Alþýðublaðið - 22.03.1964, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 22.03.1964, Qupperneq 10
Lítill bíll með mikla framtíð, fallegur 4. manna bíll með rúmgóða farangursgeymslu. Kostar kr. 67.800. Aðalumboð: INGVAR HELGASON. Tryggvagötu 4. Reykjavík. Söluumboð: BÍLAVAL, Laugavegi 90 — 92, Reykjavík. Sími: 19092 — 18966 — 19168. Viðgerðaþjónusta: BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Suðurgötu 91, Akranesi. BIFREIÐAÞJÓNUSTAN Súðavogi 9, Reykjavik. Sími 37393. Hafnfiröingar lón H. Jénsson flytur erindi í Sjólfstæðishúsinu, pálmasunnudag kl. 20,30. Efni: Undraverk pálmasunnudagsins. Karlakvartett syngur. Allir velkomnir. Aðalfundur Grindavík... Framhald úr opnu. fé það, sem Björn landnámsmaður kom sér upp og kynbætti með að- stoð trölla mun nú úidautt. Iðn- aður er enginn, nema þær lög- giltu iðngreinar, sem nauðsynleg- ar eru til útgerðarrekstursins og þjónustu við almenning. Undir kvö.dið löbbum við niður að höfninni í fylgd með Svavari Árnasyni oddvita. Hann hefur ver ið hjálplegur með upplýsingar og sýnt okkur það markverðasta í þorpinu. Allir eru að vinna. Eina fólkið sem er ó ferli utan vinnustaða, eru húsmæður hlaðnar matvöru, og börn. Bátarnir eru farnir að koma að og við förum um borð í Hrafn Sveinbjarnarson III. nýj- asta og fullkomnasta bát þeirra Grindvíkinga. Hann hefur fengið um 10 tonn í netin og löndun er í fuUum gangi. Björgvin Gunnars- son skipstjóri er á stjórnpalli og lítur eftir verkinu. Hann er ung- ur maður að sjá, en hann er líka aflakóngurinn á vetrarsíld- veiðunum hér við suðvesturland- ið. Varð hæstur með rúmar 30. 000 tunnur. Björgvin segir að auðvitað langi sig á þorskanótina i uppgripin, en útgerðin á bara enga slíka nót. Hann er mjög ánægður með bátinn enda er þetta stórglæsileg fleyta eins og ailir nýju bátarnir. Það þarf ekki annað en að líta út úr höfninni, til að sjá bátana. vantar unglinga til að bera biaðið til áskriíJ enda í þessum hverfum: j ★ Kleppsholt ★ Sörlaskjól ) Afgreiðsla Aiþýðublaðsms Síml 14 900 r Iðju, félags verksmiðjufólks verður haldinn aniðviikaidaginn 1 .apríl 1964, ikl. 8,30 e. h. í Tjarnarbæ. D a g s k r á : 1. Venju'leg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Mætið Ivel og stundví'slega. Sýnið skírteini við inngangiinn. Rei'kningar félagsins liggja framona í skrif- stofu félagsims. Stjóm Iðju, félags verksmiðjufólks. þar sem þeir eru að draga netin. Miðin eru uppi í landssteinum. Austur með landinu, inni á svolít- illi vík má telja 10 hringnótabáta að veiðum. Þeir eru mjög grunnt. Það kom líka á daginn að einmitt þetta kvöld og nóttina eftir var óhemju magni af fiski landað í Grindavík. Þegar við förum er Iiáflæði og sjórinn í Hópinu spegilsléttur. Þor bjarnarfell vakir yfir borpinu og til austurs blasa við fjöllin sunnan 1 í Sveifluhálsi. Festarfjall er næst, þverskorin hamraveggur ofan frá og niður í sjó. Vegurinn til Krísu víkur liggur yfir þetta fjall og of- an af hálsinum er hægt að sjó út allt Reykjanes og alla leið til Eld eyjar þegar skyggni er gott. Mann langar ósjólfrátt til að koma til Grindavíkur og skoða meira. BÓNIÐ „UNDRABÓNIД. BLOSSI sf. Laugavegi 176. — Sími 23285. Æskan og landið ~f hjs 7 mönnum í dag finnst lítið hald í því að kalla sig samvinnumenn. 4. að stefna Framsóknarflokks- ins er jafn langt frá stefnu Ken- nedy, fyrrverandi Bandaríkjafor- seta — og myrkrið frá ljósinu. 