Alþýðublaðið - 14.05.1964, Side 1

Alþýðublaðið - 14.05.1964, Side 1
„MAÐUR TALAR EKKI UM ÓFÆDD BÖRN“ kæmi hafnar og var þar í fáeinar vik- ur, eins og ég ætlað'i mér. Ég fór þangað, var þar og kom aftur. Það er held ég varla hægt að skrifa neitt um það. Ég hef ekki frá neinu að segja. Það er ekki Reykjavík, 13. mai - HP HALLDÓR LAXNESS kom heim með Gullfossi fyrir fáein- um dögum eftir nokkurra vikna dvöl í Danmörku, þar sem hann las meðal annars úr verkum sínum á samkomu Félags ís- lenzkra stúdenta i Kaupmanna höfn. í dag átti blaðamaður AI- þýðublaðsins stutt símtal við skáldið og spurði Laxness m. a. uin nýjar útgáfur á verkunv hans erlendis og hvað hann hefði nú í smíðum. — Okkúr langaði að fá stutt viðtal við yður, af því að þér eruð nýkominn úr ferðalagi. — Ferðalagi! Ég get ekki kallað það ferðalag. Það var svo ómerkllegt sem hugsazt getur. Ég fór til Kaupmanna- einu sinni hægt að setja á það fyrirsögn. Þetta getur ekki heit ið ferðalag. — Þér hafið aðeins dvalizt í Danmörku? (Framhald á 4. siðu). EJKStB' 45. árg. — Fimmtudagur 14. maí 1964 — 107. tbl. *MWW»MWWWWWWWHWW»WVWWW>WHWWVW>WWVHWWWWWM%WMHW Mjög gestkvæmt aö Bessastöðum i Reykjavík 13. maí — HP. MJÖG gestkvæmt var á heim ili forseta íslands, herra Ás- geirs Ásgeirssonar að Bessa- stöðum í dag 1 tilefni af sjö- tugsafmæli hans. Mikið fjöld- menni heimsótti hann til að árna honum heilla, þ.á.m. rík isstjórnin, sendiherrar erlendra ríkja, alþingismenn, borgar- fulltrúar frá Reykjavik, for- ustumenn ýmissa félagasamtaka o. fl. Forsetanum barst sægur heillaóskaskeyta víðs vegar að af landlnu og erlendis frá og margar góðar gjafir. Þeirra á meðal var fagur silfurbakld, á- letraður, frá ríkisstjórninni, og afhenti forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, hann. Borgarstjórinn 1 í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, afhenti for setanum að gjöf silfurstjaka frá Reykjavíkurborg, hina feg urstu gripi. Lokt tilkynnti Birg (Framhald á 4. síðu). mwwmwvwmmwwvmwwwmvmwvvmwmmwmwwvmmwwv* Stefnandi mætti ekki Spaak gagnrýnir utanríkisráðherra Haag, 13. maí (NTB) | fyrstu í Ijós ánægju sína yfir því j samt sem áður ástæðu til að gera Á RÁÐHERRAFTJNDI Atlantshafs að fá tækifæri til að ræða þet ajneinar breytingar á skipulagi bandalagsins í Haag í dag gerði umfangsmikla mál, því að sannar j bandalagsins. Væri það alltof Halvard Lange utanríkísráðherra lega virtist réttmætt að meta og : snemmt auk þess sem orsakir fyrr Norðmanna grein fyrir skoðunum j vega ás æðurnar fyrir því óöryggi nefnds óöryggis væru fyrst og Norðmanna á stöðu bandalagsins sem komið er í Ijós, einkum í al- um þessar mundir. Lét hann í1 þjóðamálum. Ekki kvað Lange fremst skortur á samheldni inuan bandalagsins. (Framhald á 4. siðn) Reykjavík, 13. apríl, - RL í DAG var enn þingað í meiðyrða máli Kristmanns Guðmundssonar, gegn Thor Vilhjálmssyni. Stefn- andi var ekki mættur sjálfur en iögmaður fyrir hans hönd. Fyrstur kom fyrir réttinn Árni Þórðarson, skólastjóri Hagaskól- ans, en hann kom samkvæmt eigin ósk til að skýra frá atriðum, sem hann ekki mundi, er hann kom fyrir réttinn í hið fyrra sinn. Þá lét stefnandi að því liggja að hann hefði ekki komið í skóla vitnisins fyrr en árið 1961, en vitnið hafði áður borið, að það myndi ekki hvenær stefnandi hefði fyrst kom- ið í skóla þess. Vitnið kvaðst fyrst hafa færst undan þvf að stefnandi kæmi í sinn skóla. árið 1961 og upplýsti vitnið að stefnandi hefði komið í skóla sinn veturna 1956, ’57, ’58, ’59 og ’60. Lögmaðurinn spurði vitnið hví það hefði ekki færst undan þvi fyrr, að stefnandi kæmi í skóla sinn og svaraði vitn- ið því til, að það hefði talið rétt að fá reynslu af manni sem ný- settur væri til embættis, áður en til aðgerða kæmi. . Næstur kom fyrir réttinn Óskar Magnússon, frá Tungunesi, skóla- stjóri, og staðfesti það sem stóð í i því er lagt var fyrir rétt- inn siðast er þingað var, en það 1---efnis að hann hefði færst t undan því að stefnandi ___j bókmenntafræðari í sinn skóla. Vitnið kvaðst hafa bor- ið undanfærslu sina upp við full- ___i" námsstjóra, en þar sem að- éins tveir dagar hefðu verið til stefnu hefði hann látið viðgang- ast að stefnandi kæmi, til skólans í það sinn. Aðspurt upplýsti vitnið (Framhald á 4. síðu). WWWMWMMMWWWWVWMM LlÐUR EFÍ- IR ATVIKUM Reykjavík 13. apríl GO. SAMKVÆMT upplýsing- um Loga Einarssonar yfir- sakadómara, er rannsókn stungumálsins énn á frum- stigi og engu við það að bæta sem þegar er komið fram í blöðum og nöfn málsaðila vildi hann heldur ekki gefa upp að svo komnu málL Blaðið ræddi í kvöld vi'S Karl Jónasson lækni, en hann hefur annast stúlknna. Karl sagði að líðan hennar væri eins góð og von værl á eftir slíka áverka. Stú’.Ican væri ekki í lífshættu eins og væri. Verstu áverkarnir eru á maga og nýra, en laðrir minnl þó ekki væri hægt a<5 segja neitt með vissu. Þá upplýsti Karl, að stungurn- ar væru alls 8. ♦avvwwwvvvvwwvvvvvvvwvww ATVINNUMAL NORÐLEND- INGA RÆDD Á AKUREYRI Akureyri, 13. maí — GS — HP SÍÐASTLBDINN laugardag var boðaður fundnr á Akureyri með nokkrum mönnnm úr verstöðv- um norðanlands til að ræða þann vanda, sem skapazt hefur vegna aflabrests siðustu ára. Svéitarstj. á Dalvik hafði boðið til fundar- ins vegna samþylcktar Sveitar- stjórnar Dalvíkur, og setti hann fundinn og stjórnaði honum. Marg ir tóku til máls á fundinum. Álmgi var mikill og samstaða um, að úrbóta væri þörf og það þegar í stað, bæði í sambandi við útgerð Frh. á 11. síðu,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.