Alþýðublaðið - 22.12.1963, Page 4
W HEIMSKRINGLU BÆKUR
Aflamenn
eftir Ása í Bæ, Indriða G. Þor-
steinsson, Stefán Jónsson,
Björn Bjarman, Jökul Jakobs-
son. Jónas Árnason sá um út-
gáfuna. Skemmtileg og fróðieg
bók um þjóðfræga sjósóknara
og aflaklær. 49 myndasíður.
Verð kr. 320 + söluskattur.
Borln frjáls
eftir Joy Adamson. Gísli Ólafs-
son þýddi. Heillandi frásögn
af samlífi og vináttu manna og
ljóna. Bók sem liefur vakið
sjaldgæfa athygli og nýtur
mikilla vinsælda um allan
heim.
Jóhann Kristófer
Verð kl. 320 -f söluskattur.
eftir Komain Rolland. Sigfús
Daðason þýddi- Fjórða bindi
þessa fagra og mikilfenglega
skáldverks hins franska meist-
ara er nú komið út á íslenzku.
Verð kr. 320 -f söluskattur, í
skinnbandi kr. 360 -f sölusk.
Óljóð
eftir Jóhannes úr Kötlum.
Vekjandi bók þjóðskálds sem
er síungur í anda. Fáein eintök
óseld hjá forlaginu.
Verð kr. 240 -f söluskattur-
Vegurinn
aó brúnni
eftir Stefán JónsSon.
Af ýmsum ritdómendum talin
merkasta skáldsaga síðari ára.
Verð kr. 350 -f söluskattur.
Á íslendingaslóð-
um í Kaupmanna-
höfn
eftir Bjöm Th. Björnsson.
Bókin bregður upp lifandi
myndum úr þeim þáttum ísl.
sögu og menningarsögu sem
gerðust í Kaupmannahöfn á
liðnum öldum. 24 myndasíður.
Verð kr. 380 -f söluskattur.
Andlif Asíu
eftir Rannveigu Jónssdóttur.
Höfundurinn hefur óvenjulega
hæfileika til að lýsa fólki og
siðum fjarlægra landa svo að
eftirminnilegt verði. Bókin er
prýdd teikningum eftir Bar-
böru Árnason.
Verð kr. 260 -f söluskattur
Tuftugu erlend
kvæði og einu
betur
Þýtt og stælt hefurjón IIclga-
son.
Óvenjulegur bókmenntavið-
burður.
Verð kr- 230 -f söluskattur, í
skinnbandl kr. 280 -f sölusk.
Tvær kviður
. fornar
Völundarkviða og Atlakviða
með skýringum.
Jón Helffason tók saman.
Bók sem gerir hin fornu kvæði
eins aðgengileg almenningi,
ekki sízt íslenzkri æ'sku og
frekast er kostur.
Verð kr. 240 -f söluskattur.
Grískar þjóðsög-
ur og ævintýri
Friðrik Þórffarson snéri úr
grísku.
Þýðandi hefur hlotið mikið lof
fyrir vandaða þýðingu hinna
skemmtilegu og sérkennilegu
grísku þjóðsagna-
Verð kr. 220 -f söluskattur.
RitgerÖir II
eftir Mao Tse-tung. Brynjólfur
Bjarnáson þý.ddi:
Bit sem hafa verið samin til
að „útskýra“ Kína gætu fyllt
heil söfn, — en hinar fróðleg-
ustu bækur sem hafa verið rit-
aðar til að svara þeirri spurn-
ingu hversvegna kommúnism-
inn sigraði í Kína, eru að öll-
um líkindum eftir þann mann
sem vísaði þjóðinni veginn
þangaff sem hún er nú stödd. —
Maó Tse-tung,“ segir Edgar
Snow í síðustu bók sinni um
Kína.
Verð kr. 260 -f söluskattur.
Hundabærinn eöa
Viðreisn efna-
hagsiífsins
eftir Dag Sigufffarson.
