Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 4
Indlandspfstlar frá Sigvalda Hjálmarssyni ciga slíkt fljót og siíkan tungl- inyrkva. A3 vera syndugur hér er bara kjánalegt hirðuleysi, álíka -cg að vanrækja að skafa undan íiöglunum á sér- — Já, samsinnti Hindúinn. Og iiú þessa stundina er alU brjáláð £ umferðartruf.unum niður við iina, því að menn eru orðnir svo forframaðir hér, að þeir fara í bilum til syndaaflausnarinnar. Hann ségir þetta í hálfkæringi. -RétUrúðum Hindúa mundi lik- Jfega finnásc, að hann væri að leggja nafn guðs við hégóma, en jþað er ekki neitt einsdæmi um guðspekifélaga, eftir því sem ég heyri. Ég get ekki annað en látið í Jjós, að þá hafi borgarbúum auð- sjáan.ega fundist, að þeir hafi eitt 3ivað að skúra af sér, og hvort J)A væri ekki áreiðanlegt, að þeir kveddu gamla árið í dag með hvít- .skúrað hjarta. Við slitum svo talinu. En þó að hjörtun hafi ef til vill Tterið hrein, var borgin ekki hrein- l?að hafði ég sjálfur séð um há- 'Jbjartan dag. Benares eða Varanasi, eins og lu'tn að réttu lagi heiár, er talin ein c.zta borg í heimi, þeirra sem -enn eru í byggð. Fróður maður sagði mér, að hún væri að minnsta -kosti 4000 ára, ef til vill einu þús- mndi betur. Hún er nefnd bæði í Maha Bharata og Ramayana, sögu- tiorg Indlands frá því áður en sög- “Wr hófust. Til forna mácti hún teljast, al- «nennt talið, mikið menntasetur. Gautama Búddha fluttj sína zfyrstu ræðu í Sarnáth, hér íkammt fyrir utan borgina, en nú er þár aðeins snoturlega liirtur íerðamannastaður, með fornum jninjum, sáfni, musterum, sem «ýnd eru ferðamönnum, e.dfornu „stjúpa“ og rústum hins gamla Aúddhíska klausturs og mennta- ceturs. Af því að borgin er heilög, sæk- 4r til liennar fjöldi pílagríma, sem werða að heimsækja marga staði. Þfeir eiga að fára hinn krókótta fn'lágrímaveg milli þeirra, en að óttast að fá skrípamyndir af sér í erlendum blöðum. Uppi á þessum bökkum er sá hluti borgarinnar, sem talinn er vera elztur. Göturnar eru ekki breiðari en svo, að víða nær með- alstór maður á milli húsveggj- anna, ef hann' réttir út báðár hendur. Alls staðar eru urmull af fólki. Hvert skot er notað til að | verzla- Prangarar bjóða vöru sína og eru ýtnir, en kurteisir og ljúfir í framgöngu, því að Indverjar eru ljúfi'r menn og þægi'iogir víið1- skiptis. Um þessi þröngu sund komast ! eng.n fararæki nema lijól, en inn- 1 an um manngrúann spígspora ký> í heilagri borg eru auðvitað heil- agar skepnur. Leiðsögumenn mínir um þessar slóðir voru bræður tveir, annar prófes'-or í enskri tungu og bók- menntum, hinn dýralæknir, sem dvalzt hefur átta ár í Englandi. Það var prófessorinn, sem sagði, kaldhæðinn, er hann skaut sér á ská fram lijá einni aflóga belj- unni: — Við Indverjar dýrkum kúna og sveltum hana. Þið alið hana og étið. | Sumar þessar vesalings skepn- ur erii ekki einasta horaðar, held- ur líka sjúkar- Eina sá ég með æxli á stærð við mannshöfuð út úr kviðnum. Það er því nóg að , gfera fyrir dýralækna, þótt naum- : ast sé hægt að ráða bót á vandan- um nema með byssunni. Flækings kýr á götum borganna eru hinn mesti smánarblettur í augum góðra og upp’ýstra Indverja, sfem vilja að þeim sé útrýmt eða þær flutt- ! ar á brótt, enda að kalla bjargar- lausar á mölinni. Ekki bera þær heldur allar hfeil- agleikann utan á sér. Ég varð vitni að því, að mannýgur tarfur, særð- ur á höfði, kom æðandi eftir göt- unni, niddi um mannj nokkrum, sfem bar stóra byrði á herðum, og , óð svo gegnum mannþröngina, svo jað.fó'k hljðp æpandi inn í skot i og ranghala til að forða s’ér. Þegar ég svo eftir þessa land- könnun rölti um hin þröngu sund, vék úr vegi fyrir heilögum og lioruðum kúm óg sneiddj fram hjá þeirri blessun, sem þær láta livarvetna falla á götuna, gat ég ekki að mér gert að hugsa, hve stórar og sterkar jarðýtur væru göfug tæki. Með þeim væri hægt að f ópa öllum sóðaskápnum út á fijótið* Þetta voru auðvitað syndsam- legar hugleiðingar í heilagri borg. Ég hafði heldur ekk; skúrað mitt hjarta úr ánni, liafði