Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 2
i Hltsijörar: Gylfl Gröndal (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Fréttastjórl: I Arnl Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúl: Eiöur Guönason. - Simar. 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýöuhúsið við Everfisgötu, Ileykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsms. — Áskriftargjald tr. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. - Útgefandi' Alþýðuflokkurinn GULLIÐ GLEPUR { ÖíiLÖG íslenzku' þjóðarinnar eru um þessar mundir eins og dæjnisaga úr fomum bókum. Á fá- um árum hefur þjóðJn efnazt og komizt úr fátækt j í einhiver beztu og jöfnustu efni, sem nokkur þjóð foýr við. Náttúruöfl hafa brosað við henni. Þá gerist sú hörmung, að sálarþrekið brestur. Upphefst kapphlaup um peninga og hver einstakl- , ingur skarar eld að sinni köku, hvert fyrirtæki hugsar um sinn gróða, hver hópur manna og hiver sétt gerir kröfur á kröfur ofan. Velmegunin liefur á þennan hátt skapað sund- urþykkju með þjóðinni, sem er henni hættulegri en eldgos, ísar eða harðindi, Enginn vágestur getur i valdið meira tjóni en ósamkomulagið, bræðravíg- j :tn. Miklar breytingar hafa verið gerðar á kjara- I skiptilngu landsmanna. Hefur oftar en einu sinni farið sivo, að fyriríram eru allir hlynntir breytingu og telja þetta eða hitt vera mesta réttlætismál. Þeg ar til framkvæmdar kemur, snúast rnenn á móti i og keppast um að fordæma það, sem þeir áður studdu. Þannig er sagan af launum opinberra sarfsmanna, kjarabótum hinna lægst launuðu og I 'fleiru á þessu ári. Stjóm og stjórnarandstaða eru ekks saklausir taðilar í þessum leik. Báðir gleymdu öllu, þegar Ikapphlaupið um fylgi þjóðarinnar hófst fyrir kosn ilngar í vor, og blésu óspart að eldi iverðbólgunnar, sem stundum getur yljað — rétt í svipinn. Þegar þetta bættist ivið metaflaár, varð reifcningurinn foærril með hverri viku. Nú hefur innheimtumaður inn barið að dyrurn. Þegar loks allir vilja hægja ferðina á haust- dögum, kemur í ljós að launalægstu stéttimar hafa fengið minna í sinn hlut en aðrir. Að sjálfsögðu vilja allir bæta úr því óréttlæti í orði, en fram- kvæmdin vill vefjast fyrir mönnum. Hinar gífurlegu yfirborganir á hverju sviði eftir annað sýna, að gjaldgeta atvinnuveganna er mikil. Þess vegna er sjálfsagt að láta þá greiða sem hæst kaup, en ríkinu ætti ekki að verða skotaskuld l úr hjálpsemi við þá liði útfiutningsframleiðslunn- ar, sem erfiðast eiga. Svona emfalt er það mál, sem reyndist svo ofsalega flókið í framkvæmd, að þjóð félag okkar riðar til falls. Þegar þetta er skrif'að, er efcki ivótað hvort alls herjarverkfall skellur á eða ekki. En mikil hörm- ungar ógæfa væri það, ef til slíks kæmi í mesta góðæri, sem íslenzk þjóð hefur lifað. íOa&EÁ v5coí& mmi* \ srowi ' SÍGÍLDAR SÖGUR IÐUNNAR IÐUNN gefur út flokk skáldsagna, sem valið, hefur verið heitið SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR. í þeim flokkc birtast einvörðupgu víðfrægar sögur, sem um áratugaskeið hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri. Eftirtaidar fjórar hækur eru komnar út: . „„ mm Ben Húr Hin heimsfræga skáld- saga Lewis Wallace. Víð- lesnasta skáldsaga í lieiml, jafnfræg sem