Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 2
Rttstjórar: Gylfi Gröndal (áb. og Benedikt Gröndal — Fréttastjórl: Aini Gunnarsson. — Rltstjórnarfulltrúi: Eiöur Guðnasi'n. — Símar: 149C0-14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Áskriítargjald tr. SO.OO. — í iausasölu kr. 4.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. ÍSLAND OG ALASKA FREGNIR um j arðskjálftana í Alaska hafa vakið m.kla athygli 'hér á landi, og með þeim hef- ■ur verið fylgzt öðrum fréttum fremur. Þetta er uek'ki óeðlilegt, enda margt sameiginlegt með ís- landi og Alaska, Bæði löndin eru á feHingum eða sprungum í jarðskorpunni og því er þess að rvænta, að jarðskjálftar séu þar tíðari en annars staðar. Þótt ísland sé á jarðskjálftasvæði og jarð- iskjálftar alltíðir hér, hafa þeir ekki valdið teljandi tjóni á þessari öld. Eldgos haf a orðið 'hér og valdið nokkru tjóni, þó ekki manntjóni. Undanfarnar vikur og mánuði hafa fregnir foorizt hvað eftir annað ’af náttúruhamförum, sem valdið hafa milljónatjóni, og þar sem tugir og stundum hundruð manna hafa látið lífið. Við vit- um ekki fyrirfram, hvenær eða hvort við eigum eftir að ivierða fyrir barðinu á slíkum náttúruham íörum, en ef til vlll má segja að við íslendingar Ihöfum verilð furðanlega heppnir fram til þessa. í Aladka lögðust heil þorp í rústir þannig að varla stóð steinn yfir steini. FUestir telja, að hús á íslandi séu svo traust, enda flest úr jámbentri , steinsteypu, að þau mundu standast nokkur átök (við náttúruna. Vonandi er þetta rétt. En í þessu dæmi er náttúran hin oþekkta afd. Við vitum aldrei, hversu öflugur jarðskjálfti koma kann. Vel igæti einn harður kippur skapað hér alvarlegt öng- þveiti. Rafmagn gæti rofnað, vatns- og skólpleiðsl- ■ur orðið óvírkar og vegir gætu spillzt, þannig að ófærir yrðu. Ef islíkt ætti eftir að eiga sér stað, verður fyrir fram að vera búið að gera ýmsar ráð- stafanir, sem igrípa mætti til ef illa færi. I Alaska komu 'herinn og ahnannavamir til , skjalanna imeð björgunartæki. Hjálparsveitir her- itnanna héldu þegar á vettvang, þangað sem hjálp -ar var þörf. íslendingar hafa efeki her, sem komið igæti á vettvang undir slíkum kringumstæðum. Hins Iv'egar hafa almannavarnir verið settar á stofn, og hafa ýmsir aðilar í annarlegum pólitísk- um tilgangi reynt að gera þær tortryggilegar eða jafnvel hiægliegar í augum áknennings. Við þurf um nauðsyniega á lalmannavömum að halda, bæði vegna hugsanlegs istríðs og náttúruhamfara. Eins og er sofum við á verðinum í þessum efnum. Við búuni í eldf jallalandi, og getum átt á ýmsu von, og þess vegna verðum við að hálda vöku okkar. r— r-TTTmiiF*^‘* 1-————----r———------------ i Áskriftarsímf ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 2 1- apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ TEMP-sjónvarpstæki með 17“ skerm - aðeins kr. S600.&3 Framlekid í Rússlandi. Meö 7 myndstilla og 3 tónstiiia. Hægt að tengja þau við segulband og plötuspilara. — Hagstæðir greiðslu- skiknáidr. — Til sýn:« og sölu í: ELNA-húðinni Aðalistræti 7. — Sími 16o86. EKKI KOM PASKAHRETIÐ. Kaunski það eigi eftir að koma. Ef til vill kemur það á morgun. — Úrskurður kjaradóms er við bæj ardymar. Mér skilst, að allir séu að bíða eftir lionum. Þar hef- Ur verið allt að 15% kauphækk- un við aióndeildarbringinn Við erum enn á sama span- inn. Ég hef fyrir löngu sagt það, og hvað eftir annað, að hér virðist vera um nokkurs konar náttúrulögmál að ræða. Enginn ræður við þetta. Við höfum tap að þessu öllu úr höndunum. ekki aðeins ríkisstjómin heldur og all ir launþegar, en það em þeir, sem staðið hafa fyrir skrúfunni — og heildin spekulerað í vax- andi verðbólgu. ALLIR IIAFA TAPAÐ. Það þýð ir ekkert að segja það enn einu sinni, en ég segi það samt: Nú er síðasta tækifærið til stöðvun- ar. alira síðasta tækifærið. Og stöðvunin getur ekki tekizt nema með því að beita saxinu, skera ofan af, stöðva allt, bæta þeim allra lægstlaunuðu og engum öðr um með skattaívilnunum og fjöl- skyldubótum. IÍAIXDÓRA SKUIFAR: „Góðu foreldrar í Reykjavík, sem eig- ið ung börn. Látið ekki hjá líða að sýna þeim og vekja athygli þeirra á liinu fagra og tilkomu- ->• Ekkert páskahret. ic Kjaradámur á morgun? ir Nýtt dýrtíSarflóð. ir Er hægt að stöSva náttúruöflin? ic Börnin og náttúrufegurðin. mikla umhverfi höfuðstaðarins. — Það eru ekki margar borgir, sem eiga annað eins útsýni í all- ar áttir og Reykjavík: Snæfells- jökull í allri sinni dýrð, Esjan okkar, fagurblá eftir regn, eða snævi krýnd, Keilir, Löngufjöll, Engey, Viðey. Og svo mætti lengi telja. ÞAÐ VILL OFT verða svo í borgum, sem eru lýstar sterkum ljósum, að menn veita ekki at- hygli stjömubjörtu kvöldi eða fögru tunglskini. Takið litlu börn in ykkar með ykkur svolítið út úr bænum á fögru vetrarkvöldi og leiðið athygli þeirra að stjörnu mergð himins eða fögru tungl- skyni. Sólarlagið í Reykjavík er annálsfagurt. — Skáldunum varð að orði: Nú gengur sól að gylltum beð“. Og „Til hafs sól hraðar sér, hallar út' degi“. GAMAN ÞÓTTI OKKUR að sjá Snæfellsjökul í ailri sinni dýrð um sólarlag: Þá er sól sökk niður í skálina á jöklinum 4. maí. Ef þið vekið athygli barna ykkar þegar í æsku á fegurð náttúrunn ar á landi, lofti og legi, munu þau verða ykkur þakklát alla ævi. — Hver veit hve oft þessar hljóðu, helgu stundir, með for eldrum í fyrstu bernsku, forða þeim frá freistingum síðar á æv- inni. — Vel mætti það verða“. RYÐVORN Grenásveg 18, sími 1-99-45 1 Ryðverjum bílana með | T e c t y I. Skoðum og síillum bílana fijótt og vel BÍLASKOÐUN Skúlagntn 32. Súni 13-100.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.