ekki eiriu sinni kjark til að dýfa mín- um mirinsta fingri niður í heiiag- leikann um hádfegisbilið, hvað þá um miðja nótt, þegar lofthitinn var kominn niður í 6 eða 7 gráður á Celcíus. Ástæðan var meðfram sú, að mér þótti vatnið ekki nema í með- allagi lieilagt — svona frá venju- legu líkamlegu sjónarmiði. Fólk þvoði þarna leppana, sál- ina og kýrnar, en ekkj nóg með það: Út í ána fe'lur auðvitað all- ur úrgangur holræsanna og ann- að þess konar „góðgæti". En þetta var mis’skilningur hjá mér. Áin er eftir allt saman tandur- hrein, meira að segja vísindin segja þáð. Og hver trúir ekki því, sem vísindin segja nú á dögum? Drykkjárvátn taka Benaresbúar úr ánrii, eins og ekkert sé- Ég spurðist fyrir um, hvar ég gæti fengið drýkkjarvatn, og var vísað á venjulegan vatnskrana. Þegar ég svo heimtaði skýririgár á því hvers vegna ekki væri liáegt að fá almennilegt vatn að drekka, var mér sagt, að vatnið úr Gang- es, hinu heilaga fljóti, váeri hreinna og heilnæmara en annað vatn þár nærlendis, og þar með, að vísindin staðfestu heilagleik- anri. Skýringin kom á eftir og þá var mér öllum lokið, sel ég hana ekki dýrára eri ég keýpti. Þáð er siður að brenna Iík á bökkum hins heilaga fljóts, það er að segja þau, sem ekki er bein- línis f'eygt í áná. Þau eru brfennd á bálkesti, og ef um ríkan mann en að ræða, er viðurinn, sem í köstinn er notaður, sætangandi sandelviður- Á eftir er brenndum kjúkunum kastað á fljótið. Dýralæknirinn, vinur minn, sem ég spurði um þetta, því að hann gat talað í nafni vísindanna, ságði mér, að það væru hrein firn af brunaleifum, sem þannig færu í | ána, og steinefni úr öslcunni, þar á meðal úr beinunum, gætu vel stuð.að að því að sótthreinsa vatnið' Það værj staðreynd, að gerlafræðileg rannsókn á vatninu leiddi í ljós, að það væri ekki óhollt neyzluvatn og betra en neyzluvatn víða annars staðar á Indlandi. Vörugeymslu- og verkstæðishurðir Smíðum allar stærðir af bílgeymslu- og porthurð- um. Hagkvæmt verð. Stuttur afgreiðslufrestur. Hurðimar eru leikandi léttár í meðförum. Allt jám sandblásið og galvaniserað. Getum framleitt upp í 30 ferm. að stærð. Leitið upplýsinga og tilboða. Vélsmiðjan JÁRN h.f. Síðumúla 15. — Símar 34200 og 35555. 4 23. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Varanasi 31. des. TVEIR MENN stóðu á gangstétt- inni hérria fyrir framan í gær- kvöldi og horfðu spekingHegir í tunglið. ÞeLa voru kunningjar mínir. — Sástu tunglmyrkvann, sagði annar- — Nei, ég varð að viðurkenna, að ég hefði ekki séð hann. Myrkv- anum var nýlokið, og ég hafði •orðið of seinn að sjá fyrirbær.ð. — Veiztu, að þegar gerir tungl- myrkva, förum við Hindúar nið- -ur að Ganges og böðum okkur. Menn hafa það fyrir satt, að ef þeir baði sig í Ganges, þá þvoi þeir af sér ahar syndir ásamt hin- Tim líkamlegu óhreinindum, ekki sízt ef svo vel stendur á, að það ■er tunglmyrkvi. — Þægileg aðferð svara ég. Þið eruð miklir forréttindamenn að hann kvað veru 36 mílur á lengd. Frá sögulegu sjónarmiði er þetta auðvitað stórmerk borg. En ekki gat ég séð, að hún væri fögur, nema það er víðsýnt af bökkunum suður yfir ána. Bakkarnir eru háir og brattir, hlaðnir upp í tröppur. Þar er margt að sjá. í tröppunum sitja alls konar menn allan daginn: betlarar, spá- menn og spekingar, að sögn, fyrir utan þá, scm ég kalla venju’.egt fólk. Þeir húka í smáhópum, sum- ir hóparnir komnir alla lcið út í ana- Áin er ekki djúp við bakk- j ann, sem betur fer, og fyrir utan | sálarþvottinn eru sumir að skola j flikurnar utan af sér og baða kýrnar. Það er bannað að taka myndir á þe:sum stað. Fólk á að fá að busla fáklætt í ánni, án þess að þurfa Lítill drengur fer með bænir sínar úti í hinu heilaga fljóti. Undir sóllilífinni er prangari, sem selur lit, en þegar fólkið hefur lokið því að þvo líkamann og sálin, þarf lit til að setja hinn rauða blett á enni lcvennanna óg ýmis strik og merki á enni karlmanna eftir því hvað sérflokki trúarinnar þeir tUheyra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.