Alþýðublaðið - 10.12.1963, Blaðsíða 4
í Dimmðlimm
Jóladúkar
Jólaservíettur
Jólaskraut
Jólakort
★
Jólagjafir í úrvali
★
Dimmalimmbækur
Dimmalimmkort
Dimmalimmmyndir
★
i-
Húfúr í úrvali
Handþrykkt alsilkiefni
í blússur
★
Skrautblóm
á ter-tur
★
Málverkaeftir-
prentanir
íikóaivorðustíg 4.
VERZLUNIN
GRETTISGATA 32
Sími 16245.
Nælonúlpur, rauðar og bláar
á 6—8—10 ára.
Sokkabuxur -— Stretchbuxur
Peysur í miklu úrvali.
Unglingakjólar og sokkar
nr. 36—38.
Köílóttar húfur og treflar.
Fyrir dömur:
Undirkjólar nr. 40—50.
Náttkjólar.
Enskir jersey kjólar nr.
36—46.
Slæður og skinnbanzar.
Hjá DANÍEL
Drengjavettlingar
Karlmannavettlingar
Ullarvettlingar
Verzlunin Daníel
Laugavegi 66. Sími 11616.
Hannes á horninu
Framh. af 2. síðu
hægt er að semja án nokkurs til-
lits til efnahagskerfisins, án til-
lits til afleiðinganna. Svona standa
máln í dag.
EF þessi verður lausnin, þá held
ur skriðan áfram og verður. óstöðv
andi. Líkast til er alveg óþarfi að
efast um að svona muni fara, því
að viti er ekki hægt að koma fyrir.
fólk, enda vinna margvísleg öfl í
þessa átt: Stjórnmálaástandið, vilji
flokka til að splundra öllu, sam-
vizkulaus kaupsýslustétt, sem hef
ur brugðizt trausti, fyxirtæki, þar
á meðal voldugustu fyrirtæki í
landinu, vilja gengislækkun. Allt
ber að sama þrunni.
ÉG HEF EKKI RÁÐ tU að
benda á. Þó held ég, að ég mimdi,
ef mér væri selt sjálfdæmi, hækka
laun til hinna lægst launuðu um
15 af- hundraði, banna allar hækk-
anir aðrar og hanna öll verkföll,
og neita skilyrðislaust öllum verð-
hækkunum á innlendum afurðum.
En þetta verður aldrei gert-
Hannes á horninu.
Hjá DANÍEL
Fyrir kgrlmenn
Nylonskyrtur
Poplinskyrtur
Mislitar skyrtur
Verzluitin Daníel
Laugavegi 66. Simi 11616.
Lesið Alþýðublaðið
Ódýru Skólaúrin
komin aftur. — Nytsöm jólagjöf fyrir nngl-
inga.
Garðar Ólafsson úrsm.
Lækjartorgi — Sími 100-81.
Við Borgarsjúkrahúsið I Fossvogi er laus til umsóknar. Ætl-
azt er til að deildarhjúkrunarkonan gegni stöðu forstöðu-
konu við Farsóttahúsið, þar til Borgarsjúkrahúsið tekur til
starfa.
Umsóknir sendist Sjúkrahúsnefnd Keykjavíkur, Heilsu-
verndarstöðinni fyrir 15. jan. n.k.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri nefndarinn-
ar.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
vantar unglinga til að bera blaðið til kaup-
enda í þessum hverfum:
Lindargötu Skjólunum
Hverfisgötu Rauðarárholt
Löngúhlíð Freyjugata
Afgreiðsla AlþýðublaÖsins
Síml 14-900
BORÐSTOFUSETT, nýjar gerðir fást afgreiddar fyrir jól. Mjög fjölbreytt úrval af sófasettum. 80 gerðir af íslenzkum, dönskum þýzlt-
um og belgískum áklæðum. Höfum tekið fram alvcg nýjar gerðir af svefnherbergissettuin. — Á markaðinn er kominn nýr stíll af 2ja
manna svefnsófum. Hösgögn frá flestum viðurkenndustu framleiðen dum hér.
STÆRSTA ÚRVALIÐ - 700 m ÞAKTIR HÚSGÖGNUM
4 10. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