Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 4
• • • son þýddi leikinn, Erik Bidsted sér um dansa og sviðhreyfing ar. Hljómsveitarstjóri er Jón Sigurðsson. DANSKI söngleikurinn „Tán- ingaást”, verður frumsýndur í Þjóðleikliúsinu á laugardags- kvöld. Leikstjóri er Benedikt Árnason, en liann leikur jafn- framt eitt af hlutverkunum í Ieiknum. Ilér á myndinni sjá- um við Bryndísi Sehram, Ró- bert Arnfinnsson og Benedikt Árnason í hlutverkum sínum í „Táningaást”. Jónas Kristjáns- Æfingar hafa staðið yfir und- anfarna þrjá mánuði, og mun ekkert verk hafa verið æft jafn lengi í leikhúsinu. Önnur sýn- ing verður á sunnudagskvöld klukkan 20. Hér og t>ar Framhald af síðu a.6. byggingaiðnaðinum. Sú er ástæðan til að ECE hefur kallað saman nám skeiðið í Tékkóslóvakíu — það er sérstök nefnd ECE um íbúða- og byggingarmál sem skipuieggur námskeiðið í samráði við Iðnþró unarstofnun Sameinuðu þjóðanna í New York. Skemmdir á húsum sökum vatnsflóðs Reykjavík, 31. marz - KG VATNSÆÐ sprakk ofarlega á JLaugavegi móts við Tungu á ifimmtudagsmorgun og flæddi mik- ið vatn niður liæðina yfir Ilátún •og niður í Miðtún. Mun hafa flætt inn í átta kjallara og urðu tölu- verðar skemmdir á húsgögnum og ifatnaði. Einnig urðu nokkrar •skemmdir á lóðum í liverfinu. Kjararáð... Framh- af 1. síðu launahækkanir og aðrar launas'éttir. Kjararáð telur, að með úr skurði sínum hafi meirihluti dómsins gengið í berhögg við lögverndaðan rétt opin- beira starfsmanna, og gert að engu eitt þýðingarmes a ákvæðí samningsréttarlag anna. Stíórn B.S.K.B. mun ræða hin nýju viðhorf, sem skap- ast hafa með dómi þessum, á fundi sinum síðdegis í dag. itHMMHMWVMÍ Fyrst mun hafa orðið vart við flóðið um klukkan 4.30 um morg- uninn. Kom vinnuflokkur frá vatnsveitunni bráðlega á staðinn I með fjórar dælur og var að mestu lokið að dæla úr kjöllurunum og | af lóðunum um kl. 11. Pípan, sem sprakk, er 15 þuml- ungar og var liún lögð þarna árið 1922. Pípan sjálf mun vera í á- gætu lagi en hún er lögð þarna í mýrlendi og grjót undir henni. Sígur pípan við umferðartitringinn niður ó grjótið og við það rifnar hún. Mun hafa komið til mála að umleggja hana, en það mun verða mjög kostnaðarsamt ef úr verður. Þessi sama pípa liefur áður rifn- að en það var í september 1960 og rifnáði liún þá nokkrum metrum austar. ★ BERLÍN: 17 Austur-Þjóðverj- um tókst að flýja yfir múrinn um páskahelgina. Hinsv. tókst tveim það ekki og er óttast að þeir hafi látið lífið í kúlnaregni austur- þýzkra landamæravarða. ★ SAIGON: Málsvari bandarísku | herstjórnarinnar hér lýsti yfir því í dag,- að ástandið í Suður-Viet- nam væri víða mjög alvarlegt. Kjaradómur Fr imh af I 55/1962 sé þjóðarbúinu háskaleg, sérstaklega þegar þess er gætt, að samkvæmt gögnum, sem dómur- | inn liefur aflað sér, búa nú þegar margir ríkiss‘arfsmenn við Iakara Ia«nahlutfall gagnvart öðrmn stéttum en þeir gerðu, áður en laun þeirra voru lagfærð með dómi K^aradðnis 3. .iúlí 1963”. Benedikt Sigurjónsson er sam- mála rökstuðningi meirihluta dóms ins. en telur að hinar erfiðu horf- ur í bióðarbúskannum eigi ekki að valda því, að ekki sé nú að nokkrn leiðrétt sú röskun á launa- hlutfalli því. sem sett