Alþýðublaðið - 08.10.1964, Side 2

Alþýðublaðið - 08.10.1964, Side 2
f lUtstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fréttastjórl: Arni Gunnarsson. — Ritstjórnarfulltrúi: Eiöur Guönason. - Simar: M900-14903. — Augiýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýöuhúsiö viö ■verfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. — Askriftargjald kx. 80.00. — I lausasölu kr. 5.00 eintakið. — Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Frumbýlingar BLÓMLEGUR og sterkur landbúnaður er þjóðinni nauðsyn. Um það eru flestir sammála. ’Hitt er umdeilt, hvernig skipuleggja eigi landbún- aðinn til að ná þessu marki, og sýnist þar sitt hverj- •um. Kjördæmisráð Alþýðuflokksins á Norður- ttandi ræddi þessi mál fyrir nokkru og gerði um þau samþykkt. Þar segir meðal annars: 'Gera þarf athugun til endurskipulagningar á byggðinni í sveitum landsins með: tilliti til þeirrar ■gjörbreytingar, sem orðið hefur á öllum búnaðar- háttum frá því hin gömlu býli voru staðsett. Ábúendur þeirra jarða, sem kunna að teljast óhæfar til nútímabúskapar, séu styrktir til að hefja atvinnu við betri skilyrði. Kjördæmisráðið telur nauðsynlegt, að auknar séu lánveitingar til frumbýlinga í sveitum landsins til byggingar íbúðarhúsa og nauðsynlegra útihúsa, svo að lánin nemi allt að 80% af byggingakostnaði húsanna. Nokkru af framlagi bænda til Stofnlána deildarinnar verði varið til að lækka vexti af þess um lánum all 'verulega frá því, sem nú er. Fundurinn telur óréttmætt að framlengja skatt gjald á bændastótt landsins til þess að standa und- ir byggingu og rekstri gistihúss og danssala í 'Keykjavík. Mjólkursala ALÞÝÐUFLOKKSMENN á Norðurlnndi .. gerðu einnig samþykkt um mjólkursölumál, og var til þess ærið tilefni. Efni samþykktarinnar var þetta: Fundurinn beinir þeim tilmælum til þing- | manna flokksins, að þeir beiti sér fyrir endurskoð iun mjólkursölulaga, þannig að öllum matvöru- j'verzlunum, sem þess óska og fullnægja kröfum heilbrigðiseftirlits, sé heimilt að selja neyzlumjólk til viðskiptamanna sinna, og sé mjólkursamlögum skylt að afgreiða neyzlumjólk til nefndra aðila eft- ; ir óskum og þörfum. Uppmæling AÐ LOKUM verður hér tekið undir enn eina samþykkt hinna norðlenzku jafnaðarmanna, en hún varðar uppmælingu, sem þeir munu flestir Ikannast við, sem hafa staðið í .húsby.ggingum. Sam þykktin var á þá lund, að Alþingi beri að setja lög, er setji verksölu eftir uppmælingu ákveðnar skorð -ur með hagsmuni beggja fyrir augum, verksala og yerkkaupanda, og verði leitað fyrirmynda til Noro urlanda um lagasetningu þessa. Ódýrir karlmannaskór úr leðri með nælon-, gúmmí- og leðursóla. Verð kr. 232.— og 298.— I Skóbúð Austurhæjar | I Laugavegi 100. ’ 1 n..ii.niiuiMii».iii»»iiin»iiimiiininuiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiii»ii»im»ii»imi»mmiiiiiíiHi;.iiiiiiinniiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiii«*i"""""«iiiiiii'"""ii«"i»"iimii» iiniimimimtummHmimiHmmmiHmiHiimmHHHHiHHmimimimmmimiu « ai ihimhiM*hhiiiihmíw«í ★ Efnishyggjan er aS gera okkur geggjaSa. ir Af tilefni skrifa um hjálp við indverja. ir Bjóðum hingað ungum Indverjum til að læra fiskveiðar. | ic Breytum hugsunarhætti okkar. ■mmin .1111. *iMiii»iiuuiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmililiiliiilMlnilii,|ll,*,,l,,*,,,l,,*,|ii*|»l*||ii|***|,|l,*Mlil|lll,,l JAFNABARMAÐUR skrifar mér á þessa leið: „Ég lief tekið eftir áhuga Alþýðublaðsins á hjáip við fátæku þjóðirnar. Kom þetta hvað skýrast fram í iritstjórnar- greininni „Hjálpum Indverjum“, sem birt var fyrir nokkru. Eins og við mátti búast hafa nú heyrzt mótmælaraddir gegn þessum leið ara» byggður á þeim rökum, að hér sé skortur á vinnuafli og ís- lendingar því ekki aflögufærir. ÞETTA ER EKKI .sá andi, sem þarf til að útrýma fátækt, fá- fræði og liungra í heiminum. Þeg- *ar við jafnaðarmenn hófum starf- semi okkar og komumst til áhrifa, kom okkur ekki til hugar að spyrja hina efnuðu og ríku, hvort jþeir hefðu peninga aflögu til að leggja í tryggingar og *aðrar umbætur. Við lögðum skatta á þetta fóik, sem það varð að bera, þótt hver einasti burgeis gæti sagt, *að hann þyrfti að nota peningana í annað, eins og nú er ,sagt, *að við íslend- ingar þurfum sjálfir að nota allt vinnuaflið og afrakstur þess. SPURNINGIN ER, hvort við viijum nokkuð leggja á okkur fyr ir þetta mál. Ef Sameinuðu þjóð- irnar væru orðnar að heimsríki, mundu þær samþykkja að leggja sKatt á allar þjóðir, þar sem tekjur á hvern einstakiing eru yfir til- teknu lágmarki. Þá munura við borga okkar skatt, hvort sem hér vantaði menn á báta þá stundina eða ékki. ÉG TÓK SÉRSTAKLEGA eftír því í leiðara Alþýðublaðsins, að minnzt var á það gagn, sem við sjálfir mundum hafa af slíkri tæknihjálp til fátækra þjóða. Það er sælla að gefa en þiggja. Það gæti gefið þjóðinni eitthvað að hugsa um, svo sem einn dag á ári, annað en rifrildið um þjóðarauð- inn hér heima. Það mundi veita okkur aukinn skilning á því, hve mikil gæfuþjóð við x raun og veru erum, VH> ÞURFUM ekki ,a« senda marga sjómenn eða sérfræðinga í fiskiðnaði. En við mundum senda ungt fólk með til aö skipuleggja skólastarfsemi í fiskveiðum og öjðru. Við mundum þjálfa tugi.afs hjúkrunarkonum til að fara aust- ur um sinn — og svo hefðu þær þjálfunina eftir að helm kæmi. Við gætum sent ungt fólk til marg víslegra verka og látið það dvelj- ast eystra tiltekinn, en ekki mjög langan tima. Þetta yrðu „friðar- sveitir“ eins og þær, sem Kenn- edy stofnaði. Margar þjóðir hafa fetað í fótspor hans, þar á meðal Norðmenn. VIÐ ÍSLENDINGAR þurfum að ýmsu leyti 'að gæta okkar. Áróð- urstæki nútímans eru svo sterk, að stjórnarandstaða (hversem hún er) getur sífellt skarað eld að óánægju og haldið þjóðinnl £ hættulegri taugaspennu árið út og árið inn. Við erum að verða svo gegnsýrðir af efnishyggju, a« mörgum hryllir við. SENNILEGA gætu 20-30 þú*. und Indverjar, sem nú svelta Iif- að allgóðu lífi á þeim matarleifum sem ekki eru nógu góðar ofan I okkur og við fleygjum. Og svo segja menn, þegar Alþýðublaðið nefnir mesta hugsjónamál okkar samtíðar, baráttu við fátækt, fá- fræði og hungur: Við íslendingar höfum ekki ráð á að hjálpa! Okkur Frh. á 13. síðu. GARÐAR GISLASON H F í 15 00 BYGGINGAVðRUR Útsala hjá Daníel í fullum gangi Allt á að seljast. Verzlunin hættir. ★ Aðeins nokkrir dagar eftir. 10—15% afsláttur. ★ Gerið góð kaup á meðan birgðir endast. Verzlunin Danfel, Laugavegi 66 2 8. október 1964 - ALÞÝÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.