Alþýðublaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 13
Einangrunargler Framleitt einungis úr örvait gleri. — 5 ára ábyreS. PantiS tímanlega. Korkiðjarí h.f. Schranz fékk ekki inngöngu Frá fréttaritara Alþýðublaðsins í Innsbruck, Inginxari Jónssyni. FLESTIR keppendurnir á 'Ólym- píuleikunum búa í Ólympíuþorp- inu, en umhverfis það er rammleg girðing og verður að gæta þess vandlega, að enginn fari þar inn, án þess að hafa tilskilda pappíra. Það vildi til I gær, að einn kunn- atsi skíðakappi Austurríkismanna, Karl Sehranz, ætlaði inn til sín, en hafði þá éngin skilríki. Áður en hann fékk að fara inn, varð Hann að útvega sér stimpluð skilríld. RYÐVORN Grensásveg 18, sími 1-99-45 Ryðverjum bílana með T e et y l . SkoSnm og stillum bílana fljótt og vel BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100. SHUBSTÖÐIR Sætúni 4 - Simi /6-2-27 | BiIIinn er smurður fljótt og véL Seljuia alLtx tegundir aJt gwnr^í^ Sölumaður Matthías Bílasalan BÍLLINN Lini 2 hefur bíl inn. Snittur. Opið fré kl. 9—23.30. Sími £6012 Bi*auðstofatt Vesturgötu 2S. Sími 24540. Sigurgeir Sigyrjónsson hæstarétíarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Síml 11043. Útgerðarmenn Framh- af 1. síðu ið, er 53 aurar danskir eða rösk- ar 3 kr. fsl. fyrir kílóið. Að þessu tilboði hafa íslenzkir útgerðar- menn ekki viljað ganga sem eðli- legt er, þar eð þeir fá meirá fyrir fiskinn hér heima. Hins vegar sögðu fulltrúarnir, að þeir liefðu fengið allmörg tilboð, þar sem útgerðarmenn bjóðast til að leigja og jafnvel selja þeim báta sína til fiskveiða við Grænlánd. Er það mál nú í athugun hjá þeim. Væri þá hugsanlegt, að bátarnir yrðu að einhverju leyti mannaðir íslendingum, a.m.k. yfirmöiihum, og eins sögðu fulltrúarnir,. að ef íslenzkir sjómenn kærðu sig um, væri vel hugsanlegt, að þeir gætu fengið atvinnu á vegum Græn- landsverzlunarinnar, þó að þeir væru ekki með íslenzka báta. Svendsgaard og Engelbriktsen fara héðan á morgun, en þeir hafa átt viðræður við allmarga íslenzka útgerðarmenn og ýmsa framá- menn í fiskimálum, svo sem físki- málastjóra og framkvæmdastjóra LÍÚ. Norðurlandabúar t ramhald af 16. síðu. Hinn 24 ára gamli íþróttakenn- ari, lýsti því yfir, að stökk hans í fyrstu umferð hefði misheppn- ast algjörlega, þar sem hann tók það á röngu augnabliki og lend- ingin var afleit. — Ég átii tal við þjálfara minn á eftir og þar sem aðeins tvö beztu stökkin eru reiknuð, ákvað ég að leggja mig allan fram Þegar ég sá stökklengdina efcir þriðju umferð var ég viss um sigurinn, sagði hinn hamingjusami Finni, sem var hylltur innilega við verðlaunaaf- hendinguna, jafnt af keppinaut- um sem áhorfendum. Fulltrúi Finna í IOC afhenti verðlaunin. Hér fara á eftir stökklengdir og stíleinkimnir sjö beztu: 1. Kankonen, Finnlandi: Stig: 229.90 2. Engan, Noregi: Stig: 226.30 3. Brandtzæg, Noregi: Stig: 222.90 4. Natous, Tékkóslóvakíu: Stig: 218.20 5. Neuendorf, Þýzkalandi: Stig: 214:70 6. Recknagel, Þýzkalandi: Stig: 210.40 7. Kurt Elimi: Svíþjóff: Stig: 208,90 8. Sörensen, Noregi: Stig: 208.60 9. Karl Ileinz Ilunk, Þýzkaland: Stig 207.00 10. John Carlyle Balfanz, USA : Stig: 206.50. Rússar sigruðu Tékka í íshokkí í gær með 7-5. Einu löndin sem ekk; hafa tapað leik í a-riðli eru Kanada og Sovétríkin og allt bend ir til þess, að úrslitaleikurinn verði milli þeirra. í b-riðlj hafa Pólland og Jap- an leikið tvo leiki og unnið báða. ítalir og Austurríki hafa leikið einn leik hvort land og sigrað. Ócfýrsr drengfaskyrtur vlð Miklatorg KIPAUTGCRB RIKTSIMS Hekla fer austur um land í hringferð 6. þ. m. Vörumóttaka árdegis í dag og á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar- hafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldii- á miðvikudag. Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, og Stykkishólms á mið- vikudag. Vörumóttaka árdegis í dag og á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Sundmenn... Framh. af 10. síða 100 m. baksund 1:12,0 — 100 m. flugsund 1=13,0 — 200 m. bringusund 2:54,0 — S.S.Í. mun velja úrvalshóp til þátttöku í þjálfun þessari. Landsþjálfari hefur verið ráð- inn Torfi Tómasson Reykjavík, sem einnig var landsþjálfarj S.S.Í. 1963. Símar: Vinnustað 10115 og heima 19713. Að síðustu viljum vér tilkynna að S.S.Í. hefur fyrirliggjandi til sölu Sundknattleiks- og sundregl- ur S.S.Í. og alþjóða sundstigatöfl una. Verð á sund- og sundknattleiks reglunum er kr. 30 og er það fjöl ritað en kr. 50 alþjóðasundstiga- taflan sem er í bókarformi. Pressa fctin meSan þér bíðit. Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. ILALEIGA ÁRMANN Framh. af 10. síðu einn áhorfenda missti algjört vald á skapi sínu og sló til dómarans, þar sem liann var að störfum á vellinum út við hliðarlínu. Slík framkoma er mjög vítaverð, en hitt þó mun alvarlegra, að engar ráðstafanir eru gerðar til að vernda dómara og aðra starfsmenn við framkvæmd leikjanna. Væri bæði sjálfsagt og eðlilegt að hafa einlivern viðbúnað til að mæta slíkum atvikum í framtíðinni. Beztu samningarnii Afgreiðsla: GðNHÚLL hf. ■—: Ytrl Njarðvík, sími 1959 > Flugvöllur 6162 Eftlr lokun 1284 FLUGVALLARLEIGANs/t Fleygið ekki bólcun SV§E8iiveggjar- plötur frá Plötusteypunnl Sími 35785. Pússningarsandur Heimkeyrður pússningai sandur og vikursandur, sigtað ur eða ósigtaður, við húsdyrn •r eða komlnn upp á hvaða hæf sem er, eftir óskum kaupenda Sími 41920. SANDSALAN við EHiðavog »J & há sr > ****£> I I 9r ® Gerum við kaldavafnskrana Og W. C.-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 18000 Fiffiira ÁSVALLAGÖTU 69. Sími 33687, kvöldsími 23608. TIL SÖLU: 2ja — 3ja herbergja íbúðir við Hjallaveg, Melabraut, Njáls- götu, Hlíðahverfi, Lindargöta Kaplaskjólsveg, Bugðulæk og Rauðalæk. 4ra lierbergja íbúðir við Nönnu götu, Bergþórugötu, Kársnes- braut, Úthlíð, Framnesveg, Stóragerði, Kirkjuteig, Silfur- teig, Lönguhreku, Lindarbraut og Ljósheima. 5 — 6 herbergja íbúðir við Ás- garð, Akurgerði, Holtagerði, Starhaga, Skaftahlíð, Grænu- hlíð, Úthlíð, Safamýri, Haga- mel, Kleppsveg, Bugðulæk og Hamrahlíð. í smíðum af ýmsum stærðum í Háaleitisvherfi og víðar á hita veitusvæðinu. Luxuseinbýlishús í úrvali, bæði f smíðum og lengra komin. 5 — 6 herbergja íbúðir í smíð- um við Stigahlíð, Háaleitis- raut, Vallarbraut, Miðbraut, Álftamýri, Vatnsholt og víð- ar. Munið að eignaskipti eru oft moguleg hjá okkur. Næg bílastæði. Bílastjónusta við kaupendur. Skip vor ferma- vörur til ís- lands sem liér segir: HAMBORG: i M.s. Laxá 1/2 M.s. Selá 15/2 M.s. Laxá 29/2. ROTTERDAM: I M.s. Laxá 4/2 M.s. Selá 18/2 M;s. Laxá 3/3. HULL: M.s. Laxá 6/2. M.s. Selá 20/2 M.s. Laxá 5/3. GDYNIA: M.s. Rangá 14/2. GAUTABORG: M.s. Rangá 17/2. hafnarhúsiR'U . R.'e'i k-javik SIMNtFNI: ‘HAFSklR .:SiM) 21 i 60 ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. febr. 1964 |3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.