Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 2
ðátstjór&r: Gyifi Gröndai ^an. og tíenedim Gröndai - Fréttastjóri: jLrni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiður Guðnason. — Símar. 14900-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aösetur: Alþýðuhúsið við Everfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriftargjald ta*. 80.00. — í lausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinii Sleppum persónulegu n'sbi ENGIN pólitísk hreyfing hefur iagt eins mikla éherzlu á áróðurstækni og kommúnistar — nema ■ef til 'vill hinir þýzíku nazistar á sínum tíma. Beita kommúnistar ö'Ilum hugsanlegum íviopnum til að hrjóta niður andstæðinga sína, og telja tilganginn helga meðulin á því sviði. íslendingar hafa kynnzt þessum starfsaðferð- um, enda hafa kommúnistar beitt þe'im óspart hér ó landi. Sérstakiega hafa þeir einbeitt áróðri sín- tum gegn ellnstökum mönnum og reynt að níða þá iniður í augum þjóðarinnar. Beita þeir hvers konar persónulegum róg'i og endurtaka ivifcu eftir vifeu og ór éftir ár. ifreidaei Vegna nýfaliilns dóms Hæstaréttar um bótaskyldu vegna rúðubrota af völdum steinfcasts frá bifreiðum, vilja undirrituð' tryggingarfélög hér með sfcora á aTla þá, sem telja sig eiga kröíu á þau iviegna slíkra tjóna, að lýsa kröfum sínum hjá viðkomandi trygg ingarfélagi hið fyrsta. Félögin munu sameigiinlega fjalla um framkomnar kröfur og tilkynna kröfuhöfum afstöðu sína til hinna einstöbu tjóna. ÁfeyrgS h.f. ASmenrsar Yryggingar Si.f. Sditivinnutryggingar Sjóvátryggisigarfélag islands h.f. VáfryggingarfélagiS h.f. Verzlanatryggingar h.f. Nokkrar athugasemdír um sfærö Hallgrímskirkju Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráð- herra hefur lengi verið einn þeirra andstæðinga, sem kommúnistar telja sér hættuiegastan. Þieir hafa beitt ölum áróðursmætti sínum til að koma honurn á hné, ien hefur ekki tefcizt. Þjóðviljinn hefur lengi haldið fram, að utan- ríkisráðherra væri lygari. Hafa binar furðuleg- ; ustu rangfærslur verið bomar fram í blaðinu til að sanna þessa fjarstæðu. Sérstaklega hefur þó 1 verið stagazt á því, að Guðmundur hafi ekki sagt isatt, er hann svaraði fyrirspum Lúðvíks Jósiefs- i sonar um landhelgismálin 6. febrúar 1961. Þessi áróður er algerlega byggður á sandi. Guð Dnundur svaraði Lúðvík og sagði frá málinu eins ; og það stóð þann dag. Hann kvaðst hafa rætt við i Home ilávarð, utanríkiisráðherra Breta, til að kanna ; hvort samkomulag væri hugsanlegt, en formleg tilboð hefðu lekki verið Tögð frarn. Hann kvaðst hafa lagt málið fyrir ríkisstjórnina og væri hún . iað athuga það. Hins rviegar hefði engin ákvörðun fekin og mundi ekki verða, nema saimráð væri ■j haft vilð Alþingi fyrst. Þannig stóðu þessi mál í byrjun febrúar. Næstu vifcur á ef tir reyndist s'amkomulagsgrund- völlur iviera fyrir hiendi og var málið búið í hendur 1 Alþingis, sem tók um það lokaákvörðun. ] Það er álgengt, að stjórnmálamenn og blöð þeírra beri andstæðingum sínum á brýn, að þeir fari méð ósanniilndi. Oft hafa báðir rétt fyrir sér, , en líta á málin hver frá sínum sjónarhól og miða tekki við sömu tölur eða forsendur í málflutningi. Þjcðviljinn hefur hins ivegar reynt