Alþýðublaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.04.1964, Blaðsíða 8
fcutmntiiiiiiiiiimiiiiMiiiiiiiiiiH Eftir nokkur ár mun ferða- fólk geta valið um fern jarð- göng gegn um Alpafjöll: St. Bernhardsgöng: Lengd þeirra er 5,8 kílómetrar. ít- aluímegin er gangaopið í 1630 metra hæð yfir sjávar- máli. Inni í göngunum eru veitingahús, og útskot, ef bif- reiðar bila og verða að stanza. Áætlað er að finím hundruð bílar geti farið um göngin á klukkustund, og leyfilegur há- markshraði er 60 kílómetrar. Toll og vegabréfaafgreiðsla fer fram á sérstökum stöðvum þar sem ekið er inn í göngin, og eru embættismenn beggja landa þar að störfum hlið við hlið. Mont Blancgöngin: Lengd þeirra verður um 11 kílómetr- ar. Gangaopið er í 1300 metra hæð yfir sjávarmáli. Leyfi- legur hámarkshraði þar verður einnig 60 km. á klukkustund, og er áætlað að 450 bílar geti faiið um göngin á klukku- stund. Toll og vegabréfa af- greiðsla mun fara fram Ítalíu- megin. Göngin verða tilbúin. haustið 1964 og tengja þá Frakkland og Ítalíu. San Bernardinogöngin verða 6,6 kílómetrar á lengd. Þau verða í 1600 metra hæð yfir sjávarmáli. Byrjað var að vinna við þau árið 1962 og verða að líkindum tilbúin árið 1967. Þau eru í Sviss rétt vi.ð landamæri Ítalíu. St. Gotthardsgöngin vérða 16 ldlómetra löng og í 1150 metra hæð yfir sjávarmáli. — Sérstök lest flytur bíla um göngin og getur hún flutt 100 bíla í einu. tiiiiiiifiiiHiiiimiHiiiiimiiiiiinii /•« mfuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiufiliiHiiilliiiiiiiiiiiilflliliiiiiilliiiiiiiiimiiitiiiiliiliiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiin'^ ^mmimmmmmmiiimimiiiii mmmiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiimiuiHiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiimmiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimu EINS og í öllum öðrum lýð- ræðislöndum, þá er málfrelsið í hinu svonefnda „þýzka lýð- ræðislega lýðvcldi" í hávegum haft. Þar er því einungis öðru vísi framfylgt, en við eigum að venjast. Verði einhverjum á að setja út á UÍbricht, stjórn hans eða stjómfélagsskipulagið aust an múrs, þá reiðir Ulbricht upp hnefann (varðan rauða hemum) og greiðir þung högg og stór. Humbolt háskólinn, elzti há- skoðunum valdhafanna. Próf- essor Havemann var áfram prófessor við Huboit háskól- ann, og þar til fyrir skemmstu flutti hann fyrirlestra um nátt úruvísindalegar hliðar heim- spekilegra vandamála. Fyrir skömmu hóf kommún- isflokkur A-Þýzkalands heift- arlegar árásir á Havenmann. Ástæðan var sú, að í fyrir- lestram sínum hafði prófessor inn vogað sér að fara fram á meira upplýsingafrelsi og auk þess ráðizt á flokkshræsni hinna opinbem fullti-úa hins dialektiska materialisma. Þess ar skoðanir Havemanns komu illa við kauninn á Ulbricht, „talsmanni skynsemisstefmmn ar í stjómmálum" — eklci sízt vegna þess, að Havemann er prófessor, en ekki verkamað- ur í „ríki bænda og vinnu- þega“. Havemann var kallaður fyr- dósent við háskólann, vikið úr starfi sakir stuðnings við skoð anir Havemanns. Því næst var þess krafizt af prófessomum, að hann hætti við fyrirlestra sína, en hann neitaði. Jukust þá ádeilurnar á Havemann og fáum dögum síðar var hon- um „veitt“ lausn frá starfi. Því hefur verið fleygt, að Havemann verði