Alþýðublaðið - 10.12.1963, Side 9

Alþýðublaðið - 10.12.1963, Side 9
hæfileika mína til þess að áuðg- ast á þeim- David von Woudenberg, sem er lögreglustjóri í einni af útborg- um Haag segir um þennan frá- bæra leynilögreglumann: — Croiset er furðulegur maður, Ég hika ekki við að leita aðstoðar hans, þegar eitthvert mál kemur upp, serii við getum ekki leyst upp á eigin spýtur. . Um síðustu páska komu foreldr ar til okkar og sögðu okkur, að sex ára gamals sonar þeirra væri saknað. Við gerðum allsherjarleit að drengnum, en hún bar ekki á- rangur. Þá spurðu foreldrarnir, hvort ekki væri hægt að ieita að- stoðar hjá Gerard Croiset. Þáu höfðu lesið um hina óvenjulegu hæfileika hans í blöðunum. Ég. varð við ósk þeirra og bað hann að komá. Það leið ekki á löngu þar til hann í votta viður- vist teiknaði skissu af síki og sagði að þarna mundi lík litla drengsins finnast. Hann teiknaði sumarbústað við síkið og sagði, að vindhani stæði rétt hjá honum- Og skammt þar frá mundi vera hvítur pappakassi með gúmmíi í. Hinum megin við síkið gat hann séð girðingu cg hlið á henni. Hann lýsti því yfir, að einmitt hér væri lík drengsins. Það mundi finnast um 500 metra frá þessum stað. Ég fór sjálfur til þessa staðar í fylgd með Croiset. Þá vöru átta dagar liðnir frá því að drengurinn hafði horfið. Við fundum staðinn og hann var nákvæmlega eins og Coriset hafði teiknað hann upp og lýst honum Gerard Croiset — mun aldrei auðgast á hæfileikum sínum fyrir okkur. Pappakssinn var svo vandlega falinn, að við urðum að leita lengi unz við fundum hann. Það var óhugsandi að Croiset hafi getað vitað, að hann var þarna- ★ LÍKIÐ FINNST Þegar við höfðum kannað stað- inn, ókum við að steinbrú, sem lá yfir síkið. — Næstkomandi föstudag mun lík drengsins finnast hér, sagði Croiset. Við létum að sjálfsögðu slæða í síkinu, en Croiset sagði, að við gætum eins látið það ógert. Enda bar sú tilraun okkar ekki hinn minnsta árangur. En kl. 7.45 á föstudagsmorgun sá einn af lögregluþjónum okkar, hvar lík drengsins rak á land rétt við steinbrúna'. inunámskeið fjölgar þeim daglega. Sjóvinnu námskeiðið er nú til húsa í Tómstundaheimilinu að Lindar- götu 50, og hefur hluti af hús- næðinu þar verið endurbættur með sérstöku tilliti til sjóvinnu kennslu. Piltarnir læra margskonar hnvíta, splæsingar á tógi og vír 1 uppsetningu á línu, netahnýt- I ingu og netabætingu, að þekkja i á áttavita, auk tilsagnar í hjálp i í viðlögum, vélfræði og ýmsu i fleira er lýtur að sjómennsku- f Þá eru einnig haldnir nokkrir _ \ fræðslu- og skemmtifundir um I sjómennsku o. fl. Námskeiðið i stendur yfir í 3 mánuði og mæt i ir hver piltur tvisvar í viku. Þegar vorar gefst piltunum = tækifæri til að taka þátt í jj róðraæfingum, og sveitir frá = námskeiðinu hafa tckið þátt í i róðrakeppni sjómannadagsins. i Á sumrin er gerður út skóla- 1 bátur og ganga piltar af nám- . i skeiðinu fyrir um skipsrúm i þar. i Síðastliðinn vetur útskrifuð- f ust af sjóvinnunámskeiðinu i 70 — 80 piltar og voru tíu i þeirra á sjó s. 1. sumar, t. d. j voru tíu ráðnir á togara og = fjórir á flutningaskip fyrir milli j göngu leiðbeinenda, auk þeirra j sem réðu sig á eigin spýtur- j Þá voru 27 piltar á skólaskip- i inu Sæbjörgu í tveim þriggja j vikna veiðiferðum, og var þá j veiðum hagað þannig að jafn- \ framt var siglt í kring um land I ið. Um borð gengu piltarnir j vaktir, eins og tíðkast til sjós, j fengu tilsögn og alhliða verk- j lega þjálfun í fiskveiðum, að- I gerð og meðferð á fiski og i vbiðarfærum, að stýra eflir j áttavita, og jafnvel í eldamenn- i sku og þjónustu í matsal. ; iiiiimitiittiiiiiiiiiuiiiitimiiiitiiiiiiim iiitiiiiiuitiiitiiiiimmiiiimiiiimiiiiiitiiiiiiimiiiifiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiriiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimi>iiiin£* Ensk kuldastígvél með hæl fyrir kvenfólk Ný sending tekin upp í dag. Skóval, Eymimdssonarkjallara. JÖTVERZUANIR TÚMASAR JÖNSSONAR Laugavegi 2 ' * ALÞYÐUBLAÐIÐ — 10. des. 1963

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.