Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 23.02.1964, Blaðsíða 16
45. árg. — Sunnudagur 23. febrúar 1964 — 45. tbl. TRÉSMIDIR KJÓSA SURTSEY I Vf SINDARITI í vorlieftinu af hinu þekkta og | — Hva'ð gerist, þegar ís og gló- viðurkennda riti „The Times Sci- andi heitt hraun mætast í ísbreiðu? ence Review“ sem geiiS er út af Er hægt að segja fyrir um það, hrezka stórblaðinu ,The Times’ og hvar og hvenær eldgos muni eiga Hú er nýkomið út er m. a. fjallað inu gosið í Surtsey af kuiuium vís- indamanni. í auglýsingu um út- Uí>mu The Times Science Review segir m. a.: Fundur kven- félags Alþýðu- flokksins KVENFÉLAG Alþýðuflokks ins í Reykjavík heldur fund n-k. mánudagskvöfd, 24. þ. m. kl. 8,30 stundvíslega í Fé lagsheimili pren'.ara, Hverf isgötu 21. Fundarefni 1. Lagt fram frumvarp Jóns Þorsteinssonar til laga um sparifjársöfnun ung- menna- 2. Frófessor Jóhann Hannes son ræðir um hvernig auka megi ábyrgðartilfinn ingu barna og ungmenna í meðferð peninga og ann arra verðmæta. Konur! Mæ'ið vel og stundvíslega. l!wvmwwwmwwtwm*w>%* sér stað? Hvaða skýring er á þrýstingnum, sem þeytt getur bráðnu hrauni upp í meira en 1500 feta hæð? Surtsey, sem ný- lega myndaðist við Suðurströnd íslands, — fyrsta nýja eyjan, sem myndast í Evrópu á þessari öld. hefur gefið sérstakt tilefni til vandlega myndskreyttrar greinar um íslenzku eldfjöllin, sem birtist í vorútgáfuuni af „The Times Sci- ence Review. — Dr. G.P.L. Wal- ker, sem varð sjónarvottur að Frh. á 10. síðu. STÓR vörubifreið kom ak- andi inn í banka í London um daginn og biðu tvær kon- ur bana í árekstrinum. Bif- reiðarstjórinn missti vaid á tækinu, sem brunaði niður Ilightgate Hill, rakst þar á aðra bifreið, ók niður um- ferðarvita og kom síðan þjótandi inn í bankann. Tvær konur, sem voru á gangi fyrir utan bankann, biðu bana og tvcir menn, se'm voru í bankanum, slös- uðust. Bílstjórinn slasaðist einnig. Sjónarvottur sagði, að þetta hefði verið hræðileg sjón. Vörubíllinn rakst á kon urnar og fór inn í bankann eins og tundurskeyti. v Viéskiptavijium bankans var sagt, að vörður yrði sett- ur við bankann alla nóttina. Einn starfsmaður bankans sagði, að þeir þyrftu ekki að óttast um peningana. ******W*M*WW**WAHMW TRAUSTA STJÚRN Líkur á samkomu- iagi um gæzlulið NEW YORK, 22. febrúar. — Á fram miðar í átt til samkomulags um stofnun alþjóðiegs gæzluliðs, sem sent verði tii Kýpur. Búizt er við, að gengið verði frá tillögun um snemma í næstu viku og þá verði hægt að leggja þær fram. Á meöan heldur U Tliant aðalfram- kvæmdastjóri áfram viðræöum sín um við fulltrúa hlutaöeigandi ríkja. Gert er ráð fyrir að í fyrirhuguðu gæzluliði verði 10 þúsund her- menn, flestir frá brezkum samveld islöndum en einnig nokkrir frá hlutlausum ríkjum eins og Sví- þjóð og írlandi. Yfirmaður þess verði Breti. Stjórnir Kýpur, Grikklands, Tyrklands og Bretlands eiga að stjórna valinu. Brezkum hersveit- um á Kýpur verður fækkað þeg- ar gæzluliðið er komið þangað. Engar sveitir verða úr gæzlu- liðum SÞ, en samtökin munu að stoða við flutningana. Gæzluliðið verður í þrjá mánuði á Kýpur og um leið mun hlutlaus sáttasemj- ari reyna að miðla málum í deil- um griskra óg tyrkncskra Kýpur- búa. Nefnd skipuð fulltrúum frá hlutlausum ríkjum er ætlað að vera tengiliður milli gæzluliðsins og Öryggisráðsins. I DAG lýkur stjómarkosningu í Trésmiðafélaginu. Kosið