Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 14
Við gömlu mennirnir liöfum oft rétt fyrir okkur. Ég hef i aldrei viljað viðurkenna ávís* anir sem fullgilda peninga, enda sitthvað komið á daginn nú • . . .________________ FLUGFERÐIR iLoffleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanlegur írá New York kl. 07.30, fer til Gsló Gautaborgar og Kaupmanna hafnar kl. 09.00. Eiríkur rauði fer tíl Luxemborgar kl. 09.00, væntan legur aftur kl- 23.00 fer til New Ýork kl. 00.30. í’lugfélag ísfands h.f. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar á morgun kl- 08.15. Innalandsflug: í dag er áætlað að fljúga txl Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun til Akur- eyj'aí, Vestmanniieyja, ísafjarð- ar og Hornafjarðar. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS Hvassafell er í Hull, fer þaðan til Grimsby og Rotterdam. Arnarfell er væntanlegt til Middlesborough í dag. Jökulfell fór 17.2 frá Reykja- vík til Camden- Dísarfell er vænt- ahlegt til Liverpool 25.2, fer þaðan til Cork, Avonmoutli og Antwerp- en. Litlafell er í Reykjavík. Helga- fell er væntanlegt til Helsingfors 28.2, fer þaðan til Aabo. Hamra- fell fer væntanlega frá Batumi á morgun áleiðis til Reykjavíkur- Stapafell er væntanlegt til Reykja víkur 25.2 frá Kaupmannahöfn. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á St. John- N. B. Askja er á leið til Napoli. Hafskip h.f. Laxá fór frá Eskifirði 19.2 til Ham borgar- Rangá er á leið frá Gauta- borg til Reykjavíkur. Selá fer 20.2 frá Hull til Reykjavíkur, Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fer frá Gufunesi í dag til Akureyrar og Norðurlands- hafna. Brúarfoss fór frá Dublin 13.2 til New York. Dettifoss fór frá Hamboi'g 19-2 væntanlegur til Reykjavíkur á ytri lxöfnina um kl. 13.00 á morgun. Fjallfoss fór frá Kotka 21.2 til Ventspils, Ham borgar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá ísafirði 22-2 til Þingeyrar, Bíldudals Patreksfjarðar Grundar fjarðar Vestmannaeyja og Faxa- flóahafna. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 25.2 til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá Gdynia 21.2 til Gautabox-gar Kristiansand og Hull- Mánafoss fór frá Gauta- borg 20.2 til Norðfjarðar og austur og norður um land til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Þórshöfn 22.2 til Austfjarðahafna, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Sel foss fór frá New York 18-2 til R- víkur. Tröllafoss kom til Imming- ham 21.2, fer þaðan til Hull, Lond on og Amsterdam- Tungufoss fer frá Grundarfirði 22.2 til Vestfjarð ahafna. Félagssamtökin Vernd. Aðalfundur verður haldin þriðju daginn 25. febrúar kl. 20-30 í Braiðfirðingabúð S|kólavörðustíg 6b. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Spilakvöld verður miðvikudaginn 26. febr. kl. 8.30 í Breiðfirðinga- búð. Mætið vel og stundvíslega. Fíladelfía — Reykjavík. í kvöld kl. 8-30 er síðasta sam- koma vakningarvikunnar. Einar Gíslason talar. Fjölbreyttur söng- ur bæði einsöngur og tvísöngur. Stjórnin ’ Óháði söfnuðurinn Messa kl. 2 e- h.. Séra Emil Björns son. Upplýsingar um frímerki og frí- merkjasöfnun veittar almenningi ókeypis í herbergi félagsins að Amtmannssstíg 2 (uppi) á mið- vikudagskvöldum milli kl- 8—10. Félag fríinerkjasafnara. Húsmæðraféiag Reykjavíkur lield ur spilakvöld mánudaginn 26. febr. kl. 830 í Breiðfirðingabúð. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin- Minningarsp(iöld Geðverndarfé- lags íslands eru afgreidd í Mark- aðnum, Hafnai'stræti l(l og Lauga vegi 89. Sunnudagur 23. febrúar 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morgunhugleiðing um músik. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sig urjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Hall- í dýragörðum með Ingimar Óskarssyni nátt- úrufræðingi (Áður útv. 20. jan.). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 „Þá stormurinn hamast": Gömlu lögin sung in og leikin. 19.00 Tilkynningar. —. 19.30 Fréttir. 20.00 „Dansadrottningin“, óperettulög eftir Emm erich Káimán. Stæling. Á undan mér stórmennið stikaði sína leið, stolt og tigið, með hendur í vösum sínum. Ég agndofa horfði á höfðinglegt fasið um skeið og hendurnar faldi líka í vösum mínum. Svo reyndi ég einnig að fetta mitt bogna bak og baslaði við að horfa langt út í geiminn. Það hvarflaði jafnvel að mér eitt andartak, að ef til vill væri það ég, sem skapaði heiminn. Og sál mín varð létt — svo létt og fleyg eins og fis, en fóturinn rakst í steinvölu, afltí einu. Augnablikshrösun fær orsakað lífstíðar slys. Minn upphefðar draumur varð þegar að ekki neinu, því nú nam stórmennið staðar og leit til mín. Ég stanzaði líka, niðurlútur og feiminn. Það var auðséð, hvað það var ánægt með sporin sín og augljóst, að hér var sá, sem skapaði heiminn. KANKVÍS. MinninE'arspjöId Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverf isgötu 13b, Hafnarfirði. Sími 50433 Ásprestakall. Stofnfundur Kven félags Ásprestakalls verður hald- inn mánudaginn 24. febrúar 1964 kl- 8,30 síðdegis í safnaðarheimili Langholtssóknar, Sólheimum 13. Kaffidrykkja. Konur fjölmennið. Undirbúningsnefndin, DAGSTTJND blður Iesendur 12.15 j 13.15 14.00 15.30 1.6.30 dórsson). Hádegisútvarp. Hverasvæði og eldfjöll; VII. erindi: Reykja- néssvæðið (Jón Jónsson jarðfræðingur). Miðdegistónleikar. Kaffitíminn. Endurtekið efni: a) „í víðbláins veldi": Sigrún Gísladóttir seg ir frá hinum fáséðu perlumóðurskýjum (Áð- ur útv. í Júní í fyrra). b) Sigríður Thorlacius ræðir við Maríu Mark an óperusöngkonu (Áður útv. fyrir skemmstu í þættinum „Við, sem heima sitjum“). c) Úr myndabók náttúrunnar: Skyggnzt um 20.15 Breeht og leikhús nútímans; fyrra erindi (Thor Vilhjálmsson rithöfundur). 20.40 „Endurminningar smaladrengs", hljómsveit- arsvíta eftir Karl O. Runólfsson (Sinfóníu- lxljómsveit íslands leikur; Páll Pampichler Pálsson stj.). 21.00 „Hver talar?“, þáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar hagfræðings. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22.30 Dan^ög (valin af Heiðari Ástvaldssyni dans- kennara), 23.30 Dagskrárlok, Lyfjabúðir Nætur- og lxelgidagavarzla. Laugavegs Apótek 15. til 22. febrúar. sfna að senda smellnar og skemmtl legar klausur, sem þeir kynnu a® rekast á I blöðum og tímaritum tll birtingar undir hausnum Klippt. VEÐRIÐ í GÆR OG SPÁIN í DAG: Veðurhorfur: Austan kaldi, léttskýjað með köfl um. í Reykjavík var austan kaldi, 6 stiga hiti. Nú er karlinn hættur að tala um spillingru æskunn- ar og spillingu þjdðféalgsins. Nú segir hann ÞETTA ÞJÓÐFÉLAG... 14 23. febrúar 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.