Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 11
SÆLIR Á SKlDAMÓTI iSUNDS SKÍBAMÓT ÍSLANDS var háð á Ísaíirði um páskana, en keppni lauk á annan í páskum. Eins og í fyrra voru það Sigl- firðingar, sem flesta meistara og verðlaun hlutu. Þó var sigur þeirra ekki eins stórlcostlegur og á mótinu 1963, er þeir hlutu alla meistarana. ísfirðingar komu í veg fyrir það nú, eða Kristinn Benediktsson, sem sigraði í alpa- greinum karla. Veður var misjafnt á mótinu, og fresta varð greinum vegna ó- hagstæðs veðurs. Framkvæmd mótsins tókst vel,\ en mótstjóri var Einar Ingvarsson. Helztu úrslit: (Áður hefur verið skýrt frá-úr- slitum í 15 km. éöngu óg 10 km. göngu unglinga 17-19 ára); Cambrigde sigraði Oxford í 100. róðr- arkeppni á Thames London, 30. marz. ntb-r. Cambridge kom á óvart með því að sigra í kapp- róðrinum til Oxford á Tha- mes um hclgina. Cambrid- ge hafði yfirburði frá byrjun og var sex og hálfri bátslcngd á undan í mark. Þetta var 1G0. kappróður- inn og í 61. sinn, sem Cam- bridge sigrar. Tíminn var 19,18 mín. og er sá bezti, sem náðst hefur síðan ár- ið 1960. Svig kvenna: (samanl. brautartími): Ásdís Þórðard. Sigl. 95,6 Jakobína Jakobsd. Rvík 96,9 Sigríður Þ. Júl. Sigl. 101,2 Marta B. Guðm. Rvik 101,9 Svig karla: . Kristinn Ben. ís. 114,0 Svanberg Þórðarson, Ól.f. 116,7 Hafsteinn Sig. ís. 124.2 Reynir Brynj. Ak. 125,9 4x10 km. boðganga: Sveit Siglufjarðar 3:44,18 Sveit ísafjarðar 3:53,03 í sveit Siglfirðinga voru: G”ðm. Sveinsson, Birgir Guðlaugsson, Þórhallur Sveinsson — og Gunnar Guðmundsson Stökk karla: (stig) Sveinn Sveinsson, Sigl. 231,6 Lengsta stökk 30 m. Birgir -Guðlaugsson, Sigl. 222,4 Lengsta stökk 29,5 Svanberg Þórðarson, Ól.f. 209 Lengsta stökk 27,5 Stökk unglinga 17-19 ára: (stig) Þórh. Sveinsson, Sigl. 243 Haukur Jónsson, Sigl. 218 Har. Erlendsson, Sigl. 169 Lengsta stökk i unglingaflokki átti Þórhallur, 29 m. öðru sæti og Jakobína Jakobsd. þriðja. ★ 30 km. ganga: Gunnar Guðmundss, Sigl. 1.43.01 Frímann Ásmundss., ÚIA, 1.45.37 Guðm, Sveinsson, £>igl. 1.45.45 ★ Stórsvig karla: Kristinn Benediktsson, í, 44.7 Árni Sigurðsson, í. 45.6 Svanberg Þórðarson, Ólafsf. 46.7 Kristinn sigraði í tvíkeppni. Flokkasvig: ísafjörður 439.9 sek. Siglufjörður 446.8 sek. Reykjavík 483.6 sek. Ólafsfjörður 491.7 sek. Sveit Akureyrar dæmd úr leik. ★ Norræn tvíkeppni: Birgir Guðlaugsson, S, 215,1 st. Sveinn Sveinsson, S. 221.0 st. Uelses stökk Stórsvig kvenna: (sek.) Ásd;s Þórðard. Sigl. 58,5 Kristín Þorgeirsd. Sigl. 59,9 Marta B. Guðm. Rvik 60,6 • í tvíkeppni kvenna varð Ásdís Þórðardóttir íslandsmeistari, — Marta B. Guðmundsdóttir var í ★ New York, 30. marz. ntb-afp. XJelses stökk 4,91 m. á stöng í Santa Barbara um helginá. Bob Hayes hljóp 100 yds. á 8,8 sek. í Florida. Tíminn þótti ótrúlega góður og við uppmælingu á brautinni reyndist hún sex y. of stutt. Kvenþjóðln sem keppti á Skíffa nóti íslands á ísafirffi. Hér er sigurvegarinn í stökki 17-19 ára, Þórhallur Sveinsson, Afmælissundmót 65 ára afmælismót KR verður , haldiff í Sundhöll Rvíkur 16. og 19. apríl n. k. Keppt verður í þessum greinum: Fyrri dagur: 200 m skriðsundi karla 200 m bringusundi karla 50 m baksundi karla 50 m flugsundi karla 100 m skriðsundi kvenna - Flug- freyjubikar 200 m bringusund kvenna 50 m skriðsund ungl. piltar f. 1946 o. s. 100 mbringusund drengja f. 1948 o. s. 50 m bringusund Jelpna f. 1948 o. s. 4x50 m skriðsund karla Síffari dagur: 400 m fjórsund karla 100 m skriðsund karla 100 m bringusund karla Sindra- bikar 200 m baksund karla Knattspynta LIVERPOOL nálgaffist mjög enska meistaratitilinn um páskana, en liffiff hefur nú 50 stig í I. deild. Liverpool vann alla sína leiki um hátíffarnar. Everton, meistararnir frá í fyrra eru meff 49 stig, en hafa leikiff tveim leikjum meira. Man- chester Utd. hefur möguleika. — Meira um eusku knattspyrnuna á morgun. 100 m. bringusund kvenna 50 m flugsund kvenna 100 m skriðsund drengja f. 1948 o. s. 50 m bringusund sveina f. 1950 o. s. 50 m skriðsund telpna f. 1948 o. s. 3x100 m þrísund karla Afreksbikar S. S. í. vinnst fyrir bezta stigaafrek móts-* ins. Þátttaka tilkynnist Jóni Ottíi Jónssyni, Vesturg. 36 A. í síðasta lagi 9. apríl. MUHHMMMMtHMMMMMWfl | Lipsnis j /9,20 m. Leningrad, 31. marz, (NTB-AFP) VIKTOR Lipsnis varpaffi kúlu 19.20 m. á sovézka inn- anliússmeistaramólinu í dag, en þaff er í fyrsta sinn, sem sovézkur kúluvarpari varp- ar Iengra en 19 metra. Búizt er við, að Lipsnis veiti Banda ríkjamönnum harði keppni á OL í Tokyo. Gennadij Blitznetsov stökk 4.81 m. á stöng, sem er 9 sm. betra en sovézka metiff ut- anhúss. Galina Popova liljóp 60 m. á 7.4 sek. IMHMHMUUWtMWMVmMII ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. apríl 1964 11 A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.