Alþýðublaðið - 08.10.1964, Side 6

Alþýðublaðið - 08.10.1964, Side 6
í ferðinni, er það öruggt, að hún mun ekki svo mikið sem depla augunum”. Þrátt fyrir afstöðu drottning- ar, sétla kanadísk öryggisyfir- völd ekki að hætta á neitt. í heimsókninni til Quebec verða notaðir fjórir brynvarðir bílar, sem hafa verið sérstaklega smíðaðir af þessu tilefni, og í þeim verða vélbyssur og tára- gassprengjur o. s. frv. Þeir eiga að aka næst á undan og næst á eftir bíl drottningar, en sá bíll verður búinn skotheldu gleri. Öll hús meðfram leið þeirri, er drottningin fer, verða grandskoðuð og helikopter mun Elisabet Englandsdrottning: Verður förin hættuleg? svífa yfir bílalestinni allan tímann. bug. Persónulega er hún vafa- Yfirmaður öryggisþjónustu laust ágæt ung kona, en það, Kanada, James Lemieux, segir: sem hún er tákn fyrir, því „Við vitum, að jafnvel heill her berjumst við gegn ....” af mönnum gæti ekki varið Deilur manna af brezkum og þjóðhöfðingja fyrir sálsjúkum frönskum ættum í Kanada hafa tilræðismanni eða morðingja, staðið í nær 200 ár og eru sem er reiðubúinn að fóx-na líf- mikill raunveruleiki, hvort sem inu ... v” Hann pantaði mörg menn taka ógnanirnar við eintök af Warren-skýrslunni og Elísabetu drottningu alvarlega fékk undirforingjum sínum eða ekki, og hafa staðið allt frá sínum hana til nákvæms lestr- því Bretar hertóku Kanada ar. Hann dregur ekki dul á, að 1759, en þá var landið frönsk birting Warren-skýrslunnar á nýlenda. Síðan má segja, að þessum tíma, rétt fyrir heim- hafi verið stöðugar deilur um sókn drottningarinnar, gæti stöðu þjóðarbrotanna, og aukið hættuna. Sálsjúkur morð frönskum Kanadamönnum ingi gæti fengið hugmyndir úr ávallt fundizt sér misboðið og henni .... mismunað. Þegar í febrúar sl. sagði Það hefur lengst af verið tal- Marc.el Chaput, stofnandi og a® menn af frönskum ættum fyrrverandi forustumaður kan- væru í miklum minnihluta í adíska repúblíkanaflokksins: Kanada, en samkvæmt mann- „Margir af áhangendum mínum talinu 1961 afsannast sú kenn- eru reiðubúnir til að — á mS> Þv* að þá kom í ljós, að hinn ruddalegasta hátt — að 5.500.000 eru af frönskum ætt- sýna drottningunni, að hún er um> en -Þem> sem kváðust vera ekki velkomin hingað ....” Dr. ^ enskum ættum, voru 4.200,- Chaput er efnafræðingur og 00°- Síðan koma þeir af skozk- liefur í 17 ár verið einn af um ættum með 2 milljónir, af hæst settu mönnunum í land- írskum með 1.753.000 og þýzk- varna-rannsóknadeild Kanada- um me^ l-049 000- Ástandið í stjórnar. Hann átti viðtal við Quebec, sem er næstfólksflest Daily Express sl. föstudag, og a^ binum tíu ríkjum Kanada, endurtók þá ógnanir sínar. — er úins vegai þannig, að þar Hann sagði: bua fimm miUjönir manna, og „Ég vil undirstrika, að við aðskilnaðarmenn höfum ekkert á móti drottningunni sem per- sónu. Við höfum ekki hatur á henni. Við hötum heldur ekki brezku krúnuna. En ég er hræddur um, að ekki sé hægt að tryggja öryggi drottningar- innar við komuna til Quebec. Ég hef ekki stjórn á hermdar- verkamönnunum. Það er ekki ósennilegt, að einhver muni gera árás á drottninguna. Hún er fulltrúi nokkurs, sem við hér í Quebec hötum og vísum á Einkénnisstafir hinnar leynilegu aðskilnaðarhreyfingar. af þeim telja um 80% sig vera franska. Og þetta fólk telur „les