Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 14
Éf? las l>að í blaði nýlega að fiú væru meira að segja Kan- arnir farnir að taka í nefið. Ofe ekki nóg með það. Þeir ku vera farnir að tyggja skro líka. Þá var mér skemmt... Lyfjabúðir —Nætur og helgidagavarzla 1964. 28. marz — 4. apríl, Laugavegs- Apótek. Mæðrafélagskonur! Fundur í kvöld kl. 8.30 að Hverf isgötu 21, spiluð verður félags- vist og Adda Bára Sigfúsdóttir tal ar um dagheimili og leikskóla. Bylgjukonur! Munið fundinn annað kvöld að Bárugötu 11, kl. 8.30. Á fundinn koma tveir fegrunarsérfræðingar. — Mætið sundvíslega. — Stjómin'. Flugfélag Islands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.00 á morgun. Vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 22.20 í kvö’d. Skýfaxi fer til London kl. '10.00 á föstudag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, I Húsavíkur, Vestmannaeyja og ísa 1 fjarðar. Á morgun: Akureyrar 2 ferðir, Kópaskers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. Skipadeild SÍS Arnarfell er í Þórshöfn, fer það an til Rotterdam, Hull og Reykja- i víkur. Jökulfell fór í gær frá Þor j lákshöfn til Glouchester. Dísarfell | er væntanlegt til Þorlákshafnar á morgun. Litlafell fór 30.3 frá R- vík til Austfjarða. Helgafell er í Savona, fer þaðan til Port Saint Lous de Rhone og Barcelona. Hamrafell fór 30.3 frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafeil fór 28.3 frá Kaupmannaliöfn til Reykjavíkur. Jarðskjalftar Framhald af síðu 16. skjálftastyrkur, sem á þau virkar, um einn tíundi hluti af þyngdaraflinu. Þess má þó geta að hús hér eiga að þola tals- vert stcrkari jarðskjálfta, án þess að hrynja. Blaðið átti í dag tal við Guð- Miðvikudagur 1. apríl 7.00 Morgunútvarp — Veðurfregnir — Tónleik- ar. — Fréttir — 7.50 Morgunleikfimi. 8.00 Bæn —• 9.00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem lieima sitjum": Hersteinn Pálsson les úr ævisögu Maríu Lovísu, eftir Agnesi de Stöckl (11). 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpsaga barnanna: „Landnemar“ eftir Frederick Marryat, í þýðingu Sigurðar Skúla sonar; XII. (Baldur Pálmason). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 Varnaðarorð: Vilberg Helgason öryggiseftir- litsmaður talar á ný um losun og lestun skipa. 20.05 Létt lög: Hljómsveit Alfreds Hause leikur. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Norðlendingasögur, .— Víga-Glúmur (Helgi Hjörvar). b) íslenzk tóniist: Lög eftir Friðrik Bjarna son. c) Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún í Holtum flytur erindi: Endalok þjóðveldisins og uppreisn Rangæinga 1264. d) Oscar Clausen ritliöfundur flytur frásögu þátt: Kríumálið eða Stokksmálið. 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). 23.00 Bridgeþáttur (Hallur Símonarson). 23.25 Dagskrárlok. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í Iijónaband ungfrú Ólöf Eyjólfsdóttir og Guðni Sigurðsson til lieimilis að Grenimel 24, og ungfrú Sigríður Kolbrún Sigurðardóttir og Kristján Ólafsson tií heimilis að Granaskjóli 15. Þau Sigríður Kolbi-ún og Guðni eru syst- kini. (Lljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti). mund Kjartansson, jarðfræð- ing, vegna jarðskjálftanna. Hann sagði, að einkum fynd- ist sér eitt athyglisvert og ein kennilegt í sambandi við þessa jarðskjálfta og aðra, sem orðið hefðu við vesturströnd Ame- ríku og Kyrrahaf, en það væru flóðbylgjurnar, er þeim fylgdu og gengu langar leiðir milli landa. Sagðist Guðmundur enga skýringu kunna á þeim. Þó að jarðskjálftar yrðu í Atl- antshafi og löndum sem að því lægju, mynduðust ekki flóð- bylgjur, sem gengju landa á milli, eins og á Kyrrahafi, og hér á landi hefði aldrei verið getið um flóðbylgju í sambandi við jarðskjálfta. Guðmundur sagði, að lítill vafi léki á því, að jarðskjálftarnir í Alaska og þeir, sem orðið hefðu annars- staðar við eða á vesturströnd Ameríku stöfuðu af misgengi í hinum ungu fellingafjöllum, sem liggja eftir endilangri vest urströndlnni og sífellt eru að lyftast. Sem dæmi um mikil jarðeldasvæði í nágrenni Al- aska mætti nefna Aleúteyja- bogann, sem nær alla leið frá Alaska yfir til Asíu, en þar væru eldgos mjög tíð í sjó og á landi. Jarðskjálftar og eld- gos á þessu svæði og víða ann- ars staðar undan vesturströnd Ameriku væru yfirleitt talin standa í sambandi við hræring ar fellingarfjallanna, en annars sagði Guðmundur, að jarð- skjálftarnir í Alaska um dag- inn minntu á jarðhræringarn- ar miklu í Chile 1960. Veðurhorfur: Hægviffri, skýjaff en þurrt aff mestu. Hiti 5 — 8 stig. í gær var austan kaldi og smáskrúrir undir Eyjafjöllum. Sunnan grola og léttskýjaff sunnanlands, en breytileg átt og skýj- aff á Norð'ur og Austurlandi. í Reykjavík var 9 stigra hiti. Viff gáfum kennara- blókinni páskaegg og inni í því stóff þessi máls liáttur: Þaff er erfilt að kenna gömlum hundi aff sitöa... 14 1. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.