Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 14
Flltc-frs-fa'd Á Aiþingi er alit svo hljótt. Eysteinn minn og Lúðvík blunda. Hermann sefur sætt og rótt. — Sumir fengu „rauffa hunda". Burt er haturs hugarþel. Horngrýti tókst gosið vel! KANKVÍS. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS Hvassafell er í Lenigrad, fer það- an til íslands. Arnarfell er í Len- ingrad. Jökulfell lestai' á Vest- fjörðum. Disarfell lestar á Norð- tir- og Austurlandshöfnum. Litla- fell fór í gær frá Eskifirði til Fred erikstad. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór 30. þ.m. frá Reykja vík til Batumi. Stapafell kemur til Raufarhafnar i dag, fer þaðan til Rotterdam. Einiskipafélag Reykjavíkur h.f- Katla er á leið til Ólafsfjarðar. Askja er í Cork. Jöklar Ii.f. Drangjökull kemur væntanlega til Ventspils í dag, fer þaðan til Mantyluoto. Langjökull kemur til PRESTKOSNINGARNAR Þetta samtal heyrðist út um eldhúsglugga eftir að úrslit prests- kosninganna höfðu verið birt. — Heyrðu góða, bölvuð svívirðing er þetta; þekkir þú annars nokkuð til þess að eitthvert prestsefnið okkar liafi verið kallað kusa? — Ha, hvað ertu að segja maðiu-? — Ja, sko — það stendur liérna svart á hvítu, . . . um það bil 250 völdu unga prestinn, en yfir 3000 kusu. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG : Veðurhorfur; Vaxandi austanátt og hvass austan, víða dálítil rigning. Klukkan 17 var suð- austan gola eða kaldi á vestur og suðvesturlandi. Annars staðar var hægviðri og léttskýjað. London í dag, fer þaðan til Reykja víkur. VatnajökuU fór í gærkveldi frá Hamborg áleiðis til Reykjavík- ur. Skipaútgerð ríkisins Hekla fór frá Reykjavik í gær- kvöldi vestur um land til Akuréyr- ar- Esja er á Austfjörðum. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Þyr- ill fór frá Weaste 8. þ. m. áleiðis til tslands. Skjaldbreið er á Norð urlandshöfnum. Herðubreið er í Reykjavík- Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Manchester 7.12. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Reykjavík 6.12 til Dublin og New York. Dettifoss fer frá Reykja- vík kl- 21.00 í kvöld 7.12. til Rott erdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Norðfirði 7.12. og þaðan til, Kaupmannahafnar. Goðafoss kom til Hafnarfjarðar 4.12 frá Leningrad. Gullfoss fór frá Leith 6.12 til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Bremen, 612. fer þaðan 9.12. til Rotterdam og Hamborgar. Mánafoss fór frá Reykjavík 8.12. til Gufuness. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 2.12. frá Hull. Sel- foss fer frá New York 9.12* til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Akureyrar 7.12., fdr þaðan til Húsavíkur. Tungufoss fer frá Lys ekil 7.12. til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. 412. til Gravarna, og Lysekil. FLUGFERÐIR Pan American þota kemur frá New York í fyrramálið kl. 07.45- Fer til Glasgow og London kl. 08.30. MINNINGARSPJÖLD Blómsveiga sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frú Emelíu Sighvatsdóttur, Teiga- gerði 17, frk. Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg, frú Guð rúnu Benediktsdóttur, Laugarás- vegi 49, frú Guðrúnu Jóhannsdótt- ur, Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lár usar G. Lúðvígssonar og hjá Ás- laugu Ágústedóttur, Lækjargötu 12b. Um lokunartíma sölubúða fyrir jólin: i Laugardaginn 7. des. er opið til kl- 4 e. h. Laugardaginn 14. des. er opið til kl. 18. e. h. Laugardag- inn 21. des- er opið til kl. 22 e.h. Á Þorláksmessu, 23. des- er opið til kl. 24. e h. Á gamlársdag og að- fangadag er opið til kl. 12 á há- degi. . Þeir segja, að örfhentur maður þurfi að fá sér aðstoð armann, sem geti verið hans hægri hönd. LÆKNAR Kvöld- og næturvörður L.R. í dag Kvöldvakt kl. 18.00-0030. Á kvöld vakt: Björn Önundarson. Á næt- urvakt: Ásmundur Brekkan. Mánu dagur: Á kvöldvakt: Björn L. Jóns son. Á næturvakt: Andrés Ás- mundsson. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð víkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum hjá Vilhelmínu Baldvins dóttur Njarðvíkurbraut 32 Innri- Njarðvík og Jóhanni Guðmunds syni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarð- vlk, og Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli (Tjarnargötu 6). Vinsamlega notið Rauða kross frí merkin og jólakort félagsins, sem1 seld eru til eflingar hjálparsjóði R. K. Skrifstofa Áfengisvamanefndar Reykjavíkur er í Vonarstrætd 8 (bakhús) opin frá kl. 5-7 e.h., nema laugardaga, sími 19282. Munið jólasöfnun mæðrasyrks- nefndar og gleðjið einstæðar mæð- ur fyrir jólin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar heldur jólafund miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Breiðfirðingafélagið: Félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð miðviðud- 11. des. kl. 8.30. Aðalverðlaun fyr- ir fimmkvölda keppnina verða af- hent og kvöldverðlaun. Þriðjudagur 10. desember 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar —. Morgunleikfimi — Bæn — Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir). 13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14.40 „Við, sem heita sitjum“:‘ Petrína Jakobs son talar um lýsingu í heimahúsum. 15.00 Síðdegisútvarp 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinss). 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar — 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Þuríður Pálsdótt- ir syngur. Við hljóðfæri: Ámi Kristjánsson. 20.20 Erindi(: Menniqjgatrnálastofnun Samein- uðu þjóðanna — Unesco (Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri). 20.45 Búlgörsk þjóðlög, flutt af þarlendu lista- fólki. 21.00' Þriðjudagsleikritið „Höll hattaran3“ eftir A. J. Cronin, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur; VI. þáttur: Matthew Brodie kemur heim. —, Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Leikendur i áður kunnum hlutverkum: Valdur Gíslason, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðrún Ás- mundsdóttir, Bessi Bjarnason, Valdimar Helgason, Valdimar Lárusson, Baldvin Hall- dórsson og Guðmundur Pálsson. Nýtt hlut- verk: Soper heildsali............Klemcns Jónsson 21.30 Tónleikar: Konsert £ G-dúr fyrir flautu og strengjasveit eftir Jhann Adolf Hasse (Heinz Zöller og Fílharmoníusveit Berlínar leika; Hans von Benda stj.). 21.40 Tónlistin rekur sögu sína (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köflum‘“ úr æviminn ingum Eyjólfs frá Dröngum; XII. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). Létt músik á síðkvöldi. 22.35 23.20 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.