Einn djarfmæltasti fulltrúi
ungu kynslóðarinnar gerir upp
reikningana við viðreisnarþjóð-
félagið-
Verð kr. 200 -f söluskattur.
Reiknivélin
eftir Erling E. Halldórsson.
Merkileg tilraun í leikritagerð
eftir ungan höfund.
Verð kr. 170 -f söluskattur.
Um sumarkyöld
eftir Ólaf Jóh. Sigurffsson-
Ný útgáfa barnabókar sem er
þegar orðin klassísk.
Verð kr. 85 -f söluskattur.
HEIMSKRINGLA
VlSINDASJÓÐUR BORG-
ARSJÚKRAHÚSSINS
Reykjavík, 21. des. — IIP. I því líði, að Borgarsjúkrahúsið
Á borgarráðsfundi 17. des. sl. taki til starfa, velti á miklu, að
var lagt fram bréf frá hjónunum efnilegir og vel menntaðir læknar
Hinni Jónsdóttur og Úlfarl Þórff- telji eftirsóknarvert að starfa við
arsyni Iækni, þar sem tilkynnt sjúkrahúsið, og sé fátt líkiegra
«r, að þau hafi ákveffið að stofna til þess að laða þá að slíkri stofn-
*neð 150 þús. króna framlagi sjóð un en sú von eða vissa, aff þeir
—. Vísindasjóð Borgarsjúkrahúss geti beitt sér þar alveg sérstak-
iteykjavíkur, til minningar ura lega aff ákveffnum verkefnum,
' *>úrð Svcinsson lækni og Þórð helzt vísindalegs eðlis, í sínum
Aflfarsson flugmann. | sérgreinum effa framhaldi af þeim.
Segir í bréfinu, að nú þegar að I Fé sjóðsins á því að nota til vís-
indalegra rannsókna, tilrauna og
Isfirðingar
ýmissa starfa á sviði læknisfræð-
innar, sem fram eiga að fara utan
við venjuleg störf Borgarsjúkra-
hússins, en á þess vegum og sem
mest innan veggja þess.
Þessari höfðinglegu gjöf fylgdi
skipulagsskrá, sem borgarráð hef-
ur nú fallizt á. Eitt ákvæði henn-
ar er í því fólgið, að borgarsjóður
skuldbindur sig til að leggja til
sjóðsins um 10 ára skeið jafnháa
upphæð og sjóðurinn vex við pcn-
ingagjafir og vaxtatekjur, þó ekki
hærri fjárhæð en kr. 100 þús. á
ári að meðaltali. Fyrsta úthlutun
úr sjóðnum á að fara fram á ald-
arafmæli Þórðar Sveinssonar, 20.
des. 1974, en þar næst á afmælis-
degi Þórðar Úlfarssonar 14. júní
og svo til skiptis þá daga.
•^ramhald af 1 <dðu
milljónum króna vegna kaupa á
sjúkra- og farþegavél, sem ungur
ísfirzkur flugmaður, Guðbjörn
Charlesson, er að festa kaup á í
Ameríku. Þetta er tveggja hreyfla
vél, búin blindflugtækjum og full
komnum öryggisútbúnaði, m. a.
afísingarútbúnaði á vængjum og
skrúfum. Vélin mun hafa aðsetur
á ísafirði og stunda þaðan sjúkra
og leiguflug.
SMURSTÖÐIN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Bíllina er smnrðnp Gjótt ogr vdL
Beljom aUar tegmdir af wnnmiin
Karlmannaföt
Drengjaföt
Verzl. SPARTA
Laugavegi 87.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússnlngar-
sandur og vikursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, viö húsdym-
ar eða kominn upp á hvaða hæO
sem er, eftir óskum kaupenda.
Sími 41920.
6ANDSALAN viff Elllffavog ti.
GLÆSILEG JOLAGJOF: ORÐABOK MENNINGARSJOÐS, gjafakori
Ávísun á orðabókina, bæði r forlagsbandi ©g handunnu skinnbandi.
í Bóköbúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21.
4 22. des. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