Alþýðublaðið - 08.10.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.10.1964, Blaðsíða 10
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiumiuUiiiimiiiiiiumL Brunaíryggingar Vöru Heimilis Ennbús Skipa Afla GSertryggingar H@imistryggíngi | hentar yður ITBYGGINGAFELAGiÐ HEIMIR" INDARGATA 9 REYK3AVIK SlNM 21260 SlMNEFNl:SURETY Keflavík Börn eða unglingar óskast nú þegar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í Keflavík. Upplýsingar í síma 1122. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Melunum Högunum Lönguhlíð Framnesveg Bræðraborgarstíg Laufásveg Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14 900. Duglegir sendisveinar ÓSKAST. Afgreiðsla A,íþýðublaðsins. Sími 14 900. ÍÞRÓTTIR Framhald af síðu 10. verjarnir Reykjavíkurúrvali. — Reykvíska liðið hefur verið valið, en í því eru eftirtaldir leik- menn: Þorsteinn Björnsson, Ár- mann, Helgi Guðmundsson, Vík- ing, Hörður Kristinsson, Ár- mann, Þórarinn I. Ólafsson, Vík- ing, Karl Jóhannsson KR, Sig- urður Óskarsson, KR, Ingólfur Óskarsson, Fram, Karl Benedikts- son, Fram, fyrirliði, Sigurður Einarsson, Fram, Guðjón Jóns- son, Fram og Bergur Guðnason, Val. Þeir Pétur Bjarnason og Hilm ar Ólafsson völdu liðið. ★ Fram á Keflavíkurflugvelli Annað kvöld tekur liðið þátt í hraðkeppni að Hálogalandi, en hún hefst kl. 8,15. Öll Reykja- víkurliðin nema Fram senda lið til keppni, en það eru Ármann, Valur, KR, ÍR, Þróttur og Vík- ingur. Þriðji og síðasti leikur Þjóð- verjanna hér á landi verður á sunnudaginn kl. 3 í íþróttahúsinú á Keflavíkurflugvelli, en þá mæta þeir íslandsmeisturum Fram. Þetta þýzka lið er mjög sterkt, eða svipað og I. deildar liðin þýzku. Einn landsliðsmaður er í liðinu, og fjórir Iiafa verið í þýzka stúdentalandsliðinu. Þjóð- verjarnir fara héðan á mánudags morgun. DÓMUR Framhald af 5. síðn andl „heimsmynd og heimsskoðun íslendinga", ef mönnum hefði dottið í hug að taka það efni ti1 rannsóknar. — En einmitt af því að þetta var ekki tilgangur bókar innar þótti útgefanda ástæða að taka fram í formála ,,til að forða m:'sskilningi“, að bókin væri ekki „mannfélagsfræðilegt- vísinda rit“. Hluti af rítdómi Ólafs Jóns- sonar sannar, að þessi ábending var ekki ástæðulaus. Þrátt fyrir mlsskilninginn, sem nú er leiðréttur, held ég að mér sé óhætt að segja fyrir hönd höf unda bókarinnar, að Ólafur Jóns- son hefur athyglisverðan gagnrýn- istíl, en misskilninginn, og dóm ana út frá honum sem forsendu, verður að skrifa á unggæðishátt- inn, sem blessunarlega eldi-st smátt og smátt, af okkur, enda læra þeir, sem túlka opinber mál í'ræðu og riti, fyrr en varir sann- leiksgildi orða skáldsins og stjórn málamannsins, þar sem hann seg- ir: „Strikum yfir stóru orðin. — Standa við þau minni reynum.