maudits Ánglais” — hel- vítis Englendingana —, sem eru dreifðir miklu víðar um ríki og kjördæmi landsins, kúga sig. Hins vegar mun það vera rétt, að hlutfall franskættaðra í op- inberum embættum er óhag- stætt. Þeir eru um fjórðungur þjóðarinnar, en hafa t. d: aðeins 13% af stjórnarembættum í landinu. Einnig er því haldið fram, að allt athafnalíf í Que- bec sé staðnað af því að það sé allt í eigu brezk-kanadískra og amerískra manna. Þegar í sumar mátti sjá mál- að á húsveggi ’í Montreal — höfuðborg Kanada — slagorð eins og „Frelsið Quebec” og „Niður með Englendinga”. Ann ars er til mikill fjöldi samtaka franskættaðra manna í Que- bec, en stærst þeirra er „Frels- ishreyfing Quebec (FLQ), sem hefur á að skipa baráttuliði, er kallar sig ÁLQ, og þeir stafir sjást víða málaðir á húsveggi í Quebec, eins og OAS í Frakk- landi á sínum tíma. ALQ hefur gert fjölda árása á kanadísk vopnabúr og þar með aflað sér allmikils og góðs vopnabúnað- ar, og enginn vafi er á því, að Framb. á bls. 10 Nokkrir kanadískir Iögreglumenn, sem eiga að annast öryggi drottningar. 'B Elisabet Bretadrottning, og 1 maður hennar, Filipus hertogi af Edinborg, lögðu sl. mánudag s 'af stað í opinbera heimsókn til Kanada, og hefur ferð þessi vakið mikinn ugg meðal manna í Bretlandi. Ástæðan fyrir ótt- anum er sú, að haft hefur verið í hótunum um morð á henni, auk þess sem mörg stórrán hafa verið framin í vopnabúrum í §f Kanada, og loks hefur það vak- ið ugg með mönnum, að aldrei 8 hafa verið gerðar aðrar eins ' j varúðarráðstafanir í Kanada og U vegna þessarar heimsóknar. — B 2000 lögreglumenn úr The | Royal Canadian Mounted Po- . lice liafa verið settir á vörð. Ástæðan fyrir óttanum er 1 fyrst og fremst hinn sívax- | andi styrkur frönsku skilnaðar- | hreyfingarinnar, sem er sterk- | ust í Quebecfylki. Þangað kem- | ur drottningin 10.-12. október | og stendur við í fylkinu í 33 | tíma. Segir brezka blaðið Daily | Express, að þá 33 tíma, sem | drottningin verði í hinni | „fransk-kanadísku höfuðborg”, | verði stöðugur ótti ríkjandi í | hugum manna. Bæði á kanadíska þinginu og 1 í brezkum blöðum hafa komið 1 fram allháværar raddir um að i drottningarheimsókninni skyldi aflýst, en Elísabet, sem þó ger- • i ir sér hættuna ljósa, hefur ekki Í mátt heyra á það minnzt. Eng- inn efi er á því, að það mundi 1 vera mikill hnekkir fyrir brezku ■ konungsfjölskylduna, ef slíkri | heimsókn væri aflýst, auk þess • sem það væri hnefahögg í and- ' 1 ‘ lit Kanadastjórnar, sem stend- ' ur að baki heimboðinu, jafn- framt því sem það væri alltof §f auðveldur sigur fyrir frönsku Leiðtogi aðskilnaðarhreyfing- arinnar, Marcel Chaput. aðskilnaðarmennina, sem reynt hafa að nota heimsóknina til að skapa ótta-sefjun. Sumir telja, að á bak við neit un drottningar liggi einnig sú tilfinning, að morðtilraun á brezkum þjóðhöfðingja, sé ósennileg -og ótrúleg — enda hafa brezkir þjóðhöfðingjar ekki þurft að óttast neitt slíkt síðan írsku sprengjutilræðis- mennirnir voru á ferðinni í London í kringum 1935. Enda hefur drottningln ekki látið svo lítið að hugsa um hættur á sínum mörgu ferðum til út- landa. Menn nákomnir hirðinni í London segja: „Spryngi vítis- vél í grennd við drottninguna ’Í lllii 6 8. október 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.