Alþýðublaðið - 22.03.1964, Side 11
Norðurlandamót unglinga í Eskilstuna:
Ísland slgraða Finnlaiid
11:10 I spennandi leik
NORÐURLANDAMÓT ungl-
inga í handknattleik hélt áfram í
Eskilstima £ græDmorgun, og' ]>á
léku íslending jr viff Finna.
íslenzka liffiff lék mjög vel í
upphafi og skoraffi fimm mörk,
áffur en Finnar komust á blaff. Her
mann Gunnarsson skoraffi 4
liessara marka og Gylfi Jóhannes
son 1. íslenzka liffiff virtist vera
mjög taugaóstyrkt og Finnar not
færffu sér þaff vel og tókst aff jafna
5—5. íslendingar áttu samt síff-
asta orffið í hálfleiknum, sem lauk
meff 6—5 fyrir ísland.
Síffari liálfleikur var geysipenn
andi. Finnar jafna fljótlega og ná
yfirhöndinni í fyrsta sinn í leikn
um, 6—7. Hermann, sem átti mjög
góffan leik, tekst aff hktupa inn í
sendingu Finnanna, hleypur upp
alian völlinn cg jafnar viff mikill
fagnaffarlæti, 7—7. íslendingar ná
yfirhöndinni aftur, en Finnar
virffast ekki vera á þeim buxun-
um aff gefast upp og skora tvö
næstu mörk, 9—8 fyrir Finnland
og nokkrar mínútur eftir til
leiksloka.
Síffustu tvær mínútur leiksins
lætur Karl Benediktsson þjálfari
Islendinga iaka upp leikaffferð,
sem nota á gegn Svíum síffdegis,
en meiningin var aff nota helzt
Jón Agústsson
skoraði 2 síðustu mörkin.
ekki neitt gegn Finnum. Hvort
þaff hefur veriff þeirri leikaffferff
að' þakka eð'a ekki, þá skora ís-
lendingar þrjú síffustu mörkin, ,
Hermaim eitt og Jón Agústsson'
tvö og sigurinn er íslenzkur, 11—
10. íslendingar , áttu góffan leik
framanaf, en voru taugaóstrykir.
Á föstudagskvöld sigruffu Svíar .
Norffmenn, 14—10 eins og skýrt
hefur veriff frá og Danir unnu
Finna 21—15. Auk leiks íslend
inga og Finna í gærmorgun, léku
Norðmenn og Danir og sigruffu
þeir fyrrnefndu í spennandi Ieik
meff 16—15.
SVÍAR sigruðu íslendinga á
Norðurlandamóti unglinga í Esk-
iltuna í gær með 18 mörkum gegn
10. Staðan í hálfleik var 9-7 fyrir
Svía.
Sænska liðið nóði strax forystu
í leiknum og komst í 4-1, en síðan
saxa íslendingar á forskotið og
eru komnir í 7-8, þá var Rúnar
rekinn útaf í tvær mínútur, af
norskum dómara, sem greinilega
var hliðhollur Svíum. Þetta hafði
slæm áhrif á íslendingana.
ENDURTAKA
ÁKVEDIÐ hefur veriff að end-1
urtaka tónleika þá, er Söngflokk- ,
ur Ilafnarfjarffarkirkju hélt í»'
kirkjunni þann 1. þessa mánaffar !
undir stjórn Páls Kr. Pálssonar,
orgelleikara. Þóttu þessir tónleik-
ar takast meff ágætum. Söngflokk
urinn söng án undirleiks fjögur
lög og þrjú lög meff undirleik
Árna Arinbjarnarsonar orgelleik-
ara og undir stjórn Páls.
Frú Inga María Eyjólfsdóttir,
.Leikurinn var samt nokkuð jafn
fyrstu mínúturnar í síðari hálf-
leik, en þegar staðan er 12-10 fyr
ir Svía fer leikur íslendinga í
mola og Svíarnir skoruðu sex síð
ustu mörkin. Nokkurrar þreytu
gætti meðal liðsmanna, enda var
þetta annar leikurinn sama daginn.
Gylfi skoraði flest mörkin eða
4, Hilmar 2, Viðar, Jón Ágústs-
son og Hermann 1 hver.
Norðmenn sigruðu Finna síðdeg-
is með 24 mörkum gegn 11.
TÓNLEIKANA\
söng fjögur lög með undirleik |
Páls Kr. Pálssonar. Árni Arin- i
bjarnarson lék einleik á kirkju-
orgelið bæði á undan og eftir. —
Tónleikar þessir voru öllum þátt-
takendum til sóma, og það er
ekki oft, sem tækifæri gefst til
að heyra jafn fágaðan tónlistar-
flutning.
