Wed. 1 - Blackpool 0 W. Bromwich 2 - Sheff. Utd. 0 IR Reykjavíkurmeistari í körfuknattleik 1963 ÍR VARÐ Reykjavíkurmeistari í körfuknattleik 1963, en ÍR-ingar sigruðu með 99 stigum gegrn 87 á sunnudagskvöldið. í III. flokki karla léku ÍR og Ármann og sigr- Liverpool 20 13 2 5 38-20 28 Tottenh. 20 12 4 4 57-37 28 Blackburn 22 11 6 5 48-28 28 Manch. Utd. 21 11 4 6 43-27 26 Arsenal 22 11 4 7 57-49 26 Everton 20 10 5 5 36-28 25 Sh. Wed. 21 10 5 6 41-30 25 Sh. Utd. 21 9 6 6 36-25 24 Burnley 22 9 6 7 33-30 24 Fulham 21 8 3 10 23-31 19 Wolves 21 7 5 9 28-45 19 Stoke 21 6 6 9 41-46 18 Aston Villa 21 7 3 11 28-31 17 Blackpool 21 6 5 10 25-40 17 Birmingh. 21 6 3 12 26-47 15 Bolton 21 3 4 14 27-44 10 Ipswich 21 1 5 15 19-53 7 Hinn frábæri körfuknattleiksmað- ur Þorsteinn Hallgrímsson. uðu þeir fyrrnefndu með 82 stig- um gegn 10. Þótt sigur ÍR í leiknum gegn KR væri aldrei í neinni hættu, var leikurinn býsna skemmtilegur á ; köflum. KR.-ingar skora fyrsta stigið í leiknutn úr víti, en ÍR nær fljótlega yfirhöndinni og hélt henni til leiksloka. Staðan í hálf- leik var 53 stig gegn 36 ÍR í vil. ÍR-ingar auka forskotið stöðugt, en þegar 3 mínútur eru til leiks- loka, eru þrír af beztu og reynd- >7s ” leikmönnum ÍR úr leik, vegna þess að þeir hafa hlotið 5 villur. Aðeins 1 KR-ingur hafði þá vik- ið af leikvangi af sömu ástæðum. Þessi fjarvera þremenninganna skóp vissa spennu, en ekki svo, að sigurinn væri í hættu. Langbeztur í liði ÍR var Þorsteinn Hallgrímsson og án hans er óvíst hvernig farið hefði. Þorsteinn er frábærlega öruggur í körfuskot- um og í vörn sýndi hann oft mjög mikið öryggi. Guðmundur Þoi-- steinsson átti einnig góðan leik og það sama verður sagt um ungu mennina, þá Agnar Friðriksson, Viðar Ólafsson og Anton Bjarna- son. KR-liðið er í stöðugri framför, en þá vantar réynslu í þýðingar- miklufh leik, sem þessum. Beztir voru Einar Bollason, Kristinn Ste- fánsson og Kolbeinn Pálsson. Þáttur dómaranna, þeirra Guðjóns Magnússonar og Björns Arnórs- sonar í leik þessum, var ekki sem beztur. Þeim urðu á of mikil mis- tök, sem ekki er rúm til að rekja nánar hér. Það er afsökun, að erf- itt er að dæma í litlum sal sem Hálogalandi, en dómararnir virt- ust full smásmugulegir. Þegar ís- lenzkir körfuknattleiksmenn' hafa leikið erlendis, kvarta þeir stöðugt undan því, að dómarar leyfi full- mikið, en hversvegna finnst þeim það? Við erum ekki að mæla með grófum leik, en of mikið má af öllu gera. ÍR - ingar sigruðu í öllum flokkum, sem þeir kepptu í ÍR-INGAR voru sigursælir í körfu knattleiksmóti Reykjavíkur, sem lauk á sunnudagskvöldið. Alls var keppt í fimm flokkum og ÍR sendi lið í fjóra og bar sigur úr býtum í fjórum, eða öllum, sem þeir kepptu í. Styrkleiki ÍR-inga var þó mest- ur í yngri flokkunum, eða 3. og 4. flokki, en þar átti ÍR bezta og næstbezta lið. Hér eru úrslit í einstökum flokk um: Meistaraflokkur karla: ÍR, 6 stig Ármann, 4 stig KR, 2 stig KFR, 0 stig I. flokkur karla: Ármann (a) 4 stig Ármann (b) 2 stig KR 0 stig II. flokkur karla: ÍR 4 stig KR 2 stig III. flokkur karla: ÍR (a) 12 stig íll (b) 10 stig KFR 8 stig IV. flokkur karla: ÍR (b) 4 stig ÍR (a) 2 stig - Félagslíf - Farfuglar — Farfuglar. Skemmtikvöld í Bx-eiðfirðinga búð í kvöld (þi-iðjudag) kl. 8,30, Myndasýning og dans. Takið með ykkur gesti. Nefnin. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 TECTYL ryðvöm. Bílasalan BÍLLINN i \ Sölumaður Matthías Simi 24540. hefur bílinn. SMUBSTOÐIN Sætúni 4- Simi 16-2-27 BíIIhm er smurður fljótt og vcL ' Beljum allar tcgundir at smuroUlfc Einangrunargler Framleitt einungis úr úrval* gleri, — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. — Síml 23200. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 10. des. 1963

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.