bók og kvikmynd. Kr. 135.00. Kofi Tómasar frænda ívar hlújárn Skyttnrnar I Ógleymanleg skáldsaga, Ævintýraleg og spenn- Fyrsti hluti hinnar dáðu sem átti drjúgan þátt í andi saga sem farið hef- og víðkunnu sögu Alex- að hrinda af stað þræla- ur óslitna sigurför, bæði andre Dumas. Sagan kem stríðinu — Kr. 150,00. sem bók og kvikmynd ur út í þremur bindum. Kr. 150.00. Kr. 150.00. BÆKUR HANDA BðRNOi OG UtN G LI N G U M I Ð U N N Skeggjagötu 1 — Pósthólf 561 — Sími 12923 — Reykjavík. A«ne-Callt Fimm komast í hann Dularfullu bréfin Anna í Grænuhlíð OIi Alexander á flugi krappan Þetta er fjórða „dular Fyrsta bókin um Önnu í Fjórða bókin um Óla Áttunda sagan f bóka- fulla bókin“ eftir Enid Grænulilíð. Úrvalsbók Alexander, einkavin flokknum um félagana Blyton, spennandi leyni- handa telpum og ung- yngri barna, prýdd mörg fimm, jafnspennandi og lögregluævintýri. — lingsstúlkum. Kr. 75.00 um myndum. Kr. 58.00. liinar fyrri. Kr. 95.00. ALLSHERJARVERKFALL í ALLSNÆG ÞEGAR ÞETTA ER RITAÐ er ekki annaff aiáanlegt en aff ein- hverskonar allsherjarverkfall skelli á, víðtækasta verkfall, sem nokkru sinni hefur veriff á ís- landi. — Þetta eru hörmuleg tíff- indi, ekki sízt þegar þess er gætt, aff þjóffin á í heild við betri kjör aff búa og minni fjárhagslega örff- ugleika en nokkur önnur þjóff, sem viff höfum sögur af- Erfiff- leikar á cinn eða aunan hátt verffa alltaf fyrir licndi, hiá einstakl- ingum og lijá hinu opinbera. Þaff er aldrei hægt aff frelsa einstakl- inginn frá einhverskonar kvíða eða sársauka, ALLIR HALDA mikinn auð í amiars garði. Allir vildu hækkan- ir lijá opinberum starfsmönnura þó að niðurstöðui- kjaradóms sættu mikilli gagnrýni og þó einna helst hér í mínum pistlum, en nú virð- ast allir vitna til hækkana, sem þessi stétt, sem hafði orðið útund- an árum saman, fékk — og miða nú kröfur við meðaltal þeirra hækkana. Þétta er fásinna, en stað reynd samt og í fullu samræmi við þróunina í aldarfjórðung eða svo — og vitanlega liefðum við átt að sjá þctta fyrir löngu. ÞEGAR NEFND verklýðsfélag- anna samþykkti að lialda fast við það, að launþegarnir, sem lægst hafa kaupið skyldu ekki teknir út úr og kjör þeirra bætt án tillits •til annarra, þá fann ég skýrar en nokkru sinni áður, að allt er þetta komið úr greipunum, að algjör- l lega ný sjónarmið eru orðin alls- ráðandi lijá verkalýðsfélögunum. Sú staðreynd, að fnlltrúar hinna 'lægst launuðu gera kröfur hinna, sem allir eru ýfirborgaðir, að sín- um og yfirgefa með því málstað þeirra sem búa Við skarðastan hlut, þóttist ég sjá, að málin yrðu ekki leyst nema nieð ósköpum. — Og einmitt þetta veldur vonleysi hjá miklum fjölda láglaunarnanna. RÍKISSTJÓRNIN virtist hafa það sjónarmið, enda marglýst yfir af hennar hálfu, að hækka laun hinna lægst launuðu án þess, að efnahagskerfið raskaðist og hægt. væri að forða því að gjaldeyrissjóð urinn eyddist með þar af lciðandi gengislækkun- Og þetta var allt mjög ,skiljanleg*. Þegar ekkert bendir til þess, að hægt sé að framfylgja þeirri stefnu, sem er tvímælalaust hin rétta, þá virðist ekki annað vera eftir en að at- vinnurekendur semji um það sem Framh. á 4. síðu {2 10. des. 1963 — ALbÝÐUBLAÐIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.