5. að ungum Framsóknarmönn- um sé vorkunn, þótt þeir geti ekki kinnroðalaust játað, að þeir séu ungir Framsóknarmenn. (Þetta hefur verið rækilega undirstrikað af höfundinum á Vettvangi æsk- unnar í Tímanum um „prentvill- una,” því að hvorki kann hann við að láta þar nafns síns getið, né láta bendla sig við unga Fram- sóknarmenn, heldur felur hann sig ó bak við heitið íafnaðarmað- ur og finnst honum sýnilega meira koma til þess orðs en nafns síns og flokks, Framsóknarflokks- ins. Hér talar því ailt sama málih 6. að í framtíðinni munu ungir Framsóknarmenn standa loppnir á leiðarenda í hugsjónaleit sinni með tvær hendur tómar, bví að hugsjónir þeirra fyrirfinnast hvergi. Ungir Framsóknarmenn. Með því að viðurkenna ofangreindar staðreyndir í grein minni, Flokk- ur án- hugsjóna, hafið þið komizt töluvert áleiðis í viðurkenning- unni á sannleikanum. Nú vantar ykkur bara herzlumuninn, það er að kyngja hinni ímynduðu prent- villu. Bitinn, sem þið þurfið að kyngja til viðbótar, er ekki ann- ar en þessi: „Það er sárt, að leita hugsjóna og finna þær ekki, iilt að vilja vera hugsjónamaður í flokki án hugsjóna, sárt að standa uppi sem Framsóknarmað- ur á íslandi í dag og horfast í augu við fortíð, nútíð og framtíð.” Bitinn fer ef til vill eilitið ó- þægilega í hálsi ykkar, en virða skai ég hverja viðleitni ykkar til þess að kyngja, — og umfram allt munið, að sigursæll er góður vilji. Hörffur Zóphoníasson. Minning... Framhald af 5. síðu. ur. Það sannaðist á Steinari eins og fieirum. Það dregur oft tii vin- áttu með hinum ólíklegustu mönn- um. Tómstundavinnan og áhuga- niálin utan hins daglega starfs. Ég dróst að föður hans vegna þess hve ég fann mig lítinn í andanum er ég heyrði hann segja frá og tala um áhugamál sín. Hið sama gerðist raunverulega í samskiptum okkar Sie.nars. Hann var oft þurr á manninn við fyrstu kynni. Fá- máll og jafnve afundinn í svör- um. Því var eigi að leyna. Hann gekk sinar eig n götur. Athuguil og rannsakandi og hélt vel á máli sínu ef hann þurfti að verja sig eða skoðanir sínar. En þegar þcssum hjúp, var aflé.t var hinn hjarí- hreini, einlægi maður að baki. Maðurinn sem ekki mátti vamm sitt vita í neinu og gekk heill og óskiptur að því verki sem hann tók sér fyrir hendur. Þannig reyndist hann mér og þannig minnist ég hans alla tíð ! frá fyrstu kynnum okkar. Með þakklæti minnist ég hans á heim- ili mínu í Stykkishólmi og allt sem hann gerði fyrir mig og mína á þeim árum. í tómstundum var hann áhugamaður um ferðalög, og myndacoicur. Hann hafði yndi af að ferðast uppi um fjöll of firn indi. Þá tók hann margar falleg- I ar myndir. Þar naut sín lúð list- 1 ræna í eðli hans. Hann átti, líka gott safn mynda af gömlum Breið firðingum, sem nú eru eigi víða til. Á vegamotum er ofi vandi að velja veginn, sem halda skai, ef ferðinni er eigi lieitið á ákveðinn stað. Okkar kynni voru ef til vill tryggustum böndum bund.n í ferða lögum úti um fjöll og firnindi. Þá var eigi aHtaf talað mikið, því náít úruskoðarinn varð að vera einn með sjálfum sér svo ekkert færi fram hjá auganu. Þá kom bezt í ljós hve athyglisgáfa hans var mik il og næm fyr.r öllu fallegu. Það var áberandi. Það gerði líka þögn- ina minnisstæðari en e.la. Nú stöndum við eigi saman á vegamótum og spjöllum um hvert i skuli haldið. Að kvöldi dags 14. , marz sl. vars^ þú kvaddur til vega mótanna m*klu. Hvort manni er -þá frjálst val að taka stefnu hvert sem vera ’ skal ei/is og í gamla daga, veit ég eigi. Trúlega veit það enginn, hvert vegurinn liggur, eða hvort um margar stefnur eru að ræða, en eitt ei- víst. ef þú ert með sama sinni og áður og maéttir velja leiðina, þá vær, eigi nema ein leið og einn vegur fyrir þig að fara. Þín stefna myndi verða í áttina til hennar móður þinnar, hvar sem hún væri óg hversu lang an tíma sem ferðalagið myndi taka. Um það er ég ekki í vafa. Það yrði þitt himnaríki. Haf þút þökk íyrir alla þína. tryggð, Ól. Ólafsson* 10 22. marz 1964 — ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.