var með dði*>í Kiaradóms í fyrra. Kiararáð hóf mál betta fyrir h«nd starfsmanna ríkisins gegn ríkissióði á grundvelli laganna uni kiarasainninga oninberra starfs- manna. Var máiíð bingfest 18. febrúar, en dómtekið eftir flutning 20. marz. Oninberir starfsmenn kröfðust 15% bækkunar á fóst laun og vfir- vinnnkaun frá 1. ianúar síðastliðn um. Höfuðrök beirra voru, að sam kvæmt lögunum mætti krefjast endurskoðunar kiarasamnings án nnnsagnar hans. ef almennar og verulegar kaunhrevtingar verða á samningstímabili. Hafi slíkar hækk anir nú orðið að minnsta kosti 15% og opinberir starfsmenn því aftur dregizt aftnrúr. Telia þeir, að verðbólguþrnun geti ekki haft ábríf á betta mál. bar sem m*kil verðbólga hafi áður verið, en þátt nr lanna ríkisstarfsmanna í þeirri þróun sé enginn eða mjög óveru- legnr. Fnlltrúar ríkiss.ióðs mótmæltu ekki. að vemlegar kaunhækkanir hefðu ótt sér stað, síðan í fvrra- sumar. Hinsvegar hefði mikið af beím hækkunum verið til samræm is við úrskurð kiaradóms bá. og niundu verkalvðsféíög líklega knvia fram nviar hækkanir með vm-inii. ef ríkisstarfsmenn fengiu ’ nú nv.ia hækkun. Taldi varnaraðili, ’ að kinr onínberra starfsmanna | væru enn hetri en h.iá sambæri- íemi starfsfóiki annarra aðila. — Taldi ríkissióðiir. að dómurinn vrði samkvæmt lngum að hafa bliðsión af afknmiihorfum bióðar- húsins. Nv liækkun mundi leiða til nvrrar tekiuöflunar, sem þýddi nviar álngur. Kíkissióður gerði tvær vara- kröfur um lækkanir á vaktaálagi og brevtingu á deilitölu dagvinnu- kauus. sem er grnndvölliir að út- reikningi eftirvinnu. Mótmæltu ríkisstarfsmenn þessum kröfum og töldu að þeim bæri að vísa frá. Blaðið sneri sér í gær til Guð- jóns Baldvinssonar, ritara kjara- ráðs BSRB, oe bað hann að segja álit sitt á niðurstöðum dómsins. Hann sagði: „Dómurinn mun vafalaust vekja margvíslegar og blendnar tilfinn- ingar hiá þeim, sem beðið hafa eftir niðurstöðu hans. En það sem ég tel vera aðal-áhyggjuefnið er það, að meirihluti kjaradóms virð- ist ekki hafa gætt hluti'eysis, þar “ 11 Kodak myndavél í gjafalfassa I09M VECTA t'o’sku og tveiio filmum ^ 351, ROBAK STARRITE með innbyggðtim flaslilampa, eiuui filmu lcr. 705,- Einnig KODAK GRESTA . kr. 284 ffashlampi -193 taska _ 77 m pnraM SiHI 10313 IUU3TUTI t sem forsendur dóms og rök eru flest tekin upp úr gögnum varnar- aðila, þ. e. verjanda ríkissjóðs. Þegar samningsréttarlögin voru sett, en að undirbúningi þeirra var unnið af báðum aðilum, var algert samkomulag um ákvæði 7. greinar laganna. Var það talið eitt @f grundvaliaratriðum samningsrétt- arins. Eftir að þessi lög voru sett, kom fram hjá ýmsum stjórnmála- mönnum, að hér væri fyrirmynd fengin til að leysa viðkvæmar kjaradeilur með hlutláusum dómi. Því miður hafa þessar vonir brugðist, og virðist sem áróður ríkisvaldsins og sorgleg skamm- sýni ýmissa framámanna verka- lýðshreyfingarinnar, hafi ráðið niðurstöðum þessara þriggja dóm- enda. Ég vil bæta því við að lok- um, að allir í lægstu hópum opin- berra starfsmanna búa nú við lægri laun en gerist á opinberum vinnumarkaði. Samtökin raumi á næstu dögum ræða þetta mál, og taka ákvarð- 4 1. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.