vikið úr Flokknuip, en vissa hefur ekki ennþá fengizt fyrir þvf. Engu að síður ér Havemann kommúnisti. Sekt hans er sú, að hann vill auka frelsi íbúa Austur-Þýzkalands og flýta efnahagslegri þróun landsins. Þannig hyggst hann grafa und an ósk íbúanna til flótta og um leið gera landið aðlaðandi út á við. Árásunum á Havemann linn ir ekki, þótt honum hafi ver- ið veitt lausn frá embætti. Það skyldi engan undra. Ekki er að Frægur prófessor rekinn frá Humbolt-háskólanum Jarðgöngin miklu milli Ítalíu og Sviss, sem leysa eiga veginn um St. Bernharðsskarð af hólmi hafa nú verið tekin í notkun. Ekki hafa göngin að vísu verið formlega vígð, en vígslan mun eiga að fara fram í júní, og munu þá forsetar beggja landanna aka um göngin. Um þessar mundir er verið að grafa göng undir Mont Blanc, sem tengja munu Frakkland og Ítalíu, og ennfremur er unnið að því að göng undir St. Gotthard. St. Bernharðsgöngin tengja hæina Martigny í Sviss og Aosta á Ítalíu, en hvort tveggja eru þetta frægir ferðamannabæir, og raunar miðstöðvar hins vaxandi ferðamannastraums frá Norður- Evrópu til Miðjarðarhafs. St. Bernharðsskarðið hefur um aldaraðir verið megin leiðin um Alpana til suður Evrópu. Fomar sögur herma, að þessa Ieið hafi Hannibal á sínum tíma farið með fíla sína. Þarna fóru og her- sveitir Cæsars á leið sinni til Galliu, og nítján öldum síðar fór Napóleon sömu leið eftir að hafa Havemann flytur fyrirlestur í Humbolt-háskólanum. ir vararitara háskóla- og iðn- skólamála, og honum bent á, að skoðanir hans samrýmdust ekki stefnu flokksins. Hann lét sér það sem vind um eyru þjóta, því síðar sagði hann í viðtali við vestur-þýzkan blaða fulltrúa: „Ég er eindreginn stuðningsmaður þess, að stjóm málalegur ágreiningur og vafa mál verði rædd á opinberum vettvangi. Einmitt á þann hátt er unnt að hindra, að úr þeim þróist almenn sjórnmálaleg ó- ánægja.“ Þess var ekki langt að bíða, að eitthvað róttækt yrði gert í málinu. Fyrst var Dr. Steht, vita, nema einhverjir nem- enda hans hafi orðið fyrir á- hrifum af orðum hans. Lá því beint við, að æskan yrði látin gagnrýna bæði Havemann og skoðanir hans. Mánudaginn 16. marz birti málgagn æskulýðsfylkingarinn ar, Junge Welt, bréf eins náms manns Humbolt háskólans. Með al annars sakar stúdentinn Havenmann um andlega úr- kynjun. „Hann (Havemann) boðar nauðsyn einstaklings- frelsisins, sem gerir hverjum og einum kleift að ákvarða shmkvæmt eigln vilja og ósk- Framhald á 13. síðu. skóli Berlínar, er gömul og virðuleg stofnun. Eftir seinni heimsstyrjöldina lenti hann undir yfirráðum kommúnista. Ekki leið á löngu. unz aka- demiska frelsið var afnumið, og öllum nemendum skólans gert að hlustá á fyrirlestra um kommúnistísk stjórnfræði. Af ieiðingin varð sú, að fjöldi stúdenta og prófessora flúði yfir í Vestur-Berlín og stofn- uðu þar Frjálsan háskóla (1949). Þeir prófessoranna, sem eft ir urðu, vora annað hvort sannfærðir kommúnistar eða samlöguðu sig smátt og smátt Hámarkshraðinn í S*. Bernharðs- göngunum er 60 kílómetrar á kiukkustund. í göngunum er sér- stakt aðvörunarkerfi, þannig ef kolsýrlings innihald loftsins þar fer yfir ákveðið mark, kviknar á sérstökum aðvörunarljósum og umfeð um göngin er stöðvuð. 8 2. apríl 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.