Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 9
og læt hugann reika eða horfi »pp 1 loftið. — Aumingja maður- iu «0 geta aldrei sofið, né horft upp í loftið og látið hugann reika, 1 sena. Þættir Hannesar á horninu totfa fylgt Alþýðublaðinu um fjölda ára og mun enginn hafa • g«rt betur en Vilh'jálmur S. Vil- hjálmsson í þessum efnum. Hann •' hefur bent á það, sem mið.ur hef- >■ vr farið og verið vakinn og sof- in* 1 gagnrýni sinni á hinum ýmsu málefnum, og vafalaust oft ■-4 tíðum komlð ýmsum málum til leiðar með þeirri gagnrýni. í blaðinu þann 28. október stendur meðal annars þetta, — í Klukkan er komin. þætti Hannesar á horninu: „Hver er meining bæjaryfirvaldanna að 112 nætur í tugthúsi. láta rista ofan af Miklatúni, en þar hafa verið ristar þökur und- anfarandi. Heyrzt hefur, að for- rækta ætti einhvern hluta túns- ins, eða allt túnið og binda þann- ig jarðveginn fyrir annan jarð- argróður síðar meir, en ekki get- ur þetta kallazt. aðkallandl verk- efni, meðan ekkert liggur fyrir um skipulag túnsins til garðrækt- ar, en þarna mun eiga áð verða skrúðgarður bæjarins er tímar líða. Enda mun ekki vera i verká hring ræktunarráðunauts að for- rækta lönd fyrir skrúðgarða bæj- arins. Góðu ráðamenn bæjarlns! Lát- ið túnið vera græht og grasi gró- ið, meðan ekki liggur fyrir neitt endanlegt um skipulag þessa landssvæðis. Það munu borgarbú- /: JÍ V Hervæddur guðsþjónn. i: m \ H' :fv.4 'V { 'C:r -v. • {; - rv.. ' .Jhff • V f heimsókn við Eyjafjörð. Jussi Björling syngur. ar sætta sig bezt við, og æskan getur unað þar frjáls að góðum leikjum, eins og hún hefur gert hingað til. Það er athyglisvert við þennan þátt, að nafnið Mikla- tún kemur þar fram, á landssvæði því sem hefur hingað til verið kallað Klambratún. Athygli vakti að borgarstjórinn notaði nafnið Miklatún í ræðu sinni, er hann hélt við afhjúpun styttu Einars Benediktssonar. Við skulum ljúka þessum upp- rifjunum með útdrætti úr frétt sem birtist í Alþýðublaðinu hinn 29. október 1952: Fyrirsögnin er þessi: „Fljúg- andi diskar i Eyjafirði á sunnu- daginn. — Akureyri í gær:- All- margt fólk hér á Akureyri sá á sunnudaeinn um kl. 9,45 árdegis einkennilega svífandi hnetti eða ljóskringlur, er •svifu inn Eyja- fjörð, þar í Vaðlaheiði ofarlega að sjá þaðan. Svifu þeir með mikl- um hraða inn fjörðinn og lækkuðu heldur flugið, eftir því sem inn- ar dró. Hraði þessara fýrirbrigða var geysilegur, ber öllum sem sáu þær saman um það. Framhald á 10. síðu Frá STROJEXPORT Rafmóforar, lokaðir, 0,5 til 38 hestöfl. Slípihringjamóforar, 38 og 62 hestdfl- HEÐINN VÉLAVERZLU N V erksmiðjuvinna Starfsfólk, konur og karlar óskast til verk- smiðjuvinnu nú þegar. Yfirvinna, ekki unnið á laugardögum. Upplýsingar ekki gefnar í síma. HAMPIÐJAN H.F. Stakkholti 4. ■ i Kynnið yður verð og vöruúrval í Pöntunarlistum okkar. Nýr fjölbreyttur listi að koma út. Gerist áskrifendur. Sendið áskriftargjald kr. 25.00 ásamt nafni og heimilisfangi. ODHNER reiknivélar Nýkomnar ódýrar reiknívélar meff Creditsaldo. Handknúnar 5450,00. Rafknúnar 7970,00. Garðar Gíslason h.f. Sími 11506. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. nóv. 1964 9 ’

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.