“ Ilannes Jónsson. Frúarleikfimi Framh. af bls. 11. Langholtsskóli. Þar hefur Í'R æfingar á mánudögum kl. 21,20 og á fimmtudögum kl. 20,30. Innan skamms hefjast æfingar í Miðbæjarskóla <á vegum í- þróttafélags kvenna og KR.) og í Barnaskóla Austurbæjar (á veg- um KR). Námskeiðsgjald til áramóta verður óbreytt frá síðasta hausti, kr. 300,00. Kína og sprengjan Framhald úr opnu. Séríræðingar telja því, að árið 1970 muní Kinverjar hafa hóf- legar birgðir kjarnorkuvopna, eitt hvað í líkingu við birgðir þær sem Frakkar hafa núna. Árið 1975 muni þeir hafa vetnissprengjur og meðal langfleygar sprengjuflug- vélar og eldflaugar, i líkingu við það sem Bretar eiga nú — en samt muni þeir standa langt að baki Rússum. Árið 1980 muni Kín verjar hafa stórt vopnabúr með eldflaugum, sem skjóta má heims álfa á milli. Áhrifin Álit Kínverja hlyti að aukast jafnvel þótt þeir ættu aðeins frum stæða kjarnorkusprengju. Kjarkur uppreisnarmanna kommúnista í Laos og Suður-Víetnam mun auk ast, og vandamálin í þessum lönd um aukast. Kínverjar búast við, að álit þeirra í vanþróuðu löndun- um muni aukast. Þeir benda á, að iðnaður sé ekki langt kominn í Landi þeirra og afrek þeirra veiti öðrum markmi-ð að stefna að. Bent verður á, að kommúnista ríki framleiði fyrstu kjarnorku- sprengju Asíu og hvorki Indlandi né Japan, stærstu lýðræðisríkjum Asíu, muni takast að standa Kín- verjum á sporði. í Kína er talið, að þjóðernis- stolt landsmanna og álit Mao Tse-tungs munu aukast um allan helming. Aðkallandi innanlands málum verði ýtt til hliðar. Talið er, að sprengjan muni koma Kúiverjum að mestu gagni í deil- um þe:rra við Rússa. Kínverjar muni segja, að þeir hafi fram- leitt sprengjuna sjálfir og ekki þurft á aðstoð Rússa að halda. Álit Maos í hinni sundruðu hreyf ingu kommúnista muni aukast. Sérfræðingar segja, að kjarn- orkusprengja Kínverja muni auka hættuna í Asíu. Mao dreymi um nýtt kínverskt heimsveidi, og kjarnorkusprengjan eigi heima í þessum draumum. Kínverjar muni láta áhrifa sinna meira gæta. Þess vegna verði staða Bandaríkj anna erfiðari. En ekki er búizt við nv.iu kjarn orkukapphlaupi. Vesturvéldin vita, að það mun taka Kínverja meira en einn áratug að koma upp liá- þróuðum iðnaði. sem eera muni kleift að framleiða kjarnaodda og eidflaugar, sem skjóta má heims- álfa á milli. En óttazt er, að Kín- verjar, sem þegar valda Rússum og Bandaríkiamönnum miklum erf iðleikum, séu í þann mund að valda jafnvel ennþá meiri erfið- leikum., þaðan óttast menn helzt að- gerða á meðan á hinni opin- beru heimsókn Elísabetar drottningar stendur. jafnan fyrir- liggjandi Vélsmiðja Björns Mag-nússonar. Keflavík, sími 1737 og 1175. : ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiMiiiimiiHiiiiiniiiiM. ■ Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiummmimmimimmmniimimiimmiiiiimmmmmii' nnu Happdrætti Háskóla islands Á laugardag verður dregið í 10. flokki. 2.500 vinningar að fjárhæð 4.820.000 krónur. — Á morgun eru seinustu forvöð að entlumýja. Happdrætfi Háskóla Éslands 10. FLOKKUR. 2 á 200.000 kr. 2 - 100.000 — 72 - 10.000 — 260 - 5.000 — 400.000 kr. 200.000 — 720.000 — 1.300.000 — 2.160 - 1.000 — . . 2.160.000 AUKAVINNINGAR: 4 á 10.000 kr. .. 40.000 kr. 2.500 4.820.000 kr. tiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiimiiiiimmimiimiiiiilliiiliiiiiiiiiiiMitiiiiiiiitiiliiiitiniiiiimiiiiiiiikitiiiii m/iimiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiínmimii »;M>iMvn'»i»iiiiiii»imaíjiiMMiiiMlmiiiimiMm»mmH*iiMiiiiliiiiiinmiil»iiiiiiiiiiiiiliimmiii»mi * 10 8- október 1964 - ALÞÝÐÚBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.