Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 01.04.1964, Blaðsíða 13
I LU 2EES ÁSVALLAGÖTU 69. SÍftU 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLDSÍMI 2 15 16. TIL SÖLU: EINBÝLISHÚS í smíðum á hita veitusvæðinu. Selst tilbúið undir tréverk og málningu, ! tilbúið að utan til afhending- ar í næsta mánuði. 5 lierbergja nýleg íbúð í tvíbýl- ishúsi í vesturbænum. Mjög falleg. 4ra berbergja óvenju falleg íbúð í sambýlishúsi. Harðviður, allt teppalagt. Laus strax. 3ja herbergja íbúð á liæð í húsi í liéimonum. Mjög vönduð. 6 ' íbúða hús. 5 herberg-.ia endaíbúð- í sambýl- ishúsi. Bílskúr. Gott útsýni. Góður staður. 3ja herbergja íbúð í nýlegu stein húsi við Njálsgötu. 3ja herbergia nvleg íbúð í þrfegja íbúða húsi á bezta stað í vesturbænum. Harð viðarinnréttingar. Mjög skemmtileg íbúð. Stutt í mið- bæinn. 4ra herhergia íbúð á góðum stað í Kópavogi. 2ja herbergia íbúð í Skjólunum. HÖFUM KAUPANDA AÐ: 5 — 6 herberg-ja íbúðarhæð í nýju hverfunum. Útborgun ein milljón. STÓRRI ÍBÚÐARHÆÐ, eða heilu húsi. Aðeins vönduð eign kemur til greina. Mikil kaupgeta. Hæff imdir skrifstofur á góðum stað í miðbænum eða ná- grenni hans. Húseign fyrir félagasamtök, að- eins góð eien kemur til greina. Má vera stór hæð. Að- eins steinhús kemur til greina. íbúffir og einbýlishús í smíffum í miklu úrvali. Muniff aff eignaskipti ern oft möguleg hjá okkur. Næg bíiastæðl. Bílaþjónusta viff kaupendur. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði v,n„ur að meðaliali! Hæstu vinningar 1/2 milljón kránur. Laagstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Ti! söBy an.a. 2ja herb. góff kjallaríbúff í Vesturbæ. Sér hiti og sér inn gangur. 2ja herb. íbúð á 11. liæð í Aust urbrún. 2ja herb. íbúð í kjallara við Blönduhlíð. Laus strax. 2ja herb. risíbúð í steinhúsi. 3ja herb. íbúff í nýju húsi í Aust urbæ. Helzt í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Vesturbæ. 3ja herb. góff íbúff í kjallara vlð Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Vall- argerði. 3ja herb. íbúffir á hæðum við Hverfiisgötu. 3ja herb. íbúð á 2 hæð við Lönguhlíð. 4ra herb. íbúff á hæð við Loíca stíg. 4ra herb. íbúff á hæð við- Háa- leitisbraut. 4ra herb. íbúff við Kirkjuteig. 5 herb. íbúff á hæff við Hauða- læk. 5 herb. íbúff á hæð við Klepps- veg. 5 herb. íbúffir á hæff við Goð- heima. 5 herb. íbúffir á hæð við Ás- garð. ^ 6 herb. íbúðir við Fellsmúla og Háaleitisbraut. íbúðir í smíffum og einbýlis- hús. Fasteignasðfan Tjarnargötu 14 Símar: 20625 og 23987. SÆNGUR REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar. eigum- dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns sængur — og kodda af ýmsum stærðum Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg: 3. — Sími 18740. AukiS eftiriit... Framh. af 6. stffu anlega þegar þær eru dulbúnar sem ókeypis sýnishom eða kynn- ing á framleiðslu. Ráðstefnan for- dæmdi slíkar aðferðir. Evrópa er að líkindum mesti framleiðandi, neytandi og útflytj- andi lyfja í heiminum. Að hafa eftirlit með öl'.um pillum og töfl- um er sérlega erfitt, bæði vegna þess hve magnið er mikið og eins vegna hins hve breytileg afstaða einstakra stjórnarvalda er til máls ins. í Belgíu og Sviss eru á mark aðnum yfir 15.000 mismunandi lyf í Svíþjóð 3500 og í Danmörku