Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 1
V V ;5^52St§'Sí?<;?1# I *íV ^ % : v -xx^S**** oc<^:;^.-. «, ■ .'••v:,:--^:'y: íSi. * ■ ! 44. árg. — Sunnudagur 15. nóvember 1964 — 253. tbl. Lange bjartsýnn á framtíð NATO ^■^:; v-S:. >-v ,V .,■:•:■>'•< ': -■’, % • v ■ • • Xv; :■■ •••••; ' v^w >:>;výj2 *■ 'Æ •V'w ' V; • - >:i l Auk Ruske hltti Lange Christ- ian Herter fyrrum utanríkisráð- herra að máli í heimsókn sinni í Washington. Herter er nú helzti ráðunautur Johnsons forseta í al- þjóðlegum viðskiptamálum. Lánge kvaðst hafa rætt við Rusk og Herter um framtið NATO, — Kennedy umferð tollaviðræðna og ýmls vandamál í sambandi vlð væntanlegt Allsherjarþing SÞ. Hann kvað Norðmenn ekki vilja taka þátt í viðræðum um stofmm kjarnorkuflota NATO (MLF). Astæðan væri takmark- aðar auðlindir Noregs og Norð- menn gætu ekkert lagt til MLF sem þeir gætu án verið i sam- bandi við venjuiegar varnir lands ( Halvard Lange, utanríkisráð- herra Noregs, sagði i gær að loknum fundi með hinum banda- ríska embættisbróður sinum, De- an Rusk, að Atlantshafsbandalag- ið hefði áður átt við erfiðleika að stríða og hann gerð'i ekki ráð fyrir neinum „raonverulegum klofningi” i bandalaginu. >v <—-»v^: HARÐUR ÁREKSTUR Reykjavík. 14. nóv. ÁG. JÓN Helgason, forstöðumaður Árnasafns, segir i viðtali við stjórnarblaðið Aktuelt i dag, að flutningur islenzku handrit- anna til Reykjavíkur muni á engan hátt tefja rannsóknir Dana eða annarra vísinda- manna á þeim. Frá þessu var skýrt í hádegisfréttum Ríkis- útvarpsins í dag, samkvæmt ' einkaskeyti frá Kaupinanna- J höfn. J Segir Jón jafnframt, að bæði < Framh. á 4. síðu J Reykjavík, 14. nóv. ÁG. RÉTT um kluhkan eitt í dag varð harður árekstur ó mót- um Laugavegar og Nóatúns. Var sjúkrabifreið ekið þar á vörubíl, og skemmdist sjúkra bifreiðin mjög mikið, en vörubíllinn er minna skemmd Hann sagði, að Norðmenn hreyfðu engum mótbárum gegn MLF-samningi annarra NATO- landa ef MLF hefði ekkl i för með sér dreifingu kjamorku- vopna og Sovétrlkint önnur kom- múnistalónd og hlutlausar þjóðir yrðu fullvlssaðar um, að áætlunin ætti að koma í veg fyrir hugs- anlega dreifingu kjamorkuvopna. Lange kvaðst vona, að tillögur ,þær um MLF, sem brezka stjóm- in hefur boðað, mundi draga úr spennunni í bandalaginu. Áreksturinn varð með þeim hætti, að sjúkrabifreiðin^ sem var að fara í útkall, ók meðfram tvöfaldri röð bíla, sem vorn á Langaveginum við gatnamótin. Þegar hún var komin framhjá röðinni, sveigði hún aðeins til vinstrí inn á gatnamótin, og ienti þá á vörnbíl, sem var að koma upp Nóatúnið. Varð árekstur inn mjög harðnr, en lítil meiðsli nrðn á mönnum. Lange sagði, að 15% tollahækk- un Breta hefði haft alvarleg áhrif í Noregi, enda fæm 37% útflutn- ings Norðmanna til Bretlands. — Hann kvaðst mundu ræða þetta mál við brezka ráðamenn i fyrir- hugaðri heimsókn til Londoa. efnahagsniálum og þá einnig 4 sambaðdi við sjávarútveg, iðnaQ og þá líklega verzlun. Væntan* lega yrðu ræddar lagabreytingar, og mætti búast við tiílögum að lagabreytingum frá miðstjðrn* inni; Höfuðátökin yrðu líklega u» kjör sambandsstjórnárinnar. Hannibal' sagði, að þetta yrðl fjölmennasta ASÍ-þing til þessa. Þó hefði meðlimafélögunura fækk að frá síðasta þingi. Nú væru þan 139, en voru síðast 152. Þessu veldur m. a. sammni verkamaúna og verkakvennafélaga á nokkrum stöðum, og einnig hafa* 9 félög verið tekin af skrá, þar eð þau hafa ekki sent skýrslu eða greitt Kramh á 13 <iðn. Reykjavík, 14. nóv. — ÁG. j Valdimarsson setm' þingið kl. 4. ALÞÝÐUSAMBANDSÞING hefst ! Verður þetta fjölmennasta Alþýðu á mánudag í KR-húsinn við Kapla j sambandsþing, sem enn hefur skjólsveg. Forseti ASÍ, Hannibal verið haldið. Fulltrúar verða um ___________________________ 370. Blaðið ræddi í dag við Hanni- .'' íí" ^ bal Valdimarsson um helztu mál **•"*""" ** ‘ A"4''’v þingsins. Kvað hann verkefnin mörg, en ekki hægt að segjá með neinni vlssu, hvað fram kæmi. — Forsetakjör fer fram og af- greiðsla kjörbréfa, sem á undan- förnum þingum hefur mikið verið þrefað um. Sagði Hannibal, að fáar kærur hefðu borizt og von- aði hann að afgreiðsla kjörbréf- anna myndi ganga fljótt og vel. Af málefnum kvað hann helzt ályktanir í kaupgjalds- kjara og ►SsS Qmwmm „jxmm :

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.