Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 12
Syndir feðranna (Hoöie from the Hill) Bandarísk úrvalskvikmynd með íslemkmn texta. Robert Mitchum Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Laganna verðir á villigötum. f (The wrong arm of the law) f Brezk gamanmynd í sérflokki og fer saman brezk sjálfsagnrýni og skop. Aðalhlutverk: í . Peter Sellers f Lionel Peffrics Sýnd kl. 5, 7 -og 9. LAUQARA8 Sími 1 18 44 Lemmy lumbrar á þeim. Spsellfjörug og spennandi frönsk leynilögreglumynd með Eddy „Lemmy“ Constantine og Dorian Gray. Danskir textar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 501 84 Þrælasalarnir Hörkuspennandi ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope. Eobert Taylor. Sýnd kl. 7 og 9. 11. í Las-Vegas f • Ný amerísk stórmynd í Cinema- Scope og litum. Frank Sinatra Dean Martin og fl. toppstjömur. ' Skrautleg on spennandi. ! Sýnd kl. 9. Hækkað verð bönnuð börnum innan 14 ára- BARÁTTAN um gullid Ný amerísk mynd í Cinéma Scope. Hörkuspennandi. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. -V STJÖRNUDÍá Siml 18936 AJ*10 wmwfcnoiii iii- ■ w»i Hetjur á flótta Geysispennandi ný frönsk- ítölsk mynd með ensku tali, er lýsir glundroðanum á Ítalíu í síð ari heimsstyrjöldinni, þegar her sveitir Hitlers réðust skyndilega á ítalska herinn. Myndin er gerð af Dino De Laurentiis. Alberto Sordi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Úr dagbók lífsins Sýning í kvöld kl. 7 og 9 Síðustu sýningar. fONABIÓ Skipholtl 33 Sími 11182 Fjórir kaldir karlar. (The Siege of Pinchgut) Æsispennandi og vel gerð, ný, ensk sakamálamynd er skeður í Sidney í Ástralíu. Aldo Ray Heather Sears. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sá hlær bezt. .. (There Was A Crooked Man) Sprenghlægileg, ný, ameríslc- ensk gamanmynd með íslenzkum texta. Norman Wisdom. Sýnd kl. 5 7 og 9 Ef karbnaður svarar . . . (If a man Answers) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum, ein af þeim beztu. Sandra Dee Bobby Darin Svnd kl. 5, » og 9. HERTU ÞIG SDDIE Sýnd kl. 7. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GfSl Sýning fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. LEfKFEIAG RfmOAVfKDRf Hart í bak 154. sýning miðvikudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í IOnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Kópavogsbíó Súni 419 85. 3 leigumorÖingjar. 3 came to kill) Hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd. Oameron Mitchell John Lupton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LÓAN Klapparstíg gegnt Hamborg. selur: KJÓLA á 1—12 ára, verð frá 220,00 kr. VATTERAÐA TELPNASLOPPA á 5—12 ára, verð: 420,00 kr. DRENGJAFÖT með síðum buxum á 3 — 7 ára, verð: 450,00 kr. Ennfremur mikið úrval af telpna og drengjapeysum o. m. fl. Lítfö inn í Lóuna. KEFLAVÍK Frá og með 1. janúar 1964 munu lögreglumenn í Kefla- víkúrkaupstað sekta vegfarendur fyrir eftirtalin umferð- arbrot: Vanrækslu á stöðvunar- og biðskyldu ökumanna, brot á reglum um Ijósaútbúnað og skoðunarskyldu ökutækja, brot á sstöðu og stöðvun ökutækja þar með talin rarigstaða mið- að við akstursstefnu einkanlega á aðalbrautum. Önnur umferðarlagabrot munu afgreldd með áminningu lögreglumanns eða kærð til lögreglustjóra svo sem verið hefur, eftir tegund brotsins. Bæjarfógcli. Sími 50 2 49 Galdraofsóknir. Ný frönsk stórmynd gerð eft ir hinu heimsfræga leikriti Arthurs Miller. Yves Montand Símone Signoret Bönnuð bömum. Sýnd kl. 9. HERTU ÞIG EDDIE Sýnd kl. 7. FRÍKIRKJAN í HAFNAR- FIRÐI 50 ÁRA Afmælishóf verður haldið í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði n. k. laugardag 14. desember og hefst með borðhaldi kl. 7 s. d. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir fimmtudagskvöld 12. þ. m. og fást þeir á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni, Strandgötu 19, Boðabúð, Sjónarhóli og Þórðarbúð, Suðurgötu 36. Undir h úningsnef nd. 'Þórscafé Deildarlæknisstöður Tvær deildarlæknisstöður við barnad eild Landspítalans eru lausar til umsóknar frá 1. febrúar 1964. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upp lýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til stjórnar- nefndar ríkisspítalanna, fyrir 10. janúar n.k. Reykjavík, 4. desember 1963. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Aðgöngumiðar frá kl. 4 á laug ardag og frá kl. 1 á sunnudag. Bönnuð börnum innan 16 ára. NOTIÐ RAUÐAKROSS FRÍMERKIN A JÓLAPÓSTINN 12 10. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.