Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 6
' ENN hefur slegizt upp á vinskapinn me3
■þeim Charlie Chaplin og Geraldine dóttur
hans.
Geraldine dvelst nú lengstum í París,
þar sem hún hefur orðið ástfangin af
franska leikaranum Rohert Hossein, sem
er nokkuð við aldur, og vill hún nú ólm
giftast honum.
Það má Chaplin ekki heyra minnzt á:
„Hossein er alltof gamall fyrir Gerald-
ina", segir hann.
Það er eiginlega skrítið, að hinn mikli grínleikari skuli ekki
sjá grínið í þessari andstöðu sinni við hjúskapinn. Sjálfur er hann
75 ára og 36 órum eldri en kona hans Oona, sem er dóttir leikrita-
skáldslns Eugene O'Neill og móðir Geraldine.
0—0
í ÞÝZKA bænum Bielefeld hefur verið teldð upp nýtt kerfi til
að vernda veslings vegfarendurna í umferðin«i.
Bæjarstjórnin lætur bæjarbúum í té litla gula fána, og geta
l»eir vegfarendur, sem ætla yfir götu á ákveðnum stöðum, veifað
þessum fánum og ber ökumönnum skylda til að fara eftir því.
ímgar fánarnir eru ekki í notkun, standa þeir í snotrum hulstr-
um á gangstéttinni — og hinir vísu bæjarfeður eru ekkert feimnir
við að viðurkenna, að þeir áttu ekki sjálfir hugmyndina að þessu
kerfi, heldur fengu hana frá Japan, þar sem þetta kerfi hefur verið
nota i með mjög góðiun árangri í bæjum, þar sem umferð er mikil.
0—0
JAYNE MANSFIELD er enn æst yfir ■ ||
lýsirgum þeim, sem Rússar gáfu á henn', jfcf aJjWJú TJ
er hún fyrir skemmstu heimsótti Rússland. ■jt' «
Einl uin er.hún reið yfir þessari setningu *
í Izvesija' „Jayne Mansfield er fagur skrokk Wp* .pPy/ 'WwJ
ur, :em hefur mikla þörf fyrir dropa af J|||S
Með það fyrir augum að fá uppreisn —■
æru hefur hún hálfkæft alla leikhússtjóra >. . WkÉHÍ,
í Moskvu með bréfum, þar sem hún skorar P
á þí s.6 prófa sig í hvaða hlutverki sem sé, svo að hún geti sýnt, að
ekkert skorti á hæfileika sína.
Til þessa hefur þó enginn þeirra þorað að takast á við hma'
barmamiklu Mansfield.
ÞAÐ voru mikil þrengsli á gólfinu í diplómata-selskapinu —
og þegar hljómsveitin hafði lokið við eitt lagið, sneri ung stúlka
sér aff háum og herffabreiffum manni, og sagði við hann:
„Þakka yður fyrir dansinn."
„Dansinn?" endurtók maffurinn undrandi og varð eldrauffur í
frairari. „Ég var sko ekkert að dansa við yður, ég var að reyna að
olnfcaga mig upp að barnum.“
Klifu SkarrekEit
ÞAÐ eru ekki eftir margir stað
ir í Danmörku, sem menn hafa
ekki komið á, eftir að Skarre-
klit klettur út af Bulbjerg á
vesturströnd Jótlands var klif
inn núna i byrjun nóv. Ótelj-
andi tilraunir hafa verið gerð-
ar, allt síðan um aldamót, til
að klífa Skarreklit, en þær hafa
ekki borið árangur fyrr en nú,
er tveir Danir reistu danska
fánann þar uppi og tókust há-
tíðlega í, hendur.
Þó að kletturinn sé aðeins 16
metra hár yfir sjó og aðeins 80
metra frá ströndinni, má segja,
að það hafi ekki verið of mikið
að gertjþjá mönnum að setja
upp fáng á honum, því að hann
er mjög.- erfiður að klífa. Af
metrum&n 16 eru 7 alveg lóð-
réttir, o| samkvæmt kerfi því,
sem aliriennt er notað í heim-
inum, til að mæla erfiði klifurs
í fjöllum, þar sem erfiðustu
fjöll hafa töluna 6, hefur Skarre
kiLit tölu milli fjórir og fimm.
Kletturinn er úr kalksteini og
upphaflega hluti af Bulbjerget,
en hafinu hefur ekki tekizt að
eyða honum.
Það var 34 'óra gamall Ála-
borgarbúi, Eigil RaSmussen,
sem átti hugmyndina að til-
rauninni til að klífa Skarre-
klit og hefur undirbúið tilraun
ina í hálft ár ásamt Sören Jen-
sen, blaðamanni frá Hobro. Ras
mussen hefur um mörg undan-
farin ár farið á fjallaklifurs-
skóla í Sviss í sumarfríi sínu,
svo að kunnáttusamlega var far-
ið að því að klífa klettinn.
Þeir félagar fóru á gúmmí-
bát út að klettmum og hjálpar-
maður þeirra var í bátnum við
rætur fjállsins á meðan þeir
klifu hann. Hjálparmaðurinn
hafði radíósamband við hjálpar
sveit í landi. Fyrsti hluti klif-
ursins upp á syllu í um fjög-
urra metra hæð olli ekki telj-
andi vandræðum, enda hafa i
menn oft áður komizt upp á
sylluna. En upp frá syllunni 1
er 7 metra hár þverliníptur gi
klettaveggur, en síðan aflíð-
andi brekka upp á toppinn. Það
tók tvo klukkutíma að komast :.
upp þverhnípið með hjálp i
járnhæla, sem reknir voru í
bjargið, fjallahaka og reipis. 1
Á leiðinni upp kom dálítil
grjótskriða og fengu fjalla- i
göngumennirnir steina í axlirn i
ar, sem þó kom ekkt að sök, en jg
það varð verra á leiðinni niður. jg
Meðan seinni maðurinn var að
láta sig síga niður komu hinir
auga á stóran kalkstein, á að
gizka 50 kilóa þungan, sem vóg
salt í berginu og var alveg að
því kominn að falla. Ef hann
hefði fallið, hefði hann óhjá-
kvæmilega lent á manninum.
Reipið hangir enn á Skarre-
klit, en sigurvegararnir ráða
Frambald á síðu 10-
SEK! sagði, rafeindaheilinn, sem
man allt. um handrit. Frammi
fyrir þessari ómótstæðilegu
sönnun féll svikakvendið frá
Lithaugalandi saman og játaði.
.Hún hafði unnið verk sitt svo
vel, að hún hafði blekkt allá
sérfræðinga, segir, rússneska
fréttastöfan Tass. Hún hafði
falsað .70 undirskriftir á skjöl
til þess að verða sér úti um veru
lega f járupphæð.
Tortrygginn lögfræðingur og
stærðfræðingur nokkur settu
saman „prógram" fyrir raf-
magnsheilann, sem gerði hon-
um kleift að gera greinarmun
á fölsuðum og ófölsuðum undir
skriftum.
Rithandarsérfræðmgarnir not
uðu þúsundir nafna við tilraun-
irnar og létu svo vél, sem var
„nokkum veginn örugg um
falsaðar og ófalsaðar undir-
skriftir" útkljá málið, segir
Tass. Vélin „man“ hvert
minnsta smáatriði um stafagerð
og er „90%“ örugg um að finna
falsanir", segir Tass.
Telur fréttastofan vélina vera
verulega framför í baráttunni
gegn afbrotum.
L SIGUBÍLSTJÓRINN Art Brantman í New York braut um
daginn i einni og sömu ferð svo til allar umferðarreglur, sem hann
gat.
Ástæðan var, að hann hafði fengið vopnaðan bandítt upp í bíl-
inn hji sér og reyndi með öllu móti að draga athygli lögreglunnar
að sér.
Hann ók of hratt, hann ók yfir götur ú rauðu Ijósi, hann ók
öfuga leið eftif einstefnugötum og hann tók alls konar óleyfilegar
beygjur. Ekki einn einasti lögreglutþjónn tók eftir honum — og
hanr náði ekki öðrum árangri en þeim, að aðrir ökumenn helltu
yfir he.nn blótl og formælingum.
En loksins reyndist þessi ofsalega keyrsla of mikið fyrir afbrota-
manninn. Hann bað Art um að stanza og stökk, löðrandi í svita út úr
bílnum og hvarf í mannþröngina á götunni.
0—0
SÁ ÁGÆTI Kairóborgari Alphonse Ratel hafði verið mállaus
í 25 ár — 'en þegar hann fór í heimsókn til Alexandrínu um dag-
inn og sá stúlku í bikini á baðströndinni, hrópaði hann hátt og
greinilega:
..SNo sannarlega er Allah mikill!"
0—0
AK VID TJÖLDIN
6 15. nóv. 1964 - ALÞYÐUBLAÐIÐ