Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 8
Listfraeðingur leiddur á brott. Járnsmiffurinn hans Ásmundar. 8 15. nóv. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ út af henni, aS öllum llkindum vegna ummæla Björns um sýning- una, í Þjóðviljanum. Þann 8. okt. segir Alþýðublaðið m. a. frá því, að kjörin hafi ver- ið „blómadrottning” og birtir mynd af henni á forsiðu, auk ann- arra þátttakenda í þessar feg- urðarsamkeppni. Ekki veit ég hvað hefur orðið þessum blómadrottningarsam- - keppnum að aldurtila, en get mér þess til, að blessuðum fegurðar- dísunum finnist lítil til þess koma að taka þátt í slíkri keppni, á móti því að taka þátt í þeim keppnum, sem gefa þeim máske tækifæri til . að fljúga út yfir lapdssteinana og taka þátt í þeim keppnum, sem veita þeim gullin tækifæri, ef heppnin . er með. 9. öktóber birtir Alþýðubiaðið mynd. af hettumávum á Hólman- lim á Tjöminni og segir frá því,.. að hettumávurinn komi stundum í Hólmann, þegar krían sé far- in, en mávurinn og krían séu engir vinir, en þó'-sé vitað, aS hettumávur hafi verpt í Hólm- anum, en þar sé einungis um ejtt tilfelli að ræða. Manni verður á að hugsa hvað yrði um andarungana, ef þeir hefðu ekki slíkt afburðavarnar- lið semi kríuna. í sama tölublaði segir frá því, að strangari reglur hafi verið settar um dvöl. hermanna í Rvík og nú megi „óbreyttir liðsmenn” ekki dvelja lengur í höfuðborg- inni en tii kl. 22, ncma mið- Það getur verið gaman að fletta upp í gömlum dagblöðum og líta fi það sem helzt hefur verið frétt næmt f „den tid.” Fyrir blaðamann er þetta hæg- Ur vandi, þar sem „kompletin” liggja frammi á ritstjórnarskrif- stofum blaðanna. Við skulum nú af handahófi velja okkur eina „bók” og fletta henni um stund. | Fyrir valinu verður árið 1952. V. september það ár segir frá því, að forseti íslands hafi opn- að Iðnsýninguna í gær og séu einkunnarorð sýningarinnar „hollt eif heirna hvað.” Merki sýningar- ■tBnar var höggmyndin Járnsmið- ■tinn eftir Ásmund Sveinsson ■ðyndhöggvara. 'Eins og flestum mun vera í ffjreku minni, var iðnsýningin hjildin í Iðnskólahúsinu nýja og 7 þangað var Járnsmiðurinn flutt- ur og annaðist Vélsmiðjan Héð- inn það verk. Mikið þurfti til, þar sem höggmyndin vegur u.þ.b. þrjár smálestir. Þetta listaverk Ásmundar var mikið umdeilt á sínum tíma og er jafnvel enn þann dag í dag, en ekki getur undirritaður neit- að því, að honum finnist mlkið til verksins koma. í Alþýðublaðinu þann 7. okt. er sagt frá opriun sýningar Vet- urliða Gunnarssönar og að þetta sé háns fyrsta sjálfstæða sýning. Veturliði sýndi á annað hundrað málverk og voru flest „mótfvin” frá sjávarþorpurri á Vestfjörðum. Eins og menn eflaust muria, skeði atvik í sambandi við þessa sýningu, sem vakti á henni mikla athygli, en það var, þegar Vetur- liði vísaði Birni Th. Björnssyni vikudaga, þá megi þeir vera til kl. 24. 11. október er sagt frá kosn- ingum í þrem prestaköllum í bænum og birtar myndir af kepp- endum. Guðsþjónarnir eru hinir herskáustu, þégar þeir vilja næla sér í brauð og hafa úti öll spjót í bardaganum. Eins og menn vita, er smekkur fólks misjafn á brauði. Sumum finnst franskt brauð bezt, öðrum rúgbrauð, eða flatbrauð að ekki sé minnzt ár að- dáendur þrumárans. En allt öðru máli virðist um smekk presta á þéim brauðúm sem þjóna skal, en í þeím tilfelV um sækjast þeir flestir eftir liin- um feitu brauðum. — En nóg um það. — Hinn 12. október segir m. 'a. 1 blaðinu, að einn Reykvíkingur hafi verið fangelsaður 112 sinn- um á síðastliðnu ári,‘ eða oftar en tvisvar í viku að meðaltali. Manni verður á að spyrja, hvort maðurinn hafi verið húsnæðis- laus? — Til þess að kóróna þessa frétt er því bætt við að ein kona hafi setið fimmtán sinnum i „Steininum” á árinu. Þann 26. október segir frá þvf, m. a. að hafin sé aðgöngumiðasála á söngskemmtanir Jussi Björl-' ings, og þegar sé uppselt í fyrstu söngskemmtunina, þrátt fyrir það, að miðinn kosti níutíu krónur. Síðan er almenningi bent á, að vissara sé að kaupa miða í tíma, þar sem aðsóknin sé svona mik- il. Þetta er algeng ábending, en hverja er yfirleitt átt við þégar bent er á, að kaupa miða í tíma? 28. október segir blaðið frá manni nokkrum á Ítalíu, sem ekkl hafi fest svefn í sjö ár. — Eg er glaðvakandi nótt sem nýtan dag, sagði hann. — Eg er aldrei syfj-v' aður! Á nóttunni ligg ég vakandi ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.