að rangtúlka /þessi svör ut'anríkisráðherra 1'961 og byggja á jþeim þá þjóðsögu, að ráðherrann sé lygari og . ‘engu orði trúandi, sem hann segifr. Alþýðubiaðið anófcmælir þessum dylgjum harðlega og vítir Þjóð- viljann fyrir svo óheiðarlegan málflutning. Það er tfióg að deila um í pólitíkinni, þótt persónulegu níði «é sleppt. STÆRÐ IiALLGRÍMSKIRKJU hefir verið ræöd nokkuð að und anförnu. í sambandi við þær um ræður er fróðlegt að rifja upp og hugleiða eftirfarandi: SKÁLHOLTSKIRKJA KLÆNGS BISKUPS OG HALI.GRÍMS- KIRKJA. Klængur biskup Þorsteinsson (1152—76), reisti nýja kirkju af grunni í Skálholti. „Á tveim skipum komu út stór viðir þeirra, er Klængur biskup lét höggva í Noregi til kirkju þeirrar, er hann lét gjöra í Skálholti, er að öllu var vönduð fram yfir hvert hús annað, þeirra er á íslandi voru gjör, bæði að viðum og smíði“ — Svo segir í bæklingnum SKÁL HOLTSSTAÐUR eftir biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson. Meðfylgjandi uppdráttur, sem nýverið var gerður á teiknistofu Húsameistara ríkisins, sýnir grunn fleti Klængskirkju og Hallgríms kirkju í Reykjavík lilið og hlið í hömu stærðarhlutföllum: DÓMIRKJAN í REYKJAVÍK. — í núverandi mynd — var full gerð 1848. Þá voru íbúar Reykja- víkur rúmlega 1100. Kirkjan rúm ar yfir 800 manns í sæti, þ. e. upp haflega hafa allir bæjarbúar get að hlýtt þar messu samtímis. STÆRÐ HALLGRÍMSKIRKJU ÁKVEÐIN 1926. Árið 1926 kaus Dómkirkjusöfnuð urinn nefnd manna til að athuga möguleika á byggingu nýrrar kirkju í höfuðstaðnum. í nefnd þessa völdust eftirtaldir menn: Magnús Th. Blöndal, útgm., Sveinn Jónsson, trésm., Ólafur Lárusson, próf., Jón Halldórsson, trésmíðam., síra Bjarni Jónsson, síra Friðrik Hallgrímsson, Matt- hías Þórðarson, fornminjavörður, Sigurbjörn Á. Gíslason, oddviti sóknarnefndar. Hinir fjórir síðasttöldu tilnefnd ir af hálfu sóknarnefndarinnar. Á sóknarfundi hinn 5. des. 1926 leggur þessi nefnd fram svofellda tillögu í málinu: „Að unnið verði að því að koma i standa í Austurbænum, t. d. Skólá upp nýrri kirkju með sæti fyrir vörðuholtinu". 1200 manns, ætti sú kirkja að | FramhaJd á 5. síðn. 31. 5. 1902 — 2.2. 1964. MINNING Þú varst oss gjöf frá Drottins dýrðar liendi. Honum þökk, að liann þig til vor sendi. Að ljá oss yl og ljósið dýrðar bjarta, sem nú og ávallt yljar veiku hjarta. Með karlmennsku og kjarki byrðar barstu, þó sorg að þrengdi, sífellt traustur varstu. Gjör vér þekktum göfgi sálar þinnar. Það gefur styrk í þrautum sorgarinnar. Vér kveðjum þig með hjartans kærstu þöldiiuu. Til endurfunda í heimi dýiðar hlökkum. Vér, sem sorgmædd ein hér eftir stöndum, erum tengd þér órjúfandi böndum. Dagfinnur Sveiubjörnsson. •k Margan dag ég átti stutta stund í stormahléi með þér, Anton minn. Ef virtist dimmt og iokað sérhvert sund, mér sýndist birta, þegar þú komst inn. Guði vígð er gatan, þar sem fer góður maður, — slíkur einn varst þú. Hlýja, traust og friður fylgdi þér. — Fyrir allt og alit ég þakka nú. Þeim, sem harma liorfinn förunaut, liuggun bezt er minninganna safn um góða drenginn, sem nú hlýða hlaut þeim hljómi, er eitt sinn kallar hvers eins nafn. Guðjón Jónsson. £ 23. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.