Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 12
Hootenanny Hoot Skemmtileg og fjörug, ný, dans- og söngvamynd. Pam Austin Peter Breck Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: KÁTIR FÉLAGAR Tryllitækið. (The Fast Lady) Bráðskemmtileg brezk gaman mynd i litum, sem hlotiö hefur verðlaun og gifurlega hylli alls ■taðar, þar sem hún hefur verið ■ýnd. Aðalhlutverk: James Robertson Justice Leslie Phillips. Stanley Baxter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. Bamasýning kl. 3: HAPPDRÆTTISBÍLLINN með Dean Mai'tin og Jerry Lewis. í örlagafjötrmn (Back Street) Hrífandi og efnismikil ný ame rísk litmynd eftir sögu Fannie Hurst (höfund sögunnar „Lífs- hlekking“). Susan Hayward John Gravior Sýnd kl. 7 og 9. VALKYRJURNAR Afar spennandi ævintýramynd í litum. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. TéMsaié | Sklpholti SS Phaetlra. ili 'vQkV' WÓÐLEIKHÖSID ingólfs-Café Ranghverfan á Rómaborg (Un maledetto imbroglio) Geysispennandi og snilldarvel leikin ítölsk leynilögreglu- mynd. Pietro Germi Claudia Cardinale (Danskir textar). Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MJALLHVÍT OG TRÚÐARNIR ÞRÍR: Hin fallega og skemmtilega ævintýramynd. Sýnd kl. 2,30. Sfm) 50184 „Osoar“-verðlaunamyndin: Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýning í dag kl. 15. Uppselt. Læðurnar Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Hamlet Sýning miðvikudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin fra kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. UEIKFELA6 R£YKJAVtKUR" Sunnudagur fNew York Gömlu dansarnir í kvöid kl, 9 j Dansstjóri Sigurður Runólfsson. Hljómsveit Garðars leikur. [ Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. ‘ INGÓLFS- CÁFÉ Bingó í dag kl. 3 Meðal vinninga: Teak kommóða — 12 manna kaffisíell — Gólflampi. | Borðpanlanir í síma 12826. Lykillinn undir mottunni. (The Apartment) Bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd með íslenzkum texta Jack Lemmon, Shirley MacLaine. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TRIGGER YNGRI með Roy Rogers. Sýnd kl. 3. ,Kennedy-myndin“: PT 109 Mjög spennandi og viðburða- rík, ný amerísk stórmynd í llt- um og CinemaScope. Cliff Itobertson Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÓALDARFLOKKURINN meS.Rpy Rogers Sýnd kl. 3. Sýning í kyöld kl. 20,30 Uppselt. Fangarnlr I AStona Sýning þriðjudagskvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er op in frá kl. 14, sími 13191. ☆ STJORNU Simi 18936 BÍÓ Konungur skop- myndanna Sprenghlægilegar og bráð- skemmtilegar gamanmyndir með frægasta grínleikara þöglu kvik- myndanna Harold Lloyd. Myndin samanstendur af atrið um úr beztu myndum hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: LÍNA LANGSOKKUR LAUQARA8 Wk ^ JÍPÍf Barnaleikritið Húsið í skéginum Sýning í Kópavogsbíói sunnu- dag kl. 14.30. Uppselt. Maður og Hona Sýning miSvikudagskvöld. S j óræning j arnir SÆNGUR • j REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadún* sængur — og kodda af ýmsuBi stærðum. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstiír 3. Sími 18749. Sprenghlægileg grínmynd, með hinum heimsfrægu gamanleik- urum Abott og Coslello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: LITLI BRÓÐIR. T‘rúlof Miiarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson | gullsmiður I Bankastræti 12. j Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný grísk, amerísk stórmynd, gerð af snillingnum Jules Dassin. Sagan hefur verið framhaldssaga í Fálkanum. fslenzkur texti. Melina Mercouri, Anthony Perkins. Sýnd kl. S, 7 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA Kópavogsbíó Hefðarfrú í heilan dag (Poeketful of Miracles) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd í litum og PanaVision, gerð af snillingnum Frank Capra. í Glenn Ford Bette Davis Ilope Lange. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasaia frá kl. 4. E! Cid Stórbrotin hetju og ástarsaga með Sophiu Loren og Charlton Hestan í ðalhlutverkum. Todd-AO verð. Sýnd kl. 5,30 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Ath.: breyttan sýningartíma. Bíll flytur fólk í bæinn að lok Inni 9. sýningu. Bamasýning kl. 2,30. IIATARI. Lesið Aiþýðubfaðið West Side Story. Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun. Myndin er með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLI TÍMINN með Charles Chaplin. Sýnd kl. 3. 12 23. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.