Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 7
ÚTHLUTUN listamannalauna stendur fyrir dyrum. Hún vekur jafnan almenna athygli og stund- tim opinberar umræður. Þær snú- nst einkum um val listamanna og rðSim þeirra í launaflokka, en um alíkt og þvílíkt gætir að vonum margra sjónarmiða. Virðist mér löngum, að óhugsandi- myndi að gera öUum til hæfis, enda við að búast, svo margar og ólíkar skoð- anir sem til greina koma, en auk þeirra kennast iðulega í umræð- um þessum harla annarleg við- horf. Meginatriði úthlutunarinn- ar, fyrirkomulag hennar, upphæð- imar og flokkafjöldinn, gleymast hins vegar oftar en skyldi, því að sá mun mergurinn málsins. Mig langar þess vegna að ræða þau nokkuð í þessum hugleiðlngum. Fjárveitingin til íslenzkra lista- manna hefur lengi verið allt of lág. Núverandi ríkisstjórn freist- ar leiðréttingar í því efni og ljær máls á ýmsum öðrum stuðningi við listamenn að frumkvæði Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráð- herra. Þessu sinni fær úthlutunar- nefndin verulega aukna fjárhæð til ráðstöfunar. Afleiðing þess gæti vitaskuld orðið sú, að breytt fyrirkomulag , úthlutunarinnar væri framkvæmanlegt, ef sam- komulag næðist um einhverja ný- skipun. Vona ég, að svo verði. Hugmyndir mínar eru í stuttu máli þessar: Listamannalaunin hafa skipzt í of marga staði og skammtarnir verið of litlir. Mín afstaða cr sú, að færri og hærri listamannalaun séu farsælla fyrir- komulag, hvernig sem á er litið. Skal ég nú rekja meginrök henn- ar. Margir úthlutunarflokkar leiða til þess, að deilur rísa um viður- kenningu einstökum listamönnum til handa eins og dæmin sanna. Röðun hundrað listamanna í fjóra eða fimm úthlutunarflokka ár hvert er mikið vandaverk. Hún hlýtur að verða handahóf. Slík vinnubrögð þekkjast heldur ekki. þegar flest önnur störf þjóðfélags þegnanna eru verðlögð. Þau valda líka sennilega meiri óánægju listamannanna og aðdáenda þeirra en nokkurn tíma sannast í opinberum umræðum. A ber sig saman við B og fær ekki séð, ef hans hlutur er lakari, að það geti stafað af öðru en hárfínu mati út- hlutunarnefndar á list þeirra. Samt ætti að vera auðskiljanlegt, að því verður naumast við kom- ið. Úthlutunarnefndin hefur ekki undir höndum neina vog, sem sýni glöggt og skýrt muninn á hundr- að listamönnum. Henni er mik- ill vandi að gera upp á milli tveggja skálda og rithöfunda, tveggja málara eða tveggja tón- listarmanna, hvað þá skálds og rithöfundar annars vegar og mál- ara og tónlistarmanns hins vegar. Svokallaður listsmekkur nefndar- manna hlýtur hér að segja til sín, og hann verður ekki alltaf sam- ræmdur, þó að ágreiningsefnin séu raunar hvorki eins mörg né alvarleg og ýmsir ætla. Því fer einnig víðs fjarri, að þau séu eins annarleg og sumir gagnrýnendur úthlutunarnefndarinnar fullyrða. Stj órnmálaskoðanir listamannanna skipta til dæmis næsta litlu máli að mínum dómi. .Skömmtunar- stjórarnir’ í úthlutunarnefndinni sýna iðulega pólitískum and- stæðingum ærinn drengskap. Út- hlutunin ber þessu vitni, ef reynt væri að meta hana með annað í huga en hneykslun og fordæm- ingu. En ég ætlaði að ræða fyr- irkomulagið og vík aftur að þvi. •Vafalítið myndi skást, að tneg- inflokkar listamannalaimanna væru aðeins tveir. Þá ættu að vera annars vegar þeir, sem unnið hafa vel og lengi að list sinni eða skara ótvírætt fram úr með skjót- um og óvæntum hætti,, en hins vegar efnilegir nýliðar og minni ; spámennirnir. Röðun í fyrri flokkinn ætti að tryggja hlutað- j eigendum föst listamannalaun ! ævilangt. Þannig myndi auðið að j gera sgemilega við þá listamenn, | sem verðskulda helzt stuðning og viðurkenningu. Hinn flokkurinn