tæp 2000. Árlegt magn af nýjum lyfjum er talið vera a. m. k. 200, og að skoðun WHO fe'ur þessi þróun í sér talsverða hættu fyrir lieilbrigð isástandið í Evrópu. ALASKA... Framha'd úr opntl. seint í svifum og hefur það líklega valdið mestu um, að íslendingar lögðu ekki í land- nám í Alaska. Þingmenn hugs- uðu, eins og þeirra er von og vísa, aðallega um atkvæða- veiðar, og mestallur tími þings- ins fór í deilur um eftirlaun hermanna úr Þrælastríðinu. — Landnám Alaska og mörg önn- ur mál sátu á hakanum. Stór- blaðið New York Joumal bætti því við, að Jón Ólafs- son sé skáld og menntamaður og líklega ekki nógu þaulsæt- inn við að reyna að hafa áhrif á þingmennina. Jón fór heim til íslands vorið 1865. Vilhjálmur Stefánsson bend- ir í bók sinni um ísland á sannanir þess, að hugmyndin um íslenzkt landnám í Alaska var ekki alveg útdauð. Árið 1876 skrifaði J. W. White kap- teinn hermálaráðherra Banda- ríkianna bréf, þar sem hann mælir mjög með íslendingum til landnáms í Alaska og taldi að þeir mundu verða Banda- ríkjunum „sverð og skjöldur” norður þar. Telur hann, að ís- lendingar mundu stofna fyrst hjálendu (terrytory) og síðan ríki (state) í Bandaríkjunum. Hershöfðinginn O. O. Howard í Portland, Oregon, tók í sama streng, en nýlendustjórinn í Alaska, W. Elliott, skrifaði blaðinu Cleveland Herald bréf, þar sem hann var mjög óvin- veittur hugmyndum um land- nám íslendinga. Hugmyndin um landnám í Alaska dagaði uppi, en í henn- ar stað fóru landnemarnir frá Milwaukee til fjögurra staða, þriggja í Kanada og eins í Bandaríkjunum, og stofnuðu þar byggðir, sem kunnastar hafa orðið síðan. Dr. Rögnvaldur Pétursson er einn þeirra, sem skrifað hafa ýtarlega um þetta mál í Tíma- riti Þjóðræknisfélagsins. Hann hafði manna bezta aðstöðu til að meta, hvort hér var um draumóra eina að ræðá — eða ekki.. Telur hann, að hug- myndirnar hafi verið raunhæf- ar og tekur málið í fyllstu al- vöru. „Allt þetta hefði getað rætzt,” segir hann, enda þótt hann geri fyrirvara um íbúa- tölur þær, sem Jón Ólafsson sló fram. Sagan er full af tilviljunum og hugmyndum, sem hefðu get- að rætzt og breytt örlögum heilla þjóða. Það munaði ekki miklu', að Nýja ísland yrði á Kodiakeyju í Alaska, en ekki við Winnipegvatn I Kanada. Ef svo hefði farið, gætu nú verið þar vestra 80-100 000 manns af íslenzku bergi bi otið. Jgj Eiginmaður minn og faðir okks Jón Ólafs Bræffraborg verður jarðsettur frá Fossvogskirkju Guffrún Jóha Jóhairn Þórir Jónsson < r son, arst. 24 miðvikud. 1.' apríl kl. 1,30. nnsdóttir Suðfinna íris Þórarinsdóttir. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Gísli Sæmxmdsson Brávallagötu 18 andaðist í Landakotsspítala laugardaginn 28. marz s. 1. Jarðarförin verður auglýst síðar. Sæunn Þ. Gísladóttir Gottskálk Þ. Gíslason Guðmundur kg. Gíslason Sæmundur Gíslason Kjartan Einarsson Þórheiður Sigþórsdóttlr Stefanía Guffmundsdóttir. Jólianna Bl. Guffmundsdóttir, barnaböm og barnabarnahörn. Við þökkum öllum, sem sýndu minningu Önnu H. Bjamadóttur virðingu, hlýhug og vináttu við fráfall og útför hennar. Sérstaklega þökkum við félögum hennar í kvæðamannafélög- unum velvild þeirra. Vandamenn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 1. apríl 1964 X3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.