Tónleikarnir verða endurteknir
á pálmasunnudag klukkan fimm
í Hafnarfjarðarkirkju. — BJ.
Þorsteinn Hallgrímsson, fyrir-
liði íslenzka landsliffsins í körfu
i knattleik átti frábæran leik gegn
I Svíum á föstudagskvöld. Hann
skoraði 30 stig af 59 stigum isl.
liffsins og var af flestum talinn
' bczti Ieikmaffur vallarins.
Svíar sigruðu
ísland 18:10
Mótinu lýkur i dag
IIERMANN GUNNARSSON
skoraffi flest mörkin
Páskadvöl í
Jósefsdal
Um páskahelgina verður að Skíðaskálinn í Jósepsdal hefur
venju efnt til ferða í skíðaskál- verið stækkaður verulega í vetur,
ann í Jósepsdal, Ármenninga, og og endurnýjaður að öllum þæg-
dvalið þar við skíðaiðkanir, göngu- indum og útbúnaði. Hafa aldrei
ferðir og aðra skemmtan. verið bctri skilyrði en núna til að
Lagt verður af stað úr Reykja- taka þar á móti gestum. Vegur
vík á miðvikudagskvöld og fimmtu hefur verið lagður í Jósepsdal, og
dagsmorgun. Verða síðan dag- er öllum bílum fært þangað,
lega farnar gönguferðir frá skíða-
skálanum í Bláfjöll, en þar eru Nánari upplýsingar um páska-
víða snjóskaflar, þannig að fólk dvölina í •Jósepsdal verða gefnai
getur brugðið sér á skíði, þrátt i skrifstofu Ármanns í íþrótta-
fyrir óvenjulcgt snjóleysi. í skál- húsinu við Lindargötu á mánu-
anum verður seldur matur og dagskvöld og þriðjudagskvöld ki.
kaffi, og verði á því, ásamt gist- 8-10. Sími 1-33-56. Þar verða einn-
ingum, er mjög í hóf stillt. ig seldir dvalarmiðar.
Afmælismót KR
Inga í frjálsum
INNANFÉLAGSMÓT í tilefni
65 ára afmæli KR 18. febr. í KR-
hcimilinu.
Ú R S L I T . __
Langstökk án atr. Stúlkur:
1. Guðrún S. Svavarsd. 2.32
2. Kristín Jóhannesd. 2.18
3. Jóna Valbergsd. 2.16
■ Karlar:
1. Valbjörn Þorláksson 3.03
! 2. Þorv. Benediktsson 3.01
3. Úlfar Teitsson 2.96
Drengir:
1. Einar Gíslason 2.76
Sveinar.
1. Jón E. Hjaltason 2.61
2. Árni Gunnarson 2,52
3. Bjarni Magnússon 2.48
Þrístökk án atr. Karlar:
1. Valbjörn Þorláksson 9.23
2. Úlfar Teitsson 9.12
3. Þorvaldur Ben. 8.73
Drengir.
1. Einar Gíslason 8,45
2. Pétur Ingimundarson 8,30
3. Ólafur Guðm. 8,22
Sveinar.
1. Jón E. Hjaltason , 7.99
2. Bjarni Reymarsson 7,50
3. Hilmar Ragnarsson 7,56
Stangarstökk.
1. Valbjörn Þorláksson 4,30
Páll Eiríksson 3,95
3. Hreiðar Júlíusson 3,50
Hástökk. Stúlkur:
1. Helga Höskuldsd. 1,25
2. Jóna Valbergsd. 1,20
3. Guðný Eiríksd. 1,15
Karlar.
1. Valbjörn Þorláksson 1,80
2. Páll Eiríksson 1,75
3. Þorvaldur Ben. 1,65
Hástökk. Drengir.
1. Ólafur Guðm. 1,75
2. Ársæll Guðjónsson 1,60
3. Einar Gíslason 1,45
Sveinar.
1. Jón Magnússon 1,60
2. Árni Gunnarsson 1.50
3. Hilmar Ragnarsson 1.50
vtiWWW>MWWWWM«HtV»W
ÍÞrír landsleikir |
aftur í dag I
í dag lýkur Norffurlanda- i >
móti unglinga í Eskiltuna og j!
Pol-cup í Helsinki. í Eskilt- «’
una leika íslendingar viff I •
Dani og Norffmenn og í Ilels J!
inki viff1 Finna. j!
mWMMWMWMMWMWWMW
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. marz 1964 %%