væri aftur á móti fyrir þá, sem ekki nytu fastra listamannalauna, og þar yrðu vitaskuld allmiklar breytingar frá ári til árs. Ég hygg mun farsælla, að listamenn okkar, sem ekki hljóta föst laun, beri ur býtum öðru livoru fjár- hæð, er lirökkvi til samfelldrar vinnu nokkra mánuði, könnunar næsta viðfangsefnis eða utanfarar, heldur en þeir lifi í hæpinni von um ósköp litilmótlega úrlausn ár hvert. Þá myndi einnig fram- kvæmanlegt að úthluta þeim, sem eru á leiðinni upp í hærri launa- flokkinn, að gefnu tilefni bókar, listsýningar eða tónleika. Eg hef miklu meiri trú á slíku fyrirkomu- lagi en skipulagsleysi. Lista- mannalaunin þurfa að vera eftir- sóknarverð, ef þau eiga að þjóna æskilegum tilgangi. Þess vegna er ég á móti kotungshættinum og smásálarskapnum. HÆKKUN LISTA- MANNA- LAUNA sá málflutningur fjarri lagi. fs- lendingar eru sízt öðrum þjóðurft. seinlátari að bregðast við þeii-ri skyldu að viðurkenna listamenr* sfna. Gallinn er hins vegar sá, áð viðurkenning úthlutunarnefndar- innar reynist venjulega of lítil áf þvi, að hún skammtast í of marga staði. Nú starfa menn varla áð listum í tómstundum eins og forð- um daga. Andleg vinrtó krefsfc starfsskilyrða og launa. Þjóðfélag tuttugustu aldar lætur börn sín þreyta miskunnarlausa sam- keppni um aðstöðu og afkomu. Við unum heldur ekki því, sem afar okkar og ömmur gerðu sér að góðu og þáðu með þökkum. Eft listamannanna getum við ekki án_ verið. Listirnar eru sjálfstæði okkar og fullveldi jafnnauðsyn- legar og góður efnahagur lands og þegna og blómlegt atvinnulíi' þjóðarinnar. Án þeirra opinber- ast menning okkar hvorki sjálfum okkur né mannkyninu. Nú höfum við loksins ráð á henni. Þesu vegna hljótum við að stofna til ær- inna útgjalda vegna listanna, skólanna, safnanna — alls þess, er ræður úrslitum um þróun ís- i lenzkrar menningar í nútíð og j framtíð. Við bætum fyrir sumar I yfirsjónir fortíðarinnar. Snillingar-, i liðinna alda eiga fleiri aðdáendur I í dag en nokkru sinni fyrr. Því I skyldum við þá gleyma þeim sam- : tíðarmörinum, sem gera lilufc okkar æ meiri í orðum, litum og tónum? Þetta er íslenzk sjálf— stæðisbarátta eins og sjávarútveg- urinn, landbúnaðurinn, iðnaður- 5¥ ss m 0,6 42 Jtð MILLJONIR Úthlutunamefndin er stundum gagnrýnd fyrir tregðu á því að °S verzlunin. Maðurinn þarr láta fé af hendi rakna við unga og efnilega byrjendur. Mér finnst FRÍMERKI m FRÍMERKI FRÍMERKI i FRÍMERKI í neðri hreppum Eyjafjarðar voru margir ágætir glímumenn og þaulæfðir. — Var það einkum einn maður, er Saurbæingum stóð ótti af. Hét hann Björn, ættaður úr Húnavatnssýlu, en þá til heimilis í KaupangssVeit. Hann var mikill maðúr vexti og rammtir að afli, kappgjarn og illvígur. Björn þessi var af sumum kallaður „skrugga", því að hann var hávaðamaður mik- ill og lét mikið yfir sér, en ekki vissu menn fyrir víst hve glíminn hann var, en sjálfur sagði hann svo frá, að engan hcfðin hann hitt, eftir að hann náði fullorðins- aldri, sem lagt hefði sig í glímu, og um afl hans,var mönnum kunn ugt. Var ekki laust við, a, nokk- ur uggur væri í sumum um það, að Ólafur Guðmundsson frá Rauðhús um, sá er áður er hér getið, mundi standast afl hans og harðfylgi. Biðu menn nú með eftirvænt- ingu leiksloka og var ekki um annað tíðræddara í héraðinu um þessar mundir. Loks rann upp hinn langþráði dagur, samkomu- dagurinn, sem ákveðinn hafði ver ið á sunnudegi .um miðjan maí- mánuð. — Vildi nú svo vel til, að veður var hið ákjósanlegasta, stillt og bjart. Jörð var orðin þíð og þurr og veðurbrigði ekki sjáan- leg, sem spillt gæti gleði manna, enda fóru árla dags að sjást manna GHMUMERKIÐ ferðir í héraðinu og inn í