verður frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 13 —20 í kvöld. Trésmiðir hafa nú bundist sam- tökum að leysa hina kommúnist- isku stjórn félagsins af hólmi og leysa stéttina undan óhappastjórn Jóns Snorra & Co. Undanfarin ár hafa kommúnist ar stjórnað Trésmiðafélaginu. Haía ! þeir fyrst og fremst, lagt áherzlu á að hagnýta samtök husasmiða í þágu Konnnúnisbaflokksins og hafa í því efni gengið lengra í þjón- ustusemi við moldvörpustarfsemi kommúnista í verkalýðshreyfing- unni, en nokkurt annað verkalýðs- félag í landinu. Ofstæki og þröng sýni er núverandi stjórn Trésmiða félagsins svo í blóð borin, að þá sjaldan sem kommúnistar hafa get að átt samvinnu og samstöðu með öðrum verkalýðsfélögum, þá hafa forustumenn Trésmiðafélagsins skorið sig úr. Greinilegast kom þetta fram í launadeilunum í des ember sl. Þá réðu forustumenn kommúnista í Alþýðusambandinu Trésmiðafélaginu frá því að fara út í verkfall, þessu hollráði vildi stjórn Trésmiðafélagsins ekki hlíta Þegar önnur félög sömdu, 21. des ember, lögðu skoðanabræður Tré smiðafélagsstjómarinnar í öðrum verkalýðsfélögum mjög fast að Jóni Snorra að ganga til samninga eins og önnur félög gerðu þá. Jón Snorri og félagar hans harðneit- uðu. Þeir vildu fá lengra verk- fall, þrátt fyrir það þótt öllum væri ljóst að áframhald verkfalls húsasmiða myndi ekki færa þeim betri samninga, en þeir að lok- um sömdu um. Stjórn Trésmiðafé Frh. á 10. síðu. Reykjavík, 22- febr. ÓP. KLUKKAN 16 í gær hófst 19. Jandsleikur íslendinga í hand- knattleik karla. Að þessu sinni léku þeir við Bandaríkjamenn og leikar fóru þannig, að islendingar sigruðu með yfirburðum, 32 mörk- um gegn 17. Flestir höfðu búizt við sigri ís- lendinga, en fæsiir höfðu búizt við þeim yfirburðasigri, sem raun varð á. Þeir átján landsleikir, sem ís- lendingar hafa áður háð í hand- knattleik hafa farið þannig, að þrír hafa unnizt. Tvívegis hefur orðið jafntefli, en 13 hafa tapazt. íslendingar hafa skorað 339 mörk en fengið á sig 525. w****wm***m*m<m***m**w*ww*wwhv***wm**w*******w********w***m****w****j Bygging orlofsheimila ÁSÍ gengur vel: Sjö hils eru nú risin og er boraö eftir jarðhifa Reykjavík, 22. febr. — ÁG. BYGGING orlofsheimilis Al- þýðusambands íslands gengrur mjög vel, og alveg eftir áætlun þessa dagana. Verkinu á að vera Iokið 1- júlí eftir samning- um við verktaka, og má telja fullvist að sú áætlun stand- ist að mestu. Eins og kunnugt er, þá eru orlofshcimilin skanunt fyrir of- an Hveragerði. Verð'ur þar reistur fjöldi smáhýsa, sem me'ðlimir ASÍ fá afnot af. — í fyrsta útboðinu var gert ráð fyrir byggingu 22 húsa, en síð- ar verða fleiri reist. Þessa dagana er eitt hús reist að jafnaði á dag. Grindurnar eru smíðaðar í Hveragerði og fluttar á staðinn. Unnið er í 3 hópum. Einn hópurinn reisir grindurnar, annar klæðir á þær og þriðji setur í glugga og pappaleggur. Þannig hafa nú þegar sjö hús risið. Þá er allri steinsteypuvinnu að verða lokið, en grunnur fyrir öll húsin hafa verið steyptir. Unriið cr að því að steypa rot- þró og ganga frá frárcnnslis- Iciðslum. Við þessar fram- kvæmdir vinna nú 20-30 menn. Þá má g;eta þess, að byrjað er að bora eftir jarðhita í landi orlofsheimilanna, og liófst það' vcrk í gær. wuwrtWrtMwmvwwwwwmwwwwm ************************************************

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.