Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 5
SJÓNVARPSÁHUGAMENN IEYJUM HÉLDU EUND Vestmannaeyjum, 31. marz - ES í GÆR var haFdinn fundur áhug- amanna um sjónvarp hér í Vest- tnannaeyjum. Á fimdinum mættu 96 manns, en fundarboðendur voru þeir GuSlaugur Gíslason bæjar- Btjóri og Magnús Magnússon sím- stöðvars jóri. Fundurinn var hald- inn í samkomuhúsinu og þar var gerð eftirfarandi samhljóða álykt nn: ^ „Fundur áhugamanna um sjón- varp haldinn í Vestmannaeyjum 30. marz 1964 skorar eindrégið á fundarboðendur, þá Guðlaug Gísla son bæjarstjóra og Magnús Magn- ú-son símstöðvarstjóra að vinna að því að nú þegar skapizt aðstaða til móttöku sjónvarpssendinga og heitir fundúrinn fundarboðendum stuðningi sínum í því sambandi." Skíbaskáli Víkings brann á páskadag Reykjavík, 31. marz - GO Á PÁSKADAGSKVÖLD brann skíðaskáli Vikings til kaldra kola. Skálinn var í Sleggjubeinsdal og f honum voru um helgina 50 manns, en enginn slasaðist. Óhappið varð með þeim hætti, að um kvöldið varð sprenging í mótorhúsi skálans. Þil milli þess og vistarveranna hrundi niður og eldur og reykur teygðu sig inn. Skálinn varð alelda á nokkrum mínútum, en fólkið bjargaðist út um glugga og dyr. tö Hjálp var sótt í nærliggjandi skála, Valsskálann og ÍR-skálann. Ekki varð ráðið við eldinn með handslökkvitækjum og slökkvilið- ið í Reykjavík komst ekki með IWIMWWtWWWMWWWWI Reykjavík, 31, marz - KG Eldur kom upp í einlyftu timburhúsi að Borgarholts- braut 14 mn kiukkan 13,50 í dag. Hús þetta er múrhúð- að og líklega gamal'l sumar- bústaður. Ekki var búið í húsinu og mjög iítið í því geym'. Þegar slökkviliðið kom á ve tvang var húsið al- elda og stóff eldurinn út mn alla glugga. Gekk nokkuð erfiðlega að sfökkva endan- lega í því, þar sem eldur leyndist Iengi í kláeðning- unni. Húsið er mjög mikið brunnið og er ekki meira en svo að það standi uppi. bíla sína að skálanum. Hann brann því til grunna og þar með nær allur farangur skálabúa. SLYS f SAND- GERÐ 9 Reykjavík, 31. marz - EG ALVARLEGT slys varð í Sand- gerði milli klukkan átta og níu í kvöld. Ungur piltur, 16-17 ára gamall, féll ofan af þaki tveggja hæða verzlunarhúss og mun hafa slasast alvarlega. Pilturinn var að- komumaður í Sandgerði, en hafði verið þar við vinnu um skeið. Var hann fluttur á sjúkrahúsið í Kefla vík. Þegar blaðið hafði samband við sjúkrahúsið skömmu fyrir mið- nætti var þar ekki að fá neinar upplýsingar um meiðsl eða líðan piltsins. Riigerðasainkeppm Almenna bókafélagsins 7964 Ritgerðarefnið er: HvaSa sögupersóna \ skáldverkum Gunnars Gunnarssonar er mér minnlsstæöust og hversvegna? Hámarkslengd ritgerðar má vera 2000 orð eða um það bil 6 vél- ritaðar síður. Samkeppni þessari er skipt í tvennt: Annars vegar keppa ungl- ingar 12—15 ára, hins vegar unglingar 16—20 ára, miðað við sein- ustu áramót. Veröiaun verða hin sömu í báðum flokkum: 1. VERÐLAUN: Skáldverk Gunnars Gunnarssonar, árituð af höf- undi og að auki bækur íslenzkra höfunda eftir frjálsu vali fyrir kr. 2500,00. Auk þess verða veitt allt að 5 AUKAVERÐLAUN í hvorum flokki, bækur íslenzkra höfunda eftir frjálsu vali, hver verðlaun að verðmæti kr. 500,00. Démnefnd skipa eftirtaldir menn: Prófessor Stemgrímur J. Þorsteinsson, Tómas Guðmundsson, skáld, Guðmundur G. Haga- lín, rithöfundur, Jón Örn Marinósson, nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík og Steinar J. Lúðvíksson, nemandi í Kennaraskóla Is- lands. Skliafrestuir er til 15. apríl n.k. og skulu ritgerðirnar sendar til Almanna bókafélagsins, Tjarnargötu 16, Reykjavík, merktar Ritgerðasamkeppni AB 1964. ★ PARÍS.Rússneskar útvarps- stöðvar hafa byrjað kerfisbundnar truflanir á kínverskum útvarps- stöðvum er útvarpa dagskrám á rússnesku. Skýrðu hlustunarstöðv- ar í París frá þessu í dag. Jafn- framt hefur barátta Kínverjanna gegn Krústjof harðnað að miklum mun undanfarnar vikur. ★ LIMA: Norska olíuskipið Cuy- alioga, er strandaði hér í grennd fyrir tveim vikum síðan, losnaði í dag. Er það meðal annars þakkað eftirstöðvum jarðskjálftanna í AI- aska. Skipið er 29 þús. tonn að stærð. Þjóðvarnarfélag Framhald af baksíðu. way. Segir hann, að íslenzk áhrif á tungu varnarliðsmanna séu al- varleg. Orð eins og bless, stúlka, ákavíti og jósafat ryðji þegar góð- um, amerískum orðum úr huga hinna ungu manna, og önnur orð komi inn í mál þeirra með nýrri og óamerískri merkingu, svo sem skvísa, gæi, búm og fleira slíkt. Gjaldkeri félagsins, Lt. A. Ca- pone, kvartaði mjög undan sið- ferðilegum áhrifum íslendinga á amerísk börn á flugvellinum. Sagði hann, að þau væru farin að stela úr búrum mæðra sinna og sjái ekk- ert athugavert við það, heldur segi: Þetta gerir landinn! Þá hafi lestur íslendingasagna haft mjög | slæm áhrif á ámeríska unglinga, og hafi einn þeirra nýlega smíð- að atgeir og lamið félaga sinn í rot. Amerískir foreldrar þakka sínum sæla, mcðan unglingarnir horfa á sjónvarpið í stað þess að lesa bæk- ur eins og Grettis sögu- Annar amerískur unglingur neit aði að fara heim til Bandaríkjanna og sagði: Fögur er heiðin, og fer ég hvergi! Ein kona er í stjórn félagsins, Mrs. E. Taylor. Hún kvað það hættulegt fordæmi fyrir ameríska unglinga á flugvellinum, jafnvel sjálfa varnarliðsmenn, að hér á íslandi sé fjórða hvert barn fætt í lausaleik. Félagið mun krefjast þess, að íslenzkar kvikmyndir verði bannaðar á flugvellinum, þar með talin „79 af stöðinni’% enda ástandið nógu slæmt, sagði frúin, þótt ekki bætist siðspillandft kvikmyndir við. Loks sagði einn meðstjórnenda;, I.t. B. Graham, að gerzt hefðta skuggalegir atburðir á fiugvellin- um nýlega. Borð og stólar fóru a£ stað í einum hcrmannaskálanum, diskar brotnuðu og bollar flugtil urn sali. Sló miklum óhug á varn- arliðsmenn og kröfðust þeir þess, að Hafsteinn miðill væri þegar sóttur. Þá héldu herprestar sameigin-* legan fund og undirbjuggu stofn* un félagsins. Lesió Alþýóublaðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. apríl 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.