það. Margir utansveitarmenn af Sval barðaströnd og Fnjóskadal, Krækl ingahlíð og fleiri sveitum í ná- 1 grenninu komu hópum saman, og er líða tók að hádegi — en þá skildi glíman hefjast — streymdi fólk, karlar og konur unnvörpum heim að Grund. Mátti líta marga háa jóreyki hér og þar, er menn riðu á harða stökki eftir skrauf- þurrum moldargötunum. — Var glaum og gleði að heyra úr öll- um áttum. Þennan dag reið Ólafur Guð- mundsson út að Samkomugerði, sem er yzti bær í Saurbæjar- hreppi. Höfðu Saurbæingar ákveðið að hittast þar um morguninn og kanna lið sitt og ríða síðan allir saman út að Grund. — Hestur Ól- afs datt með hanrv á leið út þang- a3 og meiddist ÓÍafur lítilsháttar í fæti. Þótti nú Saurbæingum Þla horfa er þeirra bezti maður var meiddur og gaf ekki kost á sér að glíma. — Þó kom þar, að Ólafur lét undan þróbeiðni manna að ger ast foringi þeirra og bóndi í glím- unni. — Kvaðst hann gera þetta í trausti þess, að svo vel mundu þeir halda uppi heiðri sveitar sinn ar, að ekki þyrfti til sinna kasta að koma. — Hélt síðan allur hóp- urinn út að Grund. Er þangað kom, var þar fyrir fjöímenni mikið svo varla höfðu menn séð því líkt fyrr. Var þegar tekið til við að undirbúa glim- una. Jakob á Espihóli gjörðist for- ingi og bóndi þeirra Neðri-hrepp- inga og hlakkaði í þeim görnin er það spurðist, að Ólafur frá Rauð- húsum væri meiddur og mundi ekki glíma. Þó voru nokkrir, sem þótti þetta miður, því að þá lang- aði mjög til að sjá hann glíma og tö’du að ekki mundi verða eins gaman að bændaglímunni og ella. Þeir Jakob og Ólafur afmörkuðu nú hring á vellinum, allstóran, er glíman skildi háð í. Mátti enginn í hringinn fara, nema þeir er glímdu hvert sinn. Voru verðir se'tir til að gæta þess að því væri hlýtt. Skyldi Ólafur standa með sitt lið sunnan við völlinn, en Jakob að norðan. — Þvi næst kváðu þeir upp lög fyrir glímunni. Voru þau þannig, að hinir eldri menn skildu fyrst gangast að, en þá aldrei leng ur cn 5 mínútur í senn, ef hvor- ugur félli, cn hinir yngri í 10 mín útur. Mátti enginn „níða“, sem kallað var. Skyldi sá rækur úr glímunni er þaö gerði. (framli.) fleira en mat og drykk, húsnæði og samgöngutæki. Hann verður aðT j hafa bókmenntir og aðrar listir til. ! þess að láta sér líða vel, auðga. sál sína að nautn og fegurð og* losna á helgum stundum úr viðj— um hversdagsleikans. Þess vegna hljótum við að launa listamönn— unum störf þeirra. En sú fyrir— greiðsla má ekki cinkennast af j skipulagsleysi eða handahófi, því' að þá er ekkert visara en hún mistakist og lami andlegt lít" þjóðarinnar. Og íslendinguna. sæmir ekki annað en- vera sam— kcppnisfærir við heiminn og~ mannkynið. Þær kröfur hljótum. við að gera til listamanna okkar, cn þá verða þeir að fá notið beztia. hæfileika sirina. Það kostar dálit— ið að vera sjálfstæð þjóð, sem. gegnir sögufrægu hlutverki og ætl— ar sér mikla framtíð. Flestir menn vinna á aldrinum. milli þrítugs og sextugs þau af-- rek, sem máli skipta. Þetta skeiðf mannsævinnar ræður úrslitumi fyrir einstaklingana og samfélag- ið. Eigi því listamannalaunin aðt ná tilgangi sínum, verða þau aSf koma til sögunnar áður en hlutað- eigendur mæðast af vonbrigðum og elli. Þau eiga í senn að versi sprot og viðurkenning. Ríkið ét að rétta listamönnunum örvandi hönd í frjóu og fögru starfi, er.t ekki að úthluta bíóaurum eða tóbaksstyrkjum. Sú margskiptingi listamannalaunanna, sem tíðkaz'ii hefur, er óréttlát og óskynsamleg. 1 Hundrað meðalmenn orka litlu un* j íslenzka listþróun. Tíu snillingav Frantb. á 15. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. apríl 1364

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.