Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 7
meisturunum í sveitakeppnt. Hann varíi fuslega við bón þáttarins að svara eftirtöld- um fimm sagnviðfangsefn- um. Viðfangsefni Jóhanns eru frá tvímenningskeppni, n-s eru á hættu og sagnir hafa gengið þannig: Norður 1 hjarta, Austur pass, Suður pass Vestur ? . a) S A-K-G H K-D-10-9-8 T K-3 L D 8-6 d) S b) K-6 H K-10-3 T D-8-5 2 L D-6-4-3 S A-7 H K-G-9 K-10-8-7-5 Á-G-3 e) S T L c) S G-2 H K-8 T L K-10-9-2 H 6-3 T K-8-7 ' L 7-6-4-2 A-K-D-10-7-6 3 3 2 Svör við „Hvað segir þú“: a) Pass. Ég hef ekki trú á úttekt, en vonast til þess að ná þeim tvo niður, sem er betra en bútur. (Ég álít að möguleikar á úttekt séu meiri en 50% og myndi því dobla og stökksegja grand á eftir. St.G.) b) 1 Grand. Verð að gera tilraun með þessi spil. (Ég er sammáfa. Það er sjaldan heppilegt að forhandardobla hjartasögn, þegar spaðinn er veikasti liturinn. St.G.) c) 3 Grönd. Ég tek áhættuna á því að segja þrjú grönd og tel lítið annað aðigera. (Mér líkar þessi sögn og frekar en að segja „hug- lausa tvo tígla, þá vil ég verða nokkra niður með Jóhanni, ef iila . tekst til. St.G.) d) Pass. Þetta eru heldur sundurlaus spil og ég treysti mér ekki til þess að koma inn, þar eð makker segir ekki 1 spaða. (Þrátt fyrlr spaðalitinn myndi ég dobla og vona að makker segi annan hvorn lágiitanna. St.G.) e) 1 Spaði. Hef þá trú að makker sé að lúra. Þori því ekki að segja pass. (Gæti heppnast, gæti misheppnast. Hvað um það, þá fylgi ég Jóhanni í rauðan dauðann. St.G.) RáBstefna Varb- bergs á Akureyri DAGANA 7. og 8. nóvember sl. var haldinn á Ákureyri ráðstefna rúmlega 30 fulltrúa Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, en sex Varff- bergsfélög eru þegar starfandi •■víffs vegar um landiff. Á ráðstefnunni var gerð sam- þylckt um samstarf félaganna, þar sem mælt er fyrir um stofnun sam starfsnefndar Varðbergsfélaganna, sem hafi það verkefni að marka meginstefnu í sameiginlegum mál- efnum félaganna, og framkvæmda stjórnar, sem starfi á vegum sam- starfsnefndar á rriilli funda henn- ar, er haldnir skuíu eigi sjaldnar en einu sinni á ári. Samstarfsnefnd er skipuð for- mönnum allra Varðbergsfélaganna og varaformönnum félagsins í Reykjavík. Framkvæmdastjórn er skipuð fimm mönnum, formanni og varaiormönnum Varðbergs í Reykjavík og tveim fulltrúum kjörnum af samstarfsnefnd, en skv. bráðabirgðaákvæði voru tveir síðastnefndu fulltrúamir kjörnir á ráðstefnu Varðbergsfélaganha að þessu sinni. Munu því eiga sæti í framkvæmdastjórn þeir Hörður Éin'arsson formaður Varðbergs í Helztu breytingor eru: Diskohemlor fromon (í stoð venjulegra borðahemlo)! þlý krómhlíf (grill) framon, með breyttum stefnuljósum. Nýtt mælaborð. Nýtt stýrishjól (sofety-steering wheel).. Breyttir aðalljósa- og stefnuliósorofar. Breytingar ó lit að innan í samræmi við óklæðislit. Ný gerð af tauóklæði ósamt nýjum litum af gervileðri (vinyl). Enn fujlkomnara loffræstikerfi. Reykjavík, Jón A. Ólafsson og As- 'geir Jóhannésson varaformerm sáma' félags, og þeir Sigurður G. Sigurðsson, Akranesi, og PétUr Guðmundsson, Keflavíkurflug- velli, sem kjörnir voru á ráðstefn- uhni. Þrátt fyrir það, að samþykkt þessi væri gerð á ráðstefnunni á Akureyri, hefur hún þó ekki enn öðlast gildi, því að auk þess' þárf Framhald á 10. síðu:' ÞÁTTUR sá, er nú hefur göngu sína, mun að mestu fjalla um sagpvísi í og er ætlunin að fá kunna bridgemeistara til þess að svara nokkrum sagnviðfangs efnum hverju sinni. Mun ég leitast við að styðja effa gagnrýna svör þeirra eftir Bridgemeistari dagsins ei Jóhann Jóhannsson, rakara- meistari. Jóhann hefur um árabil verið í hópi okkar beztu bridgespilara og er sem stendur éinn af íslands beztu getu í þeirri von lesendur hafi.bæði gagn gaman af. og ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 15